Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979. Tilsölu mjög fallegur brúnsanseraöur Sunbeam 1600 DL árg. ’75, 2ja dyra, tilbúinn skoðun. Ný vetrardekk, útvarp, teppa lagður o.fl. endurbætt. Ekinn 80 þús. Chrysler vél. Verð 1500 þús. Góð greiðslukjör. Þarfnast lagfæringa á lakki. 4ra stafa R númer fyrir réttan aðila. Uppl. gefur Már t sima 99—1399 Selfossi. Vörubílar i Scania varahlutir til sölu: Vél 110—260 ha, vél 76—195 ha.. felgur, girkassar ’ 76,56. Olíuverk dína mór, startari, framöxlar 76—56., fram- fjaðrir 76, stuðarar, húdd, sturtudælur, stýrisdælur 76, 56, kúplingspressur, diskar 76, 56, öxlar 76, hásing 56, drif 55. Uppl. i sima 33700. Til sölu GMC Astro 95 árg. 73 i góðu standi, ný dekk, lOvþjóla, meö 4 fjöðrum að aftan, vöruflutninga hús. Selst húslaus ef vill. Uppl. i síma 99 5964 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Volvo eða Scania, N10, F88 eða 110, árg. 73, 74 eða 75. Uppl. i sima 99 1490. Fjöldi vörubila og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir spurn eftir nýlegum bilum og tækjum. Úlvegum með stuttum fyrirvara aftani vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega hafið samband. Val hf.. Vagnhöfða 3 sími 85265. Véla- og vörubílasalan. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru flutningabíla, einnig búvélar alls konar svo sem traktora og heyvinnuvélar krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4 Bila og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Heimasimi sölumanns 54596. Húsnæði í boði D Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út vega ykkur leigjendur. Höfum leigj endur að öllum ge* ''um ibúða, verzlana og iðnaðarhusa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sími 29928. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast D Óska eftir að taka á leigu ca 150 ferm húsnæði undir geymslu og léttan iðnað á Reykjavikur- svæðinu um mánaðamót. Uppl. í síma 85119 og 18580. Unghjón sem eiga von á barni óska eftir að taka á leigu 2— 3ja herb. ibúð sem fyrst. Eru á götunni. Uppl. í síma 73700. Húsnæði óskast, 100 til 300 ferm, fyrir léttan iðnað, þurfa að vera inn- keyrsludyr. Tilboð merkt „8980” sendist Dagbl. sem fyrst. I.ítil ibúð. Laghentur maður, 27 ára vill taka á leigu Iitla íbúð sem þarfnast smáendur- bóta eða viðgerða. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 32613. 6 mánuðir eða lengur. Ung kona með barn óskar eftir ibúð á leigu i 6 mánuði eða lengur, frá 1. júní nk. Heimilishjálp möguleg upp í greiðslu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30890 eftir kl. 3. 3ja herb. ibúð óskast á leigu fyrir 1. júní. Reglusemi. Uppl. ísíma 75228. ^ Ég er ekki svo viss um að Stjáni blái sé glaður ylirþviað húnséfarin uppá eigin spýtur ' Finnst þér ekki flott hjá Venna að fá 11 í þýzku? Hvað með það? Ég fékk það i þrem greinum! Inni i kúlupennanum er leyniformúla nýs plastefnis Múrarí óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð . Vinna upp í leigu kemur til greina. Skilvisum greiðslum heitið. Þrennt i heimili. Uppl. í síma 40245 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir íbúð. Uppl. ísima 82753. Fyrirframgreiðsla. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð nú þegar. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 31196 eftir kl. 5. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð eða einbýlishúsi. Þarf að vera laus fyrir 1. júní .Uppl. i síma 43754. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskaöer. Uppl. í síma 16031 milli kl. 1 og 6 og 30477 á kvöldin. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða einbýlishúsi með hús- gögnum í tvo mánuði fyrir erlenda fjöl- skyldu. Uppl. í síma 29730. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu á Akureyri. Uppl. í síma 96—23373 eftir kl. 7 á kvöldin. Ein kona með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „645”. (i Atvinna í boði D Fatahreinsunin Hreinn, Hólagarði: Starfskraftur óskast strax. Vinnutími frá kl. 1—6. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. á mánudag og þriðjudag frákl. 10—4ástaðnum. Matráðskona óskast á sumardvalarheimili fyrir börn á Suður landi í júni til ágúst. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Matráðskona 88" fyrir 17. maí 79. Stúlka óskast i hálfsdagsvinnu ísumar. Uppl. i síma 44197 eftir kl. 1. Hótel úti á landi óskar að ráða matsvein. Tilboð skilist inn á augld. DB merkt „Matsveinn — 653” fyrir 15. maí. Vélritun. Starfskraftur óskast til vélritunar á inn- skriftaborð. Þarf að vera góður í íslenzku og vera vanur vélritun. Vinnu- tími eftir kl. 4, kvöld- og helgarvinna. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Vélritun 941”. Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa, verzlunarskólamenntun æskileg. Uppl. ekki gefnar i síma. Þ. Þorgrímsson og co. Ármúla 16. Keflavik—atvinna. Menn vanir járnsmíðavinnu óskast strax. Næg vinna. Vélaverkstæði Sverre Steingrímssen hf., sími 92—2215, Keflavik. Tveir smiðir óskast í mótauppslátt. Uppl. i síma 50258 eftir • kl. 6. Atvinna óskast 12ára drenguróskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 92-3591. Óska eftir vinnu á véla- eða bifreiðaverkstæði, helzt úti á landi og þá með fæði og húsnæði. Uppl. ísima 35493. Skepnuhirðing. Hvern vantar góða konu i 1 til 2 mánuði í sumar, úti- jafnt sem innivinna. Simi 15246 eftirkl. 17. 17 ára gamall verzlunarnemi (piltur) óskar eftir vinnu i sumar. getur byrjað strax. Uppl. í sima 41829. I Verðbréf D Hagkvæm viðskipti. Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. Barnagæzla D Barngóð 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í sumar, helzt í Seljahverfi i Breiðholti. Uppl. í síma 14461 og 75466 milli kl. 19 og 21. Ég óska eftir 13—15 ára stúlku í vesturbænum til að gæta 8 mánaða stúlku hálfan daginn, annan daginn f.h., næsta e.h. Uppl. i síma 14147. Barngóð 15 ára stúlka óskar eftir að fá að passa bam eða börn (ekki eldri en 2ja ára) i sumar, sem næst Fossvogi. Er vön börnum. Uppl. í sima 33712. 13ára stúlka óskar eftir barnapössun i sumar í Rvik. Uppl. i síma 74112. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist i pósthólf 636 Rvik. Uppl. í sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. x Tapað-fundið Svart seðlaveski tapaðist á fimmtudag. Finnandi vinsam lega hringi í sima 71728. 1 Spákonur D Lit I lófa og stjömur. Sími 11364. Suðurnesjamenn. Utvegum góða mold i lóðir og uppfyllingarefni i húsgrunna og inn- keyrslur. Bursti hf„ símar 92-2864, 2495,6053 og 2546. Húsráðendur ath.: Tek að mér að skafa úti- og innihurðir, einnig ýmsa aðra trésmíðavinnu. Geri föst verðtilboð. Verkið unnið fljótt og vel. Leitið uppl. í sima 71812 eftir kl. 18. Géymið auglýsinguna. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 30126 og 85272. Húsaviðgerðir. Gerum allt sem þarf að gera við húsið yðar og lóðina. Vanir menn. Uppl. í síma 19232 og 24893. Get bætt við mig málningarvinnu. Pantið utanhússmáln- inguna tímanlega. Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í sima 76264. Sprungu- og múrviðgerðir. einnig ryðbætingar. Timavinna og upp- mæling. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. ____________________________H—133. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum :allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 24388 og heima í sima 24496. Gler- salan Brynja. Opið á laugardögum. önnumst viðgerðir á kjörbúðavögnum, hjólbörum, sláttu- vélum, .öllum smávélum og verkfærum. Höfum einnig til sölu þvottaborð fyrir verkstæði. F og G Hreinsiborð, Klepps- vegi 150, simi 39861. Múrviðgerðir, flísalagnir og sprunguþéttingar með ál- kvoðu, 10 ára ábyrgð. Skrifað upp á ný- byggingar. Uppl. í síma 24954. I Hreingerningar D Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Simar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 13275og 19232. Hreingerningarsf. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Alh.: 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.