Dagblaðið - 21.05.1979, Side 34

Dagblaðið - 21.05.1979, Side 34
h- 34 íGNBOGil t 19 000 -salurAi- iaSaBoi notMcnoií CRECOmr LAUUNCl KCK OUVUK |AM1S MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck Laurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Hækkað verð Sýnd kl. 3,6og 9. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05 9,05,11.05 — salurC Flökkustelpan Hörkuspcnnandi og við- burðarík litmynd gerð af Martin Sorcerer. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. - salur Ef yröi nú stríð og enginn mætti... Sprenghlægileg gamanmynd i litum með Tony Curtis,- Ernest Borgnineo.fi. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9og II. SIURBÆ JABHlf SlM1113*4 Maður á mann (OneOn One) Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, bandarísk kvikmynd í litum. ‘ Seals & Crofts syngja mörg vinsæl lög i myndinni. Aðalhlutverk: Robby Benson Anette O’Toole Sýnd kl. 5, 7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir í síma 13230 frá kl. 19.00. Engin áhætta, enginn gróði Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með íslenzkum' texta. Aðalhlutverk leika David Niven og l)on Knotts Sýndkl. 5, 7 og 9. lauqarAi B I O SfMI 32076 Bítlaæðið Ný bandarisk mynd um bítla- æðið er setti New York borg á annan cndann er Bítlamir komu þar fyrst fram. ÖH lög- in i myndinni eru leikin og sungin af Bítlunum. Aðalhlutverk: Nancy Allen, Bobby DiCicco Mark MacClure. Leikstjóri: Robert Zemeckis, framkvæmdastjóri: Steven Spielberg (Jaws, Sugarlapd Express, Close Encounters). íslenzkur texti. Sýndkl. 5.7.9og 11. AUKAMYND HLH-FLOKKURINN TÓNABtÓ SlMI 311*2 Hefndarþorsti (Trackdown) Jim Calhoun þarf að ná sér niðri á þorpurum, sem flek- uðu systur hans. Leikstjóri: Richard T. Hefron. Aðalhlutverk: Jim Mitchum, Karen Lamm, Anne Archer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. hnfnurbíó Capricorn One Sérlega spennandi og við- burðarik ný bandarísk Pana- vision litmynd. Aðalhlutverk: Klliott Gould, James Brolin Telly Savalas, Karen Black. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. Iskugga Hauksins (Shadow of the Hawk) íslenzkur texti Spennandi ný amerísk kvik- mynd i litum um ævifoma hefnd seiðkonu. Leikstjóri: George McCowan. Aðalhlutverk: . Jan-Michael Vincent, Marilyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 12ára Thank God It's Friday Lcikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: , Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Sýnd kl. 7. SlMI 22140 Mánudagsmyndin Miðja heimsins (LeMilieudu Monde) Svissnesk mynd. Leikstjóri: Alain Tamer. Sýnd kl. 5,7 og 9. Brunaútsala Ný amerísk gamanmynd um stórskrítna fjölskyldu — og er þá vægilega til orða tekið — og kolbrjálaðan frænda. Leikstjóri: Alan Arkin. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Sid Caesar Vincent Gardenia Sýnd kl. 5, 7 og 9. JARBÍ ■Simi 50184 Allir menn forsetans Æsispennandi litmynd um eitt' mesta stjórnmálahneyksli síð- ari tíma. Aðalhlutverk Dustin Hoffman Robert Redford. Sýnd kl. 9. Gegn samábyrgð flokkanna Dagbiaðiið DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR21. MAÍ 1979. Útvarp Sjónvarp HÚSIÐ í MIÐJU HEIMSINS—sjónvarp íkvöld kl. 21.00: GÓDUR LEIKUR en hægfara ef nisþráður i „Þetta er eltki efnismikið leikrit og fremur hægtlara en leikurinn er góður,” sagði'Óskar Ingimarsson, þýð- andi sænska sjónvarpsleikritsins Hússins í miðju heimsins. „Leikritið á að gerast nú á tímum og það fjallar um fátækan verkamann sem vinnur i grjótnámu. Hann býr með systur sinni í gömlu húsi sem honum hefur verið hjálpað til að kaupa en húsið er heldur hrörlegt. Systir hans er gift húsamálara sem er mjög drykk- felldur. Verkamanninum er ekkert vel við hann og vill að systirin komi honum úr húsi. í húsinu eru líka leigjendur og fjallar myndin um samskipti systkin- anna, hins drykkfellda mágs og leigjendanna. Allt er þetta heldur ömurlegt og ástandið engan veginn gott. Þá fléttast inn i þetta að forstjóri malarnámunnar vill fá landið sem húsið stendur á enda telur hann sig hafa gert ýmislegt fyrir verkamann- inn.” -GAJ- Úr leikritinu Húsinu í miðju heimsins. B0RGIN EILÍFA—útvarp kl. 22.05: ER SN0RRA-EDDA PÓUTÍSKT RIT? ,,Ég samdi þetta erindi i tilefni af 800 ára afmæli Snorra Sturlusonar. Það fjallar um Edduskýringar Björns lærða Jónssonar á Skarðsá sem var mikill fræðimaður á 17. öld,” sagði sr. Kol- beinn Þorleifsson. ,,Ég leiði að því rök i þessum lestri mínum að sú skýringaraðferð sem Björn notar sé komin frá Jóni Lofts- syni í Odda á Rangárvöllum, sem fóstr- aði Snorra Sturluson i 17 ár. í fram- haldi af þessu bendi ég á að i raun og veru sé Snorri í Eddu sinni að útskýra konunglegt ætterni Jóns Loftssonar í Odda. Ég bendi á það þvi til sanninda- merkis, að sonur Jóns Loftssonar hafi látið byggja yfir sig steinþró þegar hann dó eins og einvaldskonunga er siður. Þessi steinþró er varðveitt í kjall- ara Skálholtsdómkirkju.” Er sr. Kolbeinn var spurður hvernig nafnið á erindinu Borgin eilífa væri hugsað sagði hann: „Rómaborg hefur nafn sjtt sem eilíf borg frá rómverska skáldinu Virgli. Hann lét Trójumann- inn Eneas byggja eftirmynd Trójuborg- ar þar sem nú er Róm. En Snorri Sturluson segir í Eddu sinni að Valhöll sé borgin Trója. Ég bendi á að þessi hugmyndaheimur sem er í Snorra-Eddu var undirstaða pólitískrar valdabaráttu kónga og kirkju á miðöldum. Þetta er eiginlega grundvallarhugsunin í þessu. Ég er búinn að stúdera í mörg ár þennan hugarheim, sem byggist á riti Sr. Kolbeinn Þorleifsson. Ágústínusar Civitas Dei eða Borg Guðs. Þeta er í fyrsta skipti sem Snorra-Edda er túlkuð á þennan hátt í nokkrar aldir,” sagði sr. Koibeinn að lokum. -GAJ- Útvarp Mánudagur 21. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnurn. Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjömsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp i dögun” eftir Tsjá-sjú-li Guðmundur Sæmundsson les þýð ingu sína(10). 15.00 Middegistónleikan tslenzk tónlist a Fjórár etýöur eftir Einar Markússon. Guð mundur Jónsson leikur á píanó. b. Sex sönglög eftir Pál tsólfsson við texta úr Ljóðaljóöum. Þurlður Pálsdóttir syngur. Jórunn Viöar leikur á pianó. c. Fjögur tslenzk þjóölög eftir ÁrnaBjömsson„Pervoi"eftir Leif Þórarinsson og „Xanties" eftir Atla Heimi SVeinsson. Manúela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika á flautu og pianó. d. „Hoa haka-nana-ia", tónlist fyrir klarínettu, strengjasveit og ásláttarhljóö^ íasri eftir HafliÖa Hallgrimsson. Gunnar Egil- son og Sinfónluhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les eigin þýðingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 11 m daginn og veginn. Dr. Jónas Bjarna son efnaverkfræðingur talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Fáein ord um Kína. Baldur óskarsson scgir frá. Á undan erindi hans les Geir Kristjánsson þýöingu slna á Ijóöinu „Otaf vötnunum sjö"eftir Ezra Pound. 21.35 Lög úr söngleikjum. Hljómsveit Victors Silvesters leikur lögeftir Irving Beriin. 22.05 Borgin eilífa. Sér Kolbeinn Þorleifsson flyturerindi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Sigrún Vaibergsdóttir talar viöGuðmund Magnússon formann Lcik- félags Akureyrar og leikara hjá félaginu. 23.05 Nútímatónlist: Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bsn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögur.ni „Stúlkan, sem fór að leita að konunni í hafinu"cftir Jörn Riel (7). 9.20 LeikfimL 9.30 Tiikynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulurkynnirýmislög;frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigUngar. Umsjónar- maður: Jónas Haraldsson. Talað við Þórhall Hálfdánarson um skýrslu rannsóknamefndar sjóslysa fyrir árin 1977—78. 11.15 Morguntónieikan Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur „Andante festivo" eftir Jean SibeUus; höfundurinn stj. / Fllhar- moniusveit Lundúna Jeikur „FaJstafP, sinfóniska etýðu 1 e-moll eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.Ó0 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TiUcynningar. A frívaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miódegissagan: „Þorp í dögun” eftir Tsjá-sjúlí. Guömundur Sæmundsson les ( 11). 15.00 Miðdegistónleikan Robcrto Szidon teikur Pianósónötu nr. 1 f f moll op. 6 eftir Alex- ander Skrjabin / Kari Frisell syngur lög eftir' Agathe BackerOröndahl; Liv Glaser leikur á pianó. 15.45 NeytendamáL Umsjónarmaðurinn, Rafn Jónsson, talar viö Bryndisi Steinþórsdóttur námsstjóra um neytendafræðslu i skólum. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir OUe Mattson. Guöni Kolbeinsson ies þýðingu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir.FréttaaukLTiÍkynningar. 19.35 Knattspyrnuleikur i Evrópukeppni iands- lifta: Svissland-Isbnd. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik frá Wankdorf-leikvangn- um f Bem. I Sjónvarp Mánudagur 21. maí 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþrftttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Húsift i miftjo heimsins. Sænskt sjónvarps- leikrit eftir Karl Rune Nordkvist. Leikstjóri Kurt-Otof Sundström. Aðalhlutverk Tommy John$on, Mona Malm og Bjöm Gustafsson. Fátækur verkamaður hefur veriö tældur til aö kaupa gamalt, hrörlegt hús. Hann tekur leigj endur i von um að fjárhagurinn batni. Systir hans flyst til hans ásamt þremur bömum sinum og drykkfelldum eiginmanni og gerist ráöskona hjá honum. Þýöandi óskar Ingi marsson. (Nordvision—Sænska sjónvarpiö). 22.30 Jórvlk á dðgum vfkinga. Fyrri hluti danskrar myndar. Eitt af frægustu kvæöum Is-. lendinga var ort i borginni Jórvík á Englandi fyrir nærfellt þúsund árum. I þessari mynd er greint frá fomieifarannsókn I Jórvík, og þó kemur í Ijós, að skipulag borgarhverfanna hefur vfða varðveist litið breytt frá vikingatím um og fram á þennan dag. Siöari hluti mynd- arinnar veröur sýndur mánudaginn 28. maí. Þýöandi cr Þór Magnússon þjóöminjavörður, og flytur hann formálsorð. (Nordvision— Danska sjónvarpið) 23.00 Dagskrárlok. I

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.