Dagblaðið - 31.05.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAl 1978
17
Til sölu
Silver. Cross kerruvagn og barnavagga
frá Blindravernd og stór gamall borð-
stofuskápur. Á sama stað er til sölu VW
1300 árg. ’70, ekinn 68.000 km. Uppl. í
sima 38624 eftir kl. 19.
Til sölu
20—30 litlir, notaðir stálstólar, verð 500
kr. hver stóll. Uppl. í síma 50764 á
venjulegum skrifstofutíma.
Oskastkeypt
i
Vil kaupa reiðhjól
og rúm fyrir 6 ára telpu, einnig vantar:
mig barnakerru. Uppl. i síma 75259.
Djúpfrystir,
2 til 3 metrar, óskast til kaups. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-3006.
ísvél óskast.
Óska eftir að kaupa góða ísvél, notaða,
fyrir söluturn. Tilboð sendist DB merkt
„ís”.
Vil kaupa
harðviðareldhúsinnréttingu, gólfteppi,
sófasett, ísskáp og eldhúsborð ásamt
stólum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—2919.
1
Óskum eftir að kaupa
Ridgid snittvél og steinrörskera. Uppl. í
sima 76423 og 86947 á kvöldin.
Kaup um og tökum í umboðssölu
allar gerðir af reiðhjólum og mótorhjól-
um. Lítið inn, það getur borgað sig.
Sækjum heim. Sportmarkaðurinn Sam-
túni 12, kvöldsimar 71580 og 37195.
Kaupi bækur, gamlar og nýlegar,
einstakar bækur og heil söfn. Gömul
póstkort, ljósmyndir, gömul bréf og
skjöl, pólitísk plaköt, teikningar og mál-
verk. Veiti aðstoð við mat bóka og list-
gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi
Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími
29720.
I
Verzlun
i
Pariö fatamarkaður
í kjallaranum. Frábær vinnufatnaður á
hálfvirði. Gerið góð kaup i dýrtíðinni.
PariðHafnarstræti 15.
Stokkabelti, 2 gerðir,
verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli-
stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig
barnasett. Pantið fyrir 17. júní. Gull og
isilfur, smíðaverkstæðið Lambastekk
10, sími 74363.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Nýkomin falleg vöggusett, ungbarna-
treyjur úr frotté, kr. 750. Ungbarnagall-
ar úr frotté, kr. 995. Fallegar prjóna-
treyjur með hettu, kr. 2400. Frotté
sokkabuxur, bleyjubuxur, bleyjur, ullar-
bolir, flauelsbuxur, axlabönd, barnabolir
með myndum, drengjasundskýlur kr.
760. Póstsendum. Verzlunin Höfn,
Vesturgötu 12, sími 15859.
Veiztþú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjömulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi
23480.
Áteiknuð punthandldæði,
gömlu munstrin, t.d. Góður er
grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa
gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn
indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3
gerðir af útskornum hillum. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis-
götu74, sími 25270.
Kventerylenebuxur frá 4.200, herrabux-
ur á kr. 5.000. Saumastofan Barmahlið
34,sími 14616.
Ódýrt — Ódýrt.
lÖdýrar buxur á börnin í sveitina.
Bitxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu
26.
Húsgögn
Lítið sófasett,
svefnsófi og sófaborð til sölu, selst ódýrt.
Uppl. ísíma 12963 eftir kl. 18.
Til sölu
fallegur sænskur stóll. Uppl. í síma
74614.
Til sölu
sófasett 3 + 2+1 stóll. Uppl. í sima
40489.
Nýtt eldhúsborð
og 4 eldhússtólar með baki frá Króm-
húsgögnum til sölu. Verð 60 þús. kr. Til
sýnis að Fannarfelli 12,3. hæð miðíbúð.
Skatthol til sölu
verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 82727 eftir
kl.7.
Til sölu
er vel með farinn Miraballa sófi og
svampstóll, drappað að lit. Uppl. í síma
29218.
Svefnbekkir, svefnsófar og
svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum i
póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj-
an Höfðatúni 2, sími 15581.
Nú eru gömlu húsgögnin
i tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau
verði sem ný meðan farið er í sumarfrí.
Höfum falleg áklæði. Gott verð og
greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn,
Helluhrauni 10, Hafnarf., sími 50564.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu
um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
simi 14099. Nýkomin falleg körfuhús-
gögn. Einnig höfum við svefnstóla,
'svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna
svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar-
stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um landallt.
ANTIK.
Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús-
gögn, sófasett, hornhillur, píanóbekkir.
skrifborð, bókahillur, stakir stólar og
borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup-
íum og tökum í umboðssölu. ANTIK-
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
Til sölu
2 isskápar, báðir 3ja ára. Til sýnis að
Laugavegi 27b, 2. hæð, milli kl. 6 og 8 á
hverjum degi.
Ignis þvottavél
og Eurika ryksuga til sölu. Uppl. i síma
26639.
Frystikista
til sölu. Til sölu er vel með farin og lítið
notuð Ignis frystikista, 285 lítra. Uppl. i
5íma 15358 eftir kl. 17.
Vil kaupa
litla Hoover vél. Uppl. í síma 36397 eftir
kl. 7 á kvöldin.
'Gólfteppi — Góifteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B.
Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38.
Sími 30760.
I
Sjónvörp
i
Óska eftir
að kaupa svart/hvítt sjónvarpstæki, má
vera lítið. Uppl. í síma 41829.
Til sölu sjónvarp,
svart/hvitt, 24”, 1 árs. Borð og lita
skermir fylgja. Verð 75 þús. kr. Uppl. i
síma 75175.
General Electric
litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara.
G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr.
339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í
hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit-
sjónvarpstæki i ýmsum viðartegundum.
20” á 288 þús., 22” á 332 þús„ 26” á 375
þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar
71640 og 71745.
Okkur vantar notuð
og nýleg sjónvörp af öllum stærðum.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið
1 —7 alla daga nema sunnudaga.
I
Hljóðfæri
i
Pianó
til sölu. Uppl. í síma 29524.
Yamaha trommusett
til sölu. Uppl. i síma 85575 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð-
færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu
um land allt. — Hljómbær sf„ ávallt í
fararbroddi. Uppl. i síma 24610, Hverfis-
götu 108.
8
Hljómtæki
i
Til sölu
Lenco stereotæki, Crown bílaútvarps -
segulband, ný skiði, Blizzard, og Fuji
kvikmyndatökuvél. Selst ódýrt. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—929.
Tiu ónotaðar
26 cm (tíu og hálfs tomma) Memorex
spólur, 3600 feta, til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. i síma 92—1602 eftir kl. 7. '
Til sölu
vel með farin Crown stereosamstæða og
Shc-3220. Er í ábyrgð. Uppl. í síma
72246.
Dýrahald
Hvolpur af smáhundakyni
eða labrador óskast gefins. Uppl. hjá,
auglþj. DB í síma 27022.
H—008.
Labrador.
Til sölu 8 mánaða labradorhundur,
svartur á lit. Uppl. í Sportmarkaðnum,
síma 19080 og 19022, eftir kl. 7, sími
53107. Kristján.
Fallegir kettlingar
fást gefins á Látraströnd 14, Seltjarnar-
nesi, simi 18995.
Kettlingar fást gefins
að Tjarnarbóli 8 Seltjarnarnesi, 3ja hæð
A.sími 23762 eftirkl. 6.
Stór leirljós 8 vetra
taminn alhliða ganghestur til sölu og
sýnis að Faxabóli, nýja húsinu fyrir ofan
Skeiðvöllinn, eftir kl. 6.
5 litlir vel uppaldir
kettlingar óska eftir góðum fósturfor-
eldrum sem allra fyrst. Uppl. í síma 99—,
3718.
Kettlingur,
skemmtilegur og þrifinn, fæst gefins.
Uppl. í síma 27924 eftir kl. 7 á kvöldin.
8
Safnarinn
d
u
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 a, sími 21170.
8
Til bygginga
D
Notað mótatimbur
óskast, ca 2—3 þús. metrar, aðeins gott
timbur kemur til greina. Byggung Kópa-
vogi, Hamraborg 1, sími 44906.
Byggingaskúr
til sölu. Uppl. i síma 42547:
Mótatimbur.
Til sölu einnotað mótatimbur, 1x6, ca
1600 metrar. og 2x4, ca 400 metrar.
Uppl. isíma66381.
Hjól
i
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar barna- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl,
1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Óska eftir
að kaupa Hondu SS 50 árg. ’75. Uppl. í
sima 92—7126 eftir kl. 7.
Óska eftir
afturdempurum á stórt torfæruhjól.
Uppl. í síma 51508 á kvöldin.
Honda550árg.’76
til sölu. Uppl. í síma 96—23790.
Seljum í dag
3 Suzuki AC 50 árg. ’74, eina árg. 77.
Hondu 50, árg. 74 XL 350 Yamaha
MR 50 mótorhjól. K. Jónsson Hverfis-
götu 72, simi 12452.
Bifhjólaeigendur.
Vorum að fá sendingu af uppháum bif-
hjólahönzkum úr leðri, mjög fallegum, i
stærðum 8 1/2, 9 1/2 og 10 1/2, einnig
bifhjólajakka úr leðri, fóðraða storm-
jakka, Nava hjálma og dekk fyrir 50 cc.
hjól. Póstsendum hvert á land sem er.
Karl H. Cooper varahlutaverzlun,
Hamratúni I Mosfellssveit. sími 91 —
66216.
Nýognotuð reiðhjól
til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há-
túni 4a.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og gerðuni
mótorhjóla, sækjum og sendum mótor-
hjólið ef óskað er. varahlutir í flestar
gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis
frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur
er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor-
hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi
12452, opið 9—6 5 daga vikunnar.
Fuji kvikmyndasýningarvélar
Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm
super/standard verð 58.500. Einnig kvik-
myndaupptökur AZ-100 með
ljósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm
og FUJICA tal og tón upptöku- og
sýningarvélar. Ath. hið lága verð á
Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005
m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er
úvalsvara. Við höfum einnig alltaf
flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann.
Amatör, ljósmyndavöruv. Laugavegi
55,simi 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum
vélar i umboðssölu. KaupUm vel með
farnar 8 mm filmur. Sínii 23479.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmundssonar,
Birkigrund 40 Kóp„ sími 44192.
16 mm, super 8, og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a.
:með Chaplin, Gög og Gokke, Harold
Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm
sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend-
ar út á land. Sími 36521.