Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.08.1977, Blaðsíða 22
22 DACBLAÐIfi. MANUDAGUR 15. AGUST 1977. Framhaldafbls.21 Til sölu Iítið cinbýlishús i nágrenni Reykjavíkur ásamt bíl- skúr, stór. girt lóð, fallegt útsýni. Uppl. í síma 17374, 14975 og 76509. Hljóðfæri Til sölu er Fender Stratocaster gítar sem nýr, rnjög góður. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Til sýnis og sölu í Tónkvísl Laufás- vegi 17, sími 25336. Suzuki AC 50 árg. ’74 í góðu lagi, vel með farið, til sölu. Uppl. hjá IC. Jónsson, Hverfisgötu 72 B. Sími 12452. Honda 50 SS, árg. '74 til sölu, þarfnasl smáviðgerðar, selst ódýrt. Til sýnis að Hlíðar- gerði 25, sími 86797. Fallegt og vel með farið GBS gírareiðhjól til sölu. Uppl. í sima 35994 eftir kl. 6 næstu daga. Til sölu Suzuki TS 400 árg. ’77, sem nýtt. Uppl. í síma 30179. Til sölu vel með farið telpureiðhjól, verð kr. 20 þúsund. Uppl. í síma 74308 eftir kl. 18. Honda SS-50 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-8848. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum af mótorhjólum. Sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar. Johnsons utanborðsmótor. Til sölu 15 ha. sem nýr Johnsons utanborðsmótor. Uppl. í síma 30340 eftir kl. 7. Útvegum fjölntargar gerðir af skemmti- og fiskibátum, byggðum úr trefjaplasti, ótrúlega lágt verð. Sýningarbátar fyrir- liggjandi, Sunnufell h/f .Kgisgötu 7. póstbox 35, sími 11977. Bílaþjónusta S Bílaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flest- um tegundum bifreiða. Uppl. í síma 52726 eftir kl. 17. Hafnfirðingar- Garðbæingar. Þvi að leita langt yfir skammt. Bætum úr öllum krankleika bifreiða yðar fljótt og vel. Bifreiða og vélaþjónustan. Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sínti 52145. Bifreiðaþjónusta uð Sólvallagiitu 79. vesturendan- um. býður þér aðsiöðu til uð gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með ralsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennl'remur aðstiiðu- til þess að vinna bil'reiðina undir' sprautun og sprauta bilinn. Við getiim útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- iumar Biluaðstoð hl'. simi 19360. t-----------------> Bílaleiga Itilaleiga Jónasar. Vrmúla 28. Simi 81315. VVV bilar. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og um kviild og helgar 72058. Til leigu án ökuinanns Vauxliail Víva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Brautin hf. bifreiðaleiga, Dalbraut 15, Akrunesi, simi 93- 2157-2357. Gar rental. Leigjum Bronco, Gortinu, Kscort og VW. Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir: Til leigu án iikumanns VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 cinnig um helgar. A suma stað: viðgerðir á Suab bifreiðum. He...hel. .. heldurðu að hann eigi kannski cftir að konta aftur?? *.•.—--------"N Bílaviðskipti ! Afsöl og leiðbeiningar uni frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins. Þver- holti 11. Sölutilkynningar i'ást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Fíat 127 árg. ’73 eða yngri óskast til kaups. Uppl. í síma 33749. Ford Taunus 15 M til sölu, ódýr, í góðu lagi. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 4 á daginn. Tilboð óskast í Bronco árg. ’66, 8 cyl. Uppl. í síma 43471. VW 1300 árg. ’71 til sölu, góður bíll. Verð og skil- málar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 51886. Til sölu Fíat 127 árg. ’73 Uppl. í síma 85663 í dag og næstu daga. Land Rover bensín eða dísil óskast, þarf ekki að vera gangfær. Uppl. í síma 37983. BMW 1600 árg. ’70 til sölu, fallegur og vel með farinn sparneytinn bíll, greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 85220. Til sölu Skoda 1202 (station) árg. ’67, lítið ekinn og í mjög góðu standi, skoðaður ’77, fjögurra stafa R númer fylgir (R 4218), verð kr. 85.000, staðgreiðsla. Uppl. í síma 44559. Skoda Pardus ’72 til sölu. Uppl. í síma 92-3698 eftir kl. 6. 4 breið dekk. Höfum til sölu 4 lítið notuð breið dekk, stærð G60xl5, seljast á hag- stæðu verði. Uppl. á hjólbarða- verkstæðinu Nýbarði, Garðabæ, simi 50606. Mazda 1300 til sölu, gullfalleg og vel með farin árg. '73. Til sýnis og sölu á bifreiða- verkstæðinu Lykill, Smiðjuvegi 20, Kóp., sími 76650. Varahlutir í Chevrolet Nova og VW ’61-’66. í Chevrolet vél head með pústgrein, sveifarás og hnakkás, undirlyftur, olíu- og vagndælur, kveikja og stimplar sem nýir í 194 cub. í VW ’61-’66 ýmsir boddíhlutir svo sem nýleg bretti, nýupptekinn gírkassi, nýr stuðari, rafalar, startarar, sem nýr blöndungur, dekl; og fl. Uppl. í síma 40916. Fiat 128 árg. ’70 til sölu, verð kr. 250 þús. Uppl. i síma 44754. Óska eftir Skoda 1000 eða 100 til niðurrifs eða góðri vél. Uppl. í síma 41125. Óska eftir að kaupa góðan, sparneytinn bíl, árg. '71- ’74, gegn góðri útborgun. Uppl. i síma 66394. Til sölu VW rúgbrauð árg. '62, vcrð kr. 80 þús. Uppl. í sím'a 40185 cftir kl. 8 á kviildin. Dodge Dart Custom 1974 til sölu, 6 cyl., beinskiptur með aflstýri. Uppl. í sima 50524. Til sölu Cortina árg. ’70, mjög góður bíll, gott lakk og vínil- toppur, útvarp. Skipti á ódýrari bil koma til greina, t.d. VW árg. ’68 eða '69. Uppl. í síma 44136 eftir kl. 18. Til sölu Moskvitch, árg. '68, selst ódýrt, einnig ýmsir vara- hlutir í Moskvitch. Uppl. í síma 53245 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu er Plymouth Valiant árg. ’67. Uppl. í síma 71124 eftir kl. 6. Til sölu glæsilegur ,Ford Maverick árg. ’74, vel með farinn bíll, 4 vetrardekk, útvarp og stereó segulband, nýskoðaður. Uppl. í síma 41493. VW 1300 árg. '67 í góðu ásigkomulagi til sölu. Skipti möguleg, helzt á Cortinu. Uppl. í síma 51812 eftir kl. 7. Til sölu VW 1300 árg. ’66, þarfnast viðgerðar á boddíi, góð vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 52845. Ford Fairlane ’67 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skoðaður ’77. Sími 53257. VW 1300 árg. '68 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 41811 eftir kl. 7. Peugeot 404, árg. ’72 til sýnis og sölu, fallegur bíll. Taunus 17 M station ’67, skipti möguleg. Markaðstorgið. Sími 28590. Til sölu Cortina árg. ’71. Uppl. í síma 44317 eftir kl. 7. Mótor í Hillman Hunter óskast. Til sölu á sama stað Cortina 1300 ’71, verð 550 þús. og Fiat 125, '68, verð 200 þús. Uppl. í síma 23596. Til sölu er Chevrolet Impala ’64, bíllinn er sjálfskiptur, 2ja dyra, hard top, 6 cyl., 250 cub., óryðgaður og þrælgóður. Skipti á VW eða öðrum litlum bíl koma til greina. Uppl. í síma 21581 eftir kl. 7. Saab 99, árg. ’70 til sölu, verð 900 þús., útb. 400-500 þús., í toppstandi og upptekinn gírkassi. Uppl. í síma 75120. Skoda árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 52726 eftir kl. 17. Til sölu Ford Ranch Wagon árg. 1963, amerísk stationbifreið, sjálfskipt með aflstýri og brems- um, einnig Ford Transit árg. 1972. Alls konar skipti eða greiðsla með skuldabréfum möguleg. Uppl. í síma 53918 á verzlunartíma og 51744 á kvöldin. Tilboð óskast í Sunbeam Arrow árg. 1970, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 28592. Kaupiim liila til niðmrifs. ckki cldri cn '65. Kaupum cinnig bdri bila. Simi 53072. 111 kl. 7. Lada station árg. 1975 til sölu. Uppl. í síma 41377. Ford Falcon árg. 1967 til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. í síma 75340. Chevrolet Nova Chevy II árg. 1965 til sölu, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 12322 í dag og eftir kl. 19 mánudag. Stereosegulbönd í bíla, með og án útvarps, ódýr bílaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet, músíkkassettur og átta rása spólur í úrvali. Póstsend- um. F. Björnsson, Radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. Notaðar bílvélar. Útvegum notaðar bílvélar frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi, Eng- landi og Norðurlöndunum. Einnig gírkassa, sjálfskiptingar o.fl. Út- vegum einnig dísilvélar í flestar gerðir vöru- og flutningabíla, ásamt hásingum o.fl. Markaðs- torgið Einholti 8, sími 28590. Mercedes Benz bílvélar. Utvegum uppgerðar vélar í flest- ar gerðir Mercedes Benz bifreiða með stuttum fyrirvara frá Þýzka- landi. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Ódýrir Caterpillar varahlutar. Utvegum notaða vara- hluti í Caterpillar vinnuvélar með skömmum fyrirvara. Mjög gott verð. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590 og 74575 kvöldsími. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 '66. Fiat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall. Moskvitch og fleiri gerðir bifreiða. Kaujum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Leigusalar-leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin frá kl. 16-18 alla virka daga. Sími 15659. 2 forstofuherbergi til leigu frá 1. sept. nk. í Breiðholti. Uppl. í síma 74742. Ibúðarhús við Fjólugötu, 100 ferm, 2 hæðir og kjallari ásamt bílskúr er til leigu. Gæti verið fyrir 3 fjölskyldur eða fyrir aðila sem þarf rúmt húsnæði. Myndi henta vel að hafa 1. og 2. hæð sem sameiginlega íbúð, en séríbúð f kjallara. Þeir, sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að senda tilboð í pósthólf 7041 í Reykjavík. Húsaskjól — Leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynið okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsa kjól. Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 13-20. Lokað laugardaga. Húsnæði óskast Óska eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með sérinngangi, helzt í Hafnarfirði. Orugg greiðsla fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 51607, Oli. Óska eftir 2ja herb. séríbúð. Tekið á móti uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Þrítugur karlmaður óskar eftir herbergi, helzt í Hlíðunum eða vesturbæ. Uppl. í síma 22941. Vélskólanemi utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð eða herb. með eldunar- aðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 52206 eftir kl. 19. Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði í 4 mánuði. Uppl. í síma 50774 frá kl. 5 til 10. Bandarískur læknastúdent óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt með húsgögnum. Uppl. í síma 15656. Hótel Garði. Skólapiltur utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi og hreinlætisaðstöðu núna strax eða frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86748 í dag og næstu daga eftir kl. 7. 4ra herb. íbúð óskast. Öskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 16839. 3ja herb. risíbúð til leigu í Skipasundi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 85326. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá 1. sept. Einhver fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í sima 34687 eftir kl. 18. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu á Stóragerðissvæðinu, fyrirframgreiðsla. Tilboð með nauðsynlegum uppl. sendist Dag- blaðinu fyrir 20. ágúst merkt „23553”. Lcigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um lciguhusu.eði M'illar á staðnum og i síma 16121. Opið frá 10-17. llúsaleigán Laugavegi 28, 2. hæð. Bílskúr óskast til leigu í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 73548 eftir kl. 5. 2 námsmenn utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt „3777- 3999", sendist DB fyrir 1. sept. Kona með 1 barn óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i vestur- bænutn. Uppl. í dag og á morgun í síma 19476.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.