Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. MAl 1979. Utvarp 27 Sjónvarp i Útvarp i Laugardagur 12. maí 7.00 Veðurfrcgnir. Frétiir. Tónleíkar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endur- tekinn frá sunnudagsmorgnil. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.I5 Veðurfr. For ustugr. dagbl. tútdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis Íög að cigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfirai. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynn ir. (IO.OO Fréttir. ÍO.IO Vcðurfrcgnin. 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir kynnir bandariska höfundinn Karen Rosc og bók hennar „A Singlc Trail”. Ásthildur Egiison þýddi kafla úr bókinni. I2.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjón Árni Johnsen. Edda Andrésdóttir. Ólafur Geirsson og Jón Bjorg vinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 Islenzkt mál: Guðrún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. I6.00 Frétlir. I6.IS Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignír Sveinsson kynnir 17.00 i leit að blómum. Ingimar Óskarsson lcndurtekiðéfni). 17.40 Söngvar i Itttum dúr. Tilkjnningar. I845 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvoldsins. I9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19,35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls Isfelds. Gísb Halldórs son lcikari Iestl3). 20.00 Hljómplöturabh. Þorstcinn Hanncsson kynnir songlog og söngvara. 20.45 Kistur. Umsjónarmenn: Hróbjartur Jóna tansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson ogSam Danic! GJad. 22.05 Kvöldsagan: „Gr/»ðaveuurinn” cftir Sír- urð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les tll). 22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Daaslóg. <23.50 =23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. maí 8.00 Frétúr. 8.05 Morcunandakl. Séra Siguríur Pálsson vlgslubiskup Oylur riintngarorö og bæn. 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustugreinar dagbl tútdr.i. 8.35 Létt morgunlög Hans Carste og hijóm sveit hans ieika vinsscl lög. 9.00 Hvaö varó fyrir valinn? Minningarraeða Matthiasar Jochumssonar við útfðr Jóns Sigurðssonar og konu hans, sem létust siðal árs 1879, nutl i Dómkirkjunni vorió eftir. Ámi Kristjánsson fyrrverandi tónlistarsljöri les. 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. I0.I0 Veðurfregnir. I0.25 Ljósaskipti. Tónlistarþátlur I umsjá Ouðmundar Jónssonar pianóleikara II.00 Messa I BúsUóakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Guðný Margrét Magnúsdóttir. Kór Félla- og Hóia- sóknar syngur. 12.10 Dagskráin.. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnír. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.20 „Þá var kristnin kölluð frænda skðmm" Dr Jón Hnefil! Aöalstcinsson flytur siðara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegisíónleikar. 15.00 Kinversk Ijðð. Dagskrárþáttur i samanlekt 'Kristjáns Guðlaugssonar. Lesið úr verkum cítir fræg kinversk Ijóikkáld og fjallað um Ijóölist og ljóðagerð i Kina. Lesari: Helga Thorbe'rg. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Kvikmyndagerð á Islandi; flðrói og slð- asti þá'ttur. Umsjónarmenn: Karl Jeppesen og Öli Örn Andreassen. I þættinum er tekin fyrir kvikmyndagerð áhiigamanna .ig ræit vió Kristberg Óskarsson, Magnús Magnússon og nokkur bOrn i Alftamýrarsk auk hcss em lngibjorg Haraldsdóllirog Marleinn Sigur geirsson fiyrja siutta pistla (Aöur útv. 30. marz S.I.I. I6.55 Harmonikulög. Reymr Jónasson og féiagar hans léika. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóltir Amin sér um þáttinn. I7.40 Frá afmælistónleikum Tönlistarskólans á Isafirði I okti s.l. a. Rut L. Magnússon syngur Fjóra söngva cftir Jakob Hallgrimsson: Jónas ingrmundarson leikur á pianð. b. Gúnnar Bjðrnsson og Sigrlður Ragnarsdóltir leika „Úr dagbók hafmeyjunriar". lónverk fyrir sellóog pianó eftir Sigurö Egil Garðarsson. c. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur á pianó Sónðtu VIII eftir Jónas Tómasson yngri. d Rut L. Magnússon syngur fjðgur sOnglðg eftir Hjálmar H. Ragnarsson við Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar; Jósef Magnússon leikur á fiautu. Pétur Þorvaldsson á selló og Jónas Ingimundarson á planó. — Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Rabbþáttur. Jónas Guðmundsson rithöf undur spjallar við hlusiendur. 20.00 Sönglög og aríur frá ýmsum löndum. Nicolai Gedda syngur. Gerald Moore leikur á planó. 20.35 Lausamjðll. Þáttur i léltum dúr. Umsjón: Evcrl Ingólfsson. Flytjcndur auk hans: Svan- hildur Jóhannesdóttir, Viðar Eggertsson, Þráinn Karlsson, Nanna I. Jónsdóttir, Aðal steinn Bergdai, Geslur E. Jónasson og Kristjana Jónsdóttir. 21.00 Trió fyrir Hðlu, selió og pfauó eftir Chartes Ites. Menahem P.ressler. Istdorc Cohen og Bernhard Greenhouse icika. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Hóim sieinn Gissurarson tekur tii alhugunar bók Benedrkts Grðndals utanrikisráðherra „Siormaogstrlð" um Island og hlulleysið. 21.50 Sembalkonsert i g-moll eftir Wilbelmine markgreifafrú af Bayreuth. Hilde Langfort og hljðmsveit Dietfricd Bernets leika. 22.05 Kvöldsagam „Gróóavegnrinn" eftir Siguró Róbertsson Gunnar Vaidimarsson ies 112). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Kvöidtónleikar. a. Atriði úr „Fidelio", ópcru eftir Becthoven. Einsðngvarar kór og hijómsveil Rlkisóperunnar i Dresden fiyrja; Karl Böhm stj. b. „Légende" op. 17 eftir Henryk Wieniawski Nathan Milstein leikurá fiólu mcö hijómsvett; Waiter Sússkind stj. c. Ungverskir dartsar fyrir fjórhentan píanóleik eftir Johannes Brahms Walter og Beatrice Klien leika. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Mánudagur 14. maí 7.00 Vtðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leiknmi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari talla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson flytur ta.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. landsmálablað^ anna lútdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis lög að eigin »aii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir byrjar að iesa þýðingu slna á sögunni „Stúlkan, sem fór að leiu að konunni lhafinu,'eftirJörn Riel. 9.20 LeikfimL 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaóarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö ólaf Dýrmundsson land- nýtingarráðunaut um vorbeit á tún og úthaga. I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Áður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesiö úr endurminningum Ingibjargar Jónsdóttur frá Djúpadal 11.35 Morguntónleikan Luciano Sigrizzi leikur Sembalsvítu í g moll eftir Hándei / Félagar 1 Fíladelfiu-blásarakvintettinum leika Konsert i g-moll fyrir fiautu, óbó og fagott eftir Vivaldi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.40 Á vinnustaðnum. Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjornsson. 14.30 Miðdegissagan: „Porp I dögun” eftir Tsjá-sjú-U Guömundur Sæmundsson ies þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlisL a. Lóg eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmunds son, Karl O. Runólfsson, Loft Guðmundsson, Bjarna Boðvarsson o.fl. Guðrún Á. Símonar syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavík leikur. c. „Endurskin úr norðri" hljómsveitarverk op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphom: Þorgeir Ástvaklsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglaudi” eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson byrjar lcstur þýðingar sinnar. 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Dagrún Kristjáns dóttir húsmæðrakennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 „Aödáandinn”, smásaga eftir Isaac Bashevis Singer (siöasta Nóbelskáld) Franz Gislason íslenzkaöi.Róbert Arnfinnsson leikari les. 21.55 Fiðlusónata I g-moll eftir Ciaude Debussy. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 22s.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Myndlisurþáttur. Umsjónarmaður: Hrafnhildur Schram. Fjallað um 40 ára af mæli Myndlistar- og handiðaskóla Islands. 23.05 Frá tónieikum Sínfónluhljómsveitar tsiands. i Háskólabtói á fimmtudaginn var; — siöari hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pák- son. Einleikari:; Erling Blöndal Bengtsson. a. Rokokko tilbrigðin op. 33 cftir Pjotr Tsjai- kovský. b. Siníónia nr. 7. eftir Gunnar Bucht. — Kynnir: Áskeil Másson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Samræður eyðileggja sjónvarpslistina. /----------------------------------------------^ EDWARD KIENH0LZ - sjónvarp íkvöld kl. 20,55: lifshættuleg sýning — lögreglan bægði hættunni f rá „Edward Kienholz er Bandaríkja- maður af þýzkum ættum. Þessi mynd var tekin á sýningu á verkum hans í Louciana á N-Sjálandi,” sagði Hrafn- hildur Schram listfræðingur en hún þýðir jjessa mynd, þar sem Kienholz spjallar um verk sín. {athygli á þessari sýningu hefði vakið stóll sem sýningargestum bauðst að setjast í en þeir yrðu að gera það alger- lega á eigin ábyrgð því að þyssuhlaupi var beint að stólnum og ákveðinn „mekanismi” útbúinn þannig að skot gat hlaupið úr byssunni þó að á því væru mjög litlar líkur. Þetta varð til þess að lögreglan heimsótti sýninguna og lét setja skothelt gler á milli stólsins og byssuhlaupsins. -GAJ- „Kienholz setur verk sín gjarnan þannig upp, að þau líkjast flóknum leikverkum og áhorfandinn eins og getur gengið inn í verkin. Hann fjallar mikið um sundrungu og spillingu þjóð- félagsins. Tíminn, minningin, nútím- inn og fortíðin er aðal „tema” hans. Manni finnst oft eins og hann sé að ásaka fólk fyrir að hafa mistekizt að lifa með tímanum. Kienholz safnar saman alls konar drasli sem hann setur saman og býr til manneskjur. Hann hefur unnið mikið með konuna sem fórnarlamb og notar til dæmis þvotta- bretti sem tákn fyrir konuna. Þá spjallar hann um nasistatímann og hefur byggt upp verk í kringum það tema og notar lítið viðtæki sem tákn þýzka mannsins," sagði Hrafnhildur. Hún sagðist telja að þessi mynd kæmi til með að vekja mikla athygli þar sem þetta væri eiginlega heil „uppákoma”. Hún sagði að mikla Eitt af verkum hicnhol/, Strífi'.minning frá 1968. V. EFTIRLÆTISÍÞRÓTTIN — sjónvarp íkvöld kl. 21.20: Skaðlaus mynd en efnisrýr Kvikmyndahandbókin okkar gefur þessari mynd tvær og hálfa stjörnu og hefur það um hana að segja að í henni séu ágætir sprettir, en efniviðurinn sé of rýr til að vera teygður í tvær klukku- stundir. Niðurstaðan verður sú að myndin sé skaðlaus og jafnvel fyndin á köflum. Aðalpersóna myndarinnar, Roger Willoughby, er snillingur i sölu stang- veiðibúnaðar og er höfundur handbók- ar sem allir alvöruveiðimenn hafa lesið spjaldanna á milli. Hitt vita fæstir að hann hefur aldrei á ævi sinni veitt einn einasta fisk. Honum er boðið að keppa á miklu stangveiðimóti og nú eru góð ráð dýr. - GAJ Rock Hudson fer með aðalhlulvcrkið i Eftirlælisiþróttinni. Lumenitio BEZTI MÓT- LEIKURINN GEGN HÆKKANDI BENSÍNVERÐI HABERG hf ÖRYGGIÐ ÖLLU OFAR! Líftryggingar, sjúkra- og slysatryggingar. Líftryggingafélagið ANDVAKA varð 30 ára 9. maí s.l. í tilefni þess ákvað stjórn félagsins að fólki, sem gengur í hjónaband frá og með þeim degi, verði gefin kostur á fyrstu milljón krónu tryggingar- upphæðar í HJÓNATRYGGINGU til eins árs án greiðslu iðgjalds, enda standist umsækjendur þær kröfur, sem gerðar eru við töku líftrygginga hjá félaginu. Enn ein nýjung frá Andvöku Við þessi timamót hefur félagið einnig hafíð sölu á FRÁVIKSLÍFTRYGGINGUM. Þannig eiga nú flestir að geta fengið sig tryggða, jafnvel þótt þeir hafí fram að þessu ekki talið sig það hrausta.að þeir áræddu að sækja um líftryggingu. Hér er bætt úr brýnni þörf, ogástæða er til að ætla, að þessi nýja trygging fái jafn góðar móttökur og HJÓNATRYGG- INGIN, sem Andvaka tók upp árið 1976. Allar tryggingarokkareru verðtryggðar. UFTHYtGGI.NGAFÉLAtiIO ATVD\5\KA. ‘Vj?, Gagnkvæmt vátryggingafélag v Liftryggingar,sjukra-og slysatryggingar ^OVA^ Ármúla 3 Reykjavik simi 38500 Iðgjald líftrygginga er frádráttarbært til skatts

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.