Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 18
18i DAGBLAÐIÐ. MÁNÚDAGUR 21. MAÍ1979. 5 3 2 0 11-2 8 4 3 1 0 6-2 7 3 2 10 5 2 12 5 2 12 5-1 5 8-7 5 7-9 5 Beztitímiíár Bandarikjamaðurínn Edwin Moscs hljóp um helgina 400 pietra grinda- hiaup á 47,69 sek. á miklu frjálsiþrótta- móti í Durham í Norður-Karólínu. Tími hans er rétt utan við gildandi heimsmet, sem hann á sjálfur. James Walker frá Aburn háskóla varð annar á 48,99 sek. Willie Smith hljóp 400 metrana á 45,24 — bezti heimstíminn í ár og Steve Williams rann 100 metra skeiðið á 10,49 sek. í smá mótvindi. Steve Riddick vann 200 metrana á 20,85 sek. Norðmenn beztir í ratleik Norðmenn urðu um helgina heims- meistarar í ratleik atvinnuhermanna. Ratleikurinn eða Orientering, eins og hann heitir á ensku, er fólginn í ýmsum þrautum, sem keppéndur verða að leysa úr á leið sinni. Svíar, með sigurvegarann úr ein- staklingskeppninni, Ake Joensson innanborðs, urðu í öðru sæti, og A og B lið Svisslendinga urðu i 3. og 4. sæti. Tuttugu og fimm lið frá 13 löndum tóku þátt i keppninni. Start efst Start skauzt á toppinn í norsku 1. deildarkeppninni um helgina er liðið vann Hamarkammerateme 1-0 á úti- velli. Lið Tony Knapp, Viking, lék ekki um helgina — leikur í kvöld og er enn í 2. sæti. Úrslit: Valerengen — Rosenborg 2-4 Mjöndalen — Moss 0-1 Hamkam — Start 0-1 Bryne — Skeid 0-1 Bran — Bodö Glirnt 1-1 Staðan: Start Viking Lilleström 3 2 Rosenborg 5 2 Moss 5 2 Bryne 5203 10-8 4 Landsliðið í badminton Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að leika landsleik i badminton fyrir ísland gegn Færeyjum á Selfossi föstu- daginn 25. maí, 1979. Einliðaleikur karla: Jóhann Kjartansson Sigfús Ægir Árnason Broddi Krístjánsson Tvíliðaleikur karia: Sigfús Ægir Árnason / Siguröur Kol- beinsson Broddi Krístjánsson / Guðmundur Adolfsson Einliðaleikur kvenna: Krístín Magnúsdóttir Tvenndarleikur: Krístin B. Krístjánsdóttir / Jóhann Kjartansson Varamaður: Haraldur Korneliusson 10 tekjuhæstu Tennisleikarar eru nú meðal bezt launaða íþróttafólks heims og sigur í einni keppni gefur allt að 200.000 Bandaríkjadölum, ef um stórmót er að ræða. Til gamans ætlum við að birta lista yfir 10 tekjuhæstu karía og konur i tennisíþróttinni. Allar tölurnar eru miðaðarvið Bandaríkjadali. 1. Jimmy Connors (USA) 2. Bjöm Borg (Svíþjóð) 3. John McEnroe (ÚSA) 4. Vitas Gerylatis (USA) 5. Peter Fleming (USA) 6. Roscoe Tanner (USA) 7. Arthur Ashe (USA) 8. Guillermo Viias (Argent.) 9. Wojtek Fibak (Pólland) 10. Brian Gottfried (USA) Konur 1. Martina Navratilova (Tékk.) 2. ChrisEvert (USA) 3. Tracy Austin (USA) 4. Dianne Fromiioltz (Ástr.) 5. WendyTurnbull(Ástr.) 6. Sue Barker(EngL) 7. Betty Stove(Holl.) 8. Virginia Wade (Engl.) 9. Greer Stevens (S-Afr.) 10. Rosemary Casals (USA) Það skaðar ekki að geta þess í leið- inni að John McEnroe er aðeins 20 ára gamall og á fyrsta ári sem atvinnu- maður í íþróttinni og Tracy Austin er 16 ára gömul, en hefur þegar skipað sér í fremstu röð tenniskvenna. 339,875 338,225 326,353 126,206 114,038 109,519 87,285 87,230 84,508 83,113 304,100, 221,675 203,250 150,725 116,475 100,775 80,850 75,600 73,750 68,075 ^ISIÍ Koma Danir og V-Þjóðverjar? —allar líkur á því segir f ormaður HSÍ, JúlíusHafstein Frá Haili Simonarsyni í Bern í morgun: — Það eru mjög miklar líkur á að við fáum landsleiki við Dani og V- Þjóðverja næsta vetur heinia, sagði Júlíus Hafstein, formaður HSÍ, er ég hitti hann óvænt á Kastrupflugvelli á laugardagsmorgun. Júlíus var á heim- leið, en á ferð sinni sá hann m.a. Gummersbach leika við Magdeburg og sigra 15-11, vel stutt af 13000 áhorfend- um í Dortmund. — Það voru mættir flestir forystu- menn í handknattleiknum þarna í Dort- mund og ég notaði tækifærið og ræddi við ýmsa þeirra og eftir þær viðræður eru miklar líkur á að Danir leiki hér landsleiki i september nk., en V-Þjóð- verjar i marz 1980, en þá verða þeir að undirbúa sig af fullum krafti fyrir ólympíuleikana í Moskvu. Þjóðverj- arnir eiga harma að hefna þvi íslend- ingar unnu þá siðast hér heima. Þeir hafa lýst yfir miklum áhuga og Danirnir fara í keppnisferð til Banda- rikjanna í september, þannig að allar líkur eru á þessum leikjum. — Eins og komið hefur fram, hélt Július áfram, vorum við að spá í að' halda B-keppnina hér í febrúar-marz 1981. — í stjórn HSÍ kom fram ótti vegna kostnaðarins svo við gáfum þetta alveg frá okkur. — Ekki er þó víst að þetta sé vonlaust. Högberg, formaður IHF, og Peppmaier, framkvæmda- stjóri ÍHF, sögðu að engin þjóð hefði til þessa sótt um að halda B-keppnina og þeir hvöttu HSÍ til að skoða hug sinn aftur. — Hugsanlegt er jafnvel að HSÍ fái fjárstuðning til að halda keppnina frá sambandinu, sagði Július og lengra varð samtalið ekki, hann varð að flýta sér í flugvélina þvi brott- fararkallið kvað við rétt í þessu. GLÆSILEG VEIZLA Frá Halli Simonarsyni í Bern í morgun: Það er greinilegt að heimsmeistarar Argentínu gera sér fyllstu grein fyrir þvi mikla áróðursgildi, sem heims- meistaratignin hefur í för með sér. Ambassador Argentinu i Sviss bauð á laugardag til mikillar veizlu í Biel, sem er borg skammt frá Bern — einnar klukkustundar akstur. Gestir i veizl- unni voru um 600 talsins, þar á meðal allur íslenzki landsliðshópurinn. Þetta var mikil malarveizla með fjölbreyttum skemmtiatriðum, sem tókst vel hvar sem á hana var litið. Þjónustufólk var á þönum í 4 klst. við að þjóna öllum helztu knattspyrnufrömuðum heims- ins. Heimsmeistarar Argentínu vöktu langmesta athygli og fengu varla matarfrið fyrir eiginhandaráritana- söfnurum og fréttamönnum. Menotti, sá glæsilegi maður, var mest í sviðsljós- inu og örtröðin í kringum hann var slík að hann náði ekki að svara einni ein- ustu spurningu sem fyrir hann var lögð. Þar voru kappar, sem getið hafa sér heimsfrægð, s.s. Mario Kempes, Os- valdo Ardiels og Alberto Tarantini, sem nú er á leiðinni í atvinnumennsk- una á Spáni, eftir að hafa reynt fyrir sér í Englandi eitt keppnistímabil. Forseti FIFA, Joao Havelange, flutti ræðu i veizlunni og einnig formaður Svissneska knattspyrnusambandsins. Havelange var afar diplómatískur í við- ræðum sínum, þegar hann var spurður að þvi hvernig hann teldi að leikur íslands og Sviss myndi fara. Jafntefli sagði hann í islenzk eyru, en við Sviss- lendingana, sem sátu á næsta borði við ísland, gaf hann annað í skyn og sagði við þáað þeir ynnu öruggan sigur. Ýmis fyrirtæki í Argentínu stóðu straum af kostnaði við veizluna, en ekkert var til sparað til að allt yrði sem glæsilegast. Auk þess borga svissnesk, v-þýzk og grisk fyrirtæki hluta kostn- aðarins. Pétur skoraði annað markið —í 2-0 sigri Feyenoord gegn Volendam. Frá Halli Símonarsyni i Bern í morgun: Guðmundur Þorbjörnsson úr Val kom hingað til Bern i gærkvöldi — rétt- um sólarhring á eftir félögum sínum að heiman. Guðmundur stundar nám við Háskóla íslands og var i prófum og gat því ekki komiö fyrr. Þeir félagar frá Niðurlöndum, Pétur Pétursson, Feye- noord, Arnór Guðjohnsen, Lokeren, Ásgeir Sigurvinsson, Standard Liege, og Kari Þórðarson, La Louviere, kormu allir hingað um Id. 23.30 i gærkvöldi, Pétur frá Amsterdam en hinir frá Briissel. Þeir léku allir með liðum sínum um helgina, nema Karl, og eru allir ómeiddir og tilbúnir i slaginn annað kvöld. Pétur skoraði fyrra mark Feye- noord gegn Volendam á útivelli — hans 11. mark fyrir liðið — en síðara markið var sjálfsmark. Lið Ásgeirs, Standard Liege, vann sinn leik en Ásgeir skoraði ekki. La Louviere, lið Karls og Þorsteins Bjarnasonar, sem er illa fjarri góðu gamni hér, náði í dýrmætt stig á útivelli gegn Winterslag í belgisku 1. deildinni um helgina og það gæti bjargáð liðinu frá falli en er þó engan veginn öruggt. Lokeren, lið Amórs, vann Waregem 1—0 og eina mark leiksins var sjálfs- mark. Úrslit í Hollandi um helgina: Nijmegen—AZ ’67 1—0 Sparta—Haag 1—2 Maastricht—Haarlcm 1—1 Utrecht—Go Ahead Eagles 2—1 PEC Zwolle—PSV Eindhoven 0-0 NACBreda—WVVenlo 2—0 Twente—Arnheim 2—3 Volendam—Feyenoord Roda—Ajax 0—2 1—3 Staðaefstu liðanna: Ajax Feyenoord PSV Eindhoven AZ’67 Roda 30 21 5 4 77—27 47 30 16 12 2 54—17 44 30 17 8 5 55—22 42 30 17 6 7 76—39 40 30 15 7 8 47—29 37 Nú eru fjórar umferðir eftir í Hollandi og mögu- leikar Feyenoord eru litlir þar sem Ajax vann Roda örugglega. Úrslit í Belgíu um helgina: Anerlecht—FC Liege 4—1 Winterslag—La Louviere 1 — 1 Standard—Molenbeek 2—1 Berchem—Beringen 3—2 Lierse—Bruggc 1—0 Beerschot—Antwerpen 0-3 Lokeren—Waregem 1—0 Charleroi—Waterschei 2—1 Courtrai—Beveren 1—1 Staðan: Beveren 33 62—22 49 Anderlecht 33 73—36 43 Lokeren 33 54—30 42 Standard 33 44—28 42 Molcnbeck 33 54—40 39 Brugge 33 49—48 36 Antwerpen 33 44-39 35 Waterschei 33 40—40 32 Lierse 33 39—43 31 Winterslag 33 41—45 30 Charleroi 33 39—45 30 Beringen 33 35-42 29 Beerschot 33 43—51 29 Waregem 33 31—44 28 Berchem 33 29—43 28 FC Liege 33 43—78 24 La Louviere 33 43—75 24 Courtrai 33 26—59 20 Þess ber að geta að í Belgíu gilda fleiri sigrar — ekki markatala — ef lið eru jöfn. Það er því mögu- lciki að La Louvicre faUi jafnvel þótt liðið sigrí Charieroi i síðasta leik sinum um næstu helgi. FC Liege á leik gegn Lokeren þannig að möguleikar La Louviere eru meiri eins og er. Aðeins ein umferð er eftir. Annað mark Blikanna i uppsiglingu. Þór Hreiðarsson hefur fengið knöttinn frá firðinga með þrumufleyg. Svisslending —tel ja sér sigurinn ví Frá Halli Símonarsyni í Bem í morgun: Tveir af beztu leikmönnum Sviss, þeir Claudio Sulser og miðvallarieik- maðurinn Bizzini, munu ekki verða með i leiknum gegn íslandi og er þar vissulega skarð fyrir skildi. Claudio Sulser er sá leikmaður sem Brian Clough hafði hvað mestan áhuga á hér fyrr í vetur og vildi ólmur fá hann í liö sitt. Sulser, sem er lögfærðinemi, vildi hins vegar ekki gerast atvinnumaður fyrr en að loknu námi og þar með slitn- aði þráðurinn. Sulser er mjög mark- heppinn og hann skoraði mark fyrir Grasshoppers í öllum leikjum liðsins í Evrópukeppni meistaraliða í haust. Þrátt fyrir fjarveru þessara leik- manna má heyra, að Svisslendingar eru bjartsýnir og veðja á sigur sinna manna. Leikið verður á Wankdorf Stadion á morgun. Leikvangurinn, sem er í eigu eina 1. deildarliðsins í Bern, 6 íslandsmet Á meistaramóti KR i kraftlyftingum, sem fram fór í Jakabóli á laugardag- inn, voru sett 6 ný íslandsmet. í 52 kg flokki lyfti Gísli Valur Einarsson 130 kg i réttstöðulyftu. í 75 kg flokki lyfti Ólafur Emilsson, Á, 160 kg í bekkpressu. Í 125 kg flokki setti Óskar Sigurpálsson, ÍBV, 4 ný Íslands- met. í hnébeygju 320 kg, i réttstöðu- lyftu 330 kg og i samanlögðu tvibætti hann metið — fyrst 822,5 kg og síöan 830 kr. Young Boys, er mjög frægur. Auk ; Young Boys eru 20 lið í borginni Bern. Leikvangurinn var byggður 1952 og tekur um 55.000 manns. Úrslit Heims- meistarakeppninnar 1954 fóru einmitt fram á þessum velli. Þá unnu V-Þjóðv- erjar eftirminnilegan sigur á ung- versku snillingunum, 3—2, með þá Puskas og Koscic í broddi fylkingar. —Við reiknum ekki með nema 30— 35.000 manns á leikinn, sagði blaða- fulltrúi svissneska knattspyrnusam- bandsins í gær. — Miðaverð er allt of DBíBern: HallurSímonarson ÞREYTANDIFERD1 —landsliðið var 15 klukkustundii Frá Halli Símonarsyni í Bern í morgun: „Flight number 101 to Zúrích now boarding”. Það var eitt það fyrsta, sem islenzku landsliðsmennirnir heyrðu í flugvallarbyggingunni á Kastrup á laugardagsmorgun. Það var þó ekki okkar vél því landsliðið varð að bíða í 5 klukkustundir eftir flugi til Zúrich. Löng og þreytandi bið og það voru margir, sem öfunduðu Einar Jorum, formann norska knattspyrnusam- bandsins og fleiri frammámenn, sem tóku hádegisvélina til Sviss. Flugferðin til Zúrich tók 90 mínútur og siðan tók við bílferð til Bern, sem er um tveggja klukkustunda akstur. Allt gekk vel og misfellulaust — ferð og annað, en það var anzi langur tími, nú á þotuöld, að vera á ferðalagi í 15 klst. til að komast til Bern. Þreytandi ferð til hinnar undurfögru borgar Bern, sem er 170.000 manna ELLERTVA Frá Halli Simonarsyni í Bern í morgun: Ellert Schram, alþingismaður og for- maður KSÍ, komst ekki með landslið- inu til Bern vegna anna á þinginu. Þinglausnir töfðust og ekki tókst að Ijúka þeim af fyrir landsleik íslands og

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.