Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1979 ARBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Árbæjars’óknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsscp/ Ásprestakall: Guðsþjórtusta kl. 11 árd. að Norður- brún 1. Sr. Grímur Grímsson. BtJSTAÐAKIRKJA: Messa kl. II árd. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. II hátiðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfis sóknarprests mun sr. Gísli Jónasson messa sunnudaginn 17. júni kl. 11. Altarisganga. Sóknarnefndin. HALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbænaguðsþjónusta þriöjudagkl. 10.30 árd. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: J. S. Bach — prculdium og fúga í G-dúr B.W.V. 541. Organisti dr. Orthulf Prunncr. Sr. Arngrimur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Árelíus Nielsson. I.AUGARNESKIRKJA: Messa kl. II. Þorsteinn Ólafsson yfirkennari predikar. Þriðjudagur 19. júni: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Gisli Helgason leikur á flautu. Þrjár stúlkur úr Garðabæ syngja. Sr. Guðm. óskar Ólafsson. FRlKIRKJAN I REYKJAVlK: Messa kl. 11 f.h Þjóðhátíðardagurinn. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestursr. Kristján Róbertsson. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30árdegis. Hámessa kl. 10.30 l.ágmcssa kl. 2. Alla virka daga er Lágmessa kl. 6 síðdegis, nema laugardaga, þá kl. 2. FELLAHELLIR; Kaþólsk messa kl. II árdegis. KAPELLA ST. • JÓSEPSSYSTRA HAFNARFIRDI: Hámessa kl. 2. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón usta á þjóðhátíðardag kl. 13.30. Séra Bernharður Guðmundsson, Séra Gunnþór Ingason. KEFLAVlKURKIRKJA 17. júní. Há iðar guðsþjónusta kl. 13, skátar áðstoða. Organisti frú Gróa Hreinsdóttir. kór Keflavikurkirkju syngur. ( Sóknarprcstur. KJARVALSSTAÐIR: Kári Eiriksson, málverk. Lýkur 17. júni. Opið 14—22 alla daga. NORRÆNA HOSIÐ: Johannes Larsen (1866— 1961). Teikningar frá Islandi 1927 og 1930. Opið frá 14—22 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda listamenn. Opið þriðjud.. fimmtud., laugard. og sunnudag frá kl. 13.30-16. ÞJÖÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud.. fimmtud., laugard. ogsunnud. frá 13.30—16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðu- holti: Opið alla daga nema mánudaga í sumar frá 13.30—16. Opnuð hefur veriðefri hæð safnsins. íbúð Einars Jónssonar, fyrir almenning. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Sumarsýning á verkum Ásgrims. Opið alla daga nema laugardaga frá 13.30-16. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS- SONAR: Opið þriðjud.. fimmtud. og laugard. frá 13-16. GALLERÍ SUDURGATA 7: Dick Higgins, grafík myndr, „7-7-73”. Opið til 24. júni frá kl. 16—22 virka dagaog 14—22 um helgar. ASMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Sýning ungra myndlistarkvenna. opið til 19. júni frá kl. 17—22 virka daga og 14—22 um helgar. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi 42: Miles Parnell. vatnslitamyndir og teikningar. Lýkur í kvöld (föstud.). Opiðá venjulegum afgreiðslutíma frá 11—22. MOKKAKAFFI v/Skólavörðustíg: Olga von Leicten berg, olíu og vatnslitamyndir. Ný sýning. ÁRNAGARÐUR, Stofnun Arna Magnússonar: Handritasýning. Opið i sumar þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 14—16. BERNHÖFTSHUS, Bernhöftstorfu: Magnús Tómasson, málverk frá 1962—63. Opnar laugard. 16. júní og stendur til 26, júni. FlM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Maximal- minimal. Sýning á alþjóðlegri konkretlist. Lýkur 17. júni. Opiðfrá 16—22. STALHUSGÖGN, Skúlagötu 61: Sigurður Jónsson (Siggi fiug), teikningar. Opið til 24. júní frá 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Sýning á Mokka 32 olíu- og vatnslitamyndir Bandarísk kona, Olga von Leuchtenberg, sýnir næstu vikur á Mokka 32 olíu- og vatnslitamyndir. Á Mokka er hægt að fá skínandi kaffi og meðlæti. Myndin var tekin er Olga festi upp myndir sinar á kaffihúsinu. DB. mynd RagnarTh. Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnaöi handritasýn- ingu i Árnagarði þriöjudaginn 5. júní og veröur sýn- ingin opin i sumar að venju á þriðjudögum, fimmtu dögum og laugardögum kl. 2—4. Þar verða til sýnis ýmsir mestu dýrgripri íslenzkra bókmennta og skrcyti listar frá fyrri öldum, meðal annarra Konungsbók Eddukvæða, Flateyjarbók, Konungsbók Grágásar. sem er nýkomin til Islands og merkasta handrit Islend ingasagna, Möðruvallabók. tþróttir Knattspyrna LAUGARDAGUR LAUGARDALSVÖLLUR Víkingur— KA, l.deild, kl. 14.00. VESTMANNAEYJAVÖLLUR ÍBV —KR, l.deild.kl. 16.00. AKRANESVÖLLUR lA — Valur, l.deild.kl. 15.00. SELFOSSVÖLLUR Selfoss — Þróttur N., 2. deild, kl. 14.00. ISAFJARÐARVÖLLUR iBl — FH, 2. deild, kl. 14.00. ESKIFJARÐARVÖLLUR Austri — Rcynir, 2. deild, kl. 16.00. KÖPAVOGSVÖLLUR UBK — Fylkir, 2. dcild kl. 14.00 GARÐSVÖLLUR Víðir — Stjarnan, 3. deild A, kl. 16.00. GRÖTTUVÖLLUR Grótta — Armann, 3. deild A, kl. 16.00. .GRINDAVIKURVÖLLUR Gríndavik — lK, 3. deild A, kl. 16.00. HELLUVÖLLUR Hekla — Óðinn, 3. deild B, kl. 16.00. þorlAkshafnarvöllur Þór — Léttir, 3. deild B,kl. 16.00. FELLAVÖLLUR Leiknir — Afturelding, 3. deild B. kl. 16.00. ÓLAFSVlKURVÖLLUR Vikingur — Bolungarvlk, 3. deild C, kl. 16.00. B RGARNESVÖLLUR Skallagrimur — Stefnir, 3. deild C, kl. 16.00. DALVlKURVÖLLUR Svarfdælir — Höfðstrend., 3. deild D, kl. 16.00. ÓLAFSFJARÐARVÖLLUR Leiftur — Tindastóll, 3. deild D, kl. 16.00. DAGSBRUNARVÖLLUR Dagsbrún — Arroðinn, 3. deild E, kl. 16.00. ÁLFTABÁRUVÖLLUR HSÞ — Reynir, 3. deild E, kl. 16.00. HORNAFJARÐARVÖLLUR Sindri — Leiknir, 3. deild F, kl. 16.00. REYÐARFJARÐARVÖLLUR Valur — Einherji, 3. deild F, kl. 16.00. BREIÐDALSVÖLLUR Hrafnkell — Huginn, 3. deild F, kl. 16.00. FRAMVÖLLUR Fram — Þór, 2. fl. A, kl. 16.00. 17. júnímótið Laugardagur og sunnudagur kl. 14:00 i Laugardal á nýja vellinum Fögruvöllum. Landshlaup F.R.Í. Hefst á Laugardalsvellinum sunnudaginn 17. júni kl. 14.50. við hátíðlcga athöfn. Borgarstjórinn i Reykja vik mun hcfja hlaupið. Golf Nesvöllur. Laugardag og sunnudag. Pierre Robert- keppnin i golfi. Kappreiðar Sörla Skráning kappreiðahesta í kappreiöar Sörla sem veröa haldnar laugardaginn 16. júni kl. 2 e.h. er i simum 50985, 50250 og 53462 til miðvikudagskvölds 13. júni. Keppt verður í 150 m skeiöi, 250 m skeiöi, 250 m ung hrossahlaupi, 300 m stökki. Kappreiðar hestamanna- félagsis Harðar i Kjósarsýslu verða á skeiðvelli félagsins við Arnar hamar á Kjalarnesi laugardaginn 23. júní og hefjast með gæöingakeppni kl. 14.00. Keppt verður í: 1. Gæðingakeppni A og B. 2. Unglingakeppni 10—12 ára og 13—15 ára. 3. Unghrossakeppni. 4. Kappreiðar: 250 m skeið, 250 m stökk, 300 m stökk og 400 m stökk. Tilkynna þarf þátttöku til Péturs Hjáli: -ss.. t.ir, s. 66164 og 19200, Hreins Ólafssonar, s. 66242, Péturs Lárussonar, Káraneskoti, eða einhvers i stjórn félags ins fyrir þriðjudag 19. júni. Frá Snæfellingafélaginu Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík gengst fyrir hópferö á bændahátíö Snæfellinga að Breiðabliki 23. júni nk. Þeir sem óska að taka þátt i ferðalaginu tilkynni þátttöku sína Þorgilsi i síma 19276 eða stjórn félagsins fyrir 17. júni nk. Ferðafélag ísiands 1) kl. 13: Esjuganga (fjall ársins). Næstsiöasta fcrðin á þessu voru. Gengið frá melnum fyrir austan Esjuberg Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Þátttakendur geta komið á eigin bílum og slegizt i förina. Gjald kr. 200 en kr. 1500 meö rútunni frá Umferðarmiðstöðinni. 2) kl. 20: Miönæturganga á Skarðsheiði (1053 m). Stórfenglegur útsýnisstaður í miðnætursól. Fararstjóri Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 3000 gr. v.bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. Sunnudagur 17. júni 1) kl. 10: Gönguferð á Hengil (803 m). Fararstjóri Kristinn Zophoniasson. 2) kl. 13: Gönguferð um Innstadal, skoðað hvera- svæðið o.fl. Fararstjóri Guðrún Þórðardóttir. Verðkr. 2000 í báðar ferðirnar. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni aðaustanverðu. Farfuglar Laufásvegi 41 Simi 24950. Gönguferð á Esju og Móskarðshnjúka laugardaginn 16. júní79kl. 9f.h. Verðkr. 1.500.- Lagt af stað frá Laufásvegi 41. Mánudagskvöldiö 18. júni 1979 verður farin auka- gróðursetningaferð í Valaból. Upplýsingar á skrifstof unni Laufásvegi 41, sími 24950. Útívistarferðir Laugard. 16. júni kl. 13: Selatangar (Skálamælifell), fararstj. Jón I. Bjarnason. verð2500 kr. Sunnud. 17. júní kl. 13. Búrfellsgjá-Búrfell upptök Hafnarfjarðarhrauna, létt ganga. Verð kr. 1500, frítt f. börn m/fullorðnum. Föstud. 22. júní kl. 20: Drangey-Málmey-Þórðarhöfði, miðnætursól um Jóns- messuna. Eyjafjallajökull-Þórsmörk Sumarleyfisferðir Hornstrandir-Hornvik, 6.-14. júli og 13.-22. júlí. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: ÁsgeirTómasson meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Vanalegt kvöld. INGÓLFCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÍJBBURINN: Hljómsv. Picasso og Gúllivcr, diskótek. LEIKHÍJSKJALLARINN: Hljómsv. Thalia og 'Anna Vilhjálmsd. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: MikeTaylor meðdiskótekið. SIGTtJN: Bingó kl. 3, um kvöldið hljómsv. Gim- steinn.diskótek. SNEKKJAN: Hljómsv. Hafrót og diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsv. Galdrakarlar og Viola Wills, diskótek. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsv. Glæsir, diskótek. HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson með diskótckið. . HÓTEL BORG: Diskótek. HÖTEL SAG A: Súlnasalur lokaður. KLUBBURINN: Diskótek. LEIKHUSKJALLARINN: Lokað. ÓÐAL: Mike Taylor með diskótekið. SIGTÓN: Lokað. SNEKKJAN: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar skeni nta ásamt Viola Wills, diskótek. Arshátíðir Árshátíð nemendasambands Menntaskólans álaugarvatni verðuj- haldin i Vikingasal Hótels Loftleiða laugar daginn 16. júní og hefst meðborðhaldi kl. 20.00. Á eftir verður stiginn dans fram eftir nóttu. Þeir sem ætla sér að vera öruggir með að komast inn eru hvattir til þess að mæta sncmma þar sem tak- markaður fjöldi gesta kemst i húsið. Árshátiðin hefst með aðalfundi þar sem kosin verður ný stjórn fyrir nemendasambandið. tfiiiiia&tti Geðvernd — vinningaskrá Dregið var i happdr. 79, föstudaginn 8,. júni sl. Upp komu þessi númer. Nr. 60893 (bifreið), nr. 61686, — 29158 og nr. 9965 (sjónvarpstæki). Upplýsingará happdrættismiðunum. Stjórnmálafundir Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Samband ungra sjálfstæöismanna og kjördæmasam- tök ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi efna til fundá Austurlandi. Reyðarfirði (laugardag 16. júm kl. 14 í Félagslundi (uppi). Egilsstöðum laugardag 16. júní kl. 20 i Lyngási II. Fundarefni: Starfsemi SUS og Sjálfstæðisfiokksins og stjórnarástandið í landinu. Á fundinn koma Erlendur Kristjánsson, form. Útbreiðslunefndar SUS, Árni B. Eiriksson stjórn SUS, Rúnar Pálsson, form. kjör dæmasamtakanna á Austurlandi. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi. Aðalfundur Leigjendasamtakanna verður haldinn i samkomusal Sóknar að Freyjugötu 27 laugardaginn 16. júni kl. 14. Kaffiveitingar verða á staðnum. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins. Aðalfundur Orlofsdvalar hf verður haldinn laugardaginn 16. júni að Ncsvik kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Starfsmannafélags Loftíeiða verður haldinn laugardaginn 16. júni 79, að Nesvik kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t, Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafé lags Samvinnutrygginga h.f., veröa haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik, þriðjud. 19. júni nk. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt sam þykktum félaganna. Aðalfundur Aðalfundur Leigjendasamtakanna verður haldinn laugardaginn 16. júní nk. i fundarsal Sóknar að Freyjugötu 27. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins, en einnig verður rætt um starfið framundan í Ijósi nýsamþykktra Iaga um húsaleigusamninga. Á fundinum verða lögin kynnt og fyrirspurnum svarað. Stjórn Leigjendasamtakanna hvetur leigjendur til að mæta vel og stundvíslega á fundinn. Eldridansaklúbburinn Elding Tiömlu dansarnir öll laugardagskvöld i Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. 20 ísima 85520. Vortónleikar Skagfirzku Söngsveitarinnar Hinir árlegu vórtónleikar Skagfirzku Söngsveitarinnar verða að þessu sinni haldnir laugardaginn 16. júni kl. 3 í Austurbæjarbió. Skemmtiferð Félags kaþólskra leikmanna Félag kaþólskra leikmanna gengst fyrir eins dags skemmtiferð á sögustaði á Akranesi laugardaginn 30. þ.m. ef næg þátttaka fæst. Þeir sem hafa áhuga tali við Torfa ólafsson, símar 14302, 20500 og 26105 fyrir, laugardaginn 16. þ.m. Æfingatímar í Hagaskóla frá ÍFR Mánudagurkl. 8: Borðtennis, lyftingar og botshia. Þriðjudagur kl. 8: Lyftingar og botshía. Miðvikudagur kl. 8: Borðtennis, lyftingar, botshia. ‘ Fimmtudagur kl. 8: Borðtennis, lyftingar, botshía. Laugardagur kl. 2: Borðtennis, lyftingar, botshía. Umferðarfræðsia Brúðuleikhús og kvikmyndasýning fyrir 5—6 ára börn i Kópavogi. Fræðslan fer fram sem hér segir: 18. júni Kópavogsskóli kl. 09.30 og 11.00 Digranesskóli kl. 14.00 og 16.00 Lögreglan í Kópavogi. Umferðarráð. Skólahljómsveitin í Mosfellssveit leikur við Áningu við Vesturlandsveg laugardaginn 16. júníkl. 11 til 12 undirstjórn Lárusar Sveinssonar. Frá Bridgesambandi íslands Bikarkeppni sveita íbridge1979 Bikarkeppni sveita verður haldin i sumar á tímabilinu 18. júní til 30. sept. Fyrstu unmferð skal lokið fyrir 22. júlí, annarri umferð fyrir 12. ágúst, þriðju umferð fyrir 26. ágúst og fjórðu umferð fyrir 9. september. Úrslitaleikurinn fer væntanlega fram að Hótel Loft- leiðum i október. Þátttökugjald er kr. 24.000 á sveit. Þátttakendum verður endurgreiddur ferðakostn. umfram kr. 30.000, miðað við kr. 70 á ekinn km. Sveit sem á heimaleik sér um veitingar á keppnisstað og framkvæmd leiks. Áríðandi er að skrifstofu Bridge sambands Islands sé tilkynnt um úrslit leikja strax að þeim loknum, svo og nöfn spilara. Spilað skal eftir alþjóðalögum um keppnisbridge. Dregið hefur verið i fyrstu umferð og á fyrrnefnda sveitin heimaleik. I. umferð: 1. óðal, Rvik-Friðjón Vigfússon, Reyðarf. 2. Hörður Steinbergss., Akureyri-Þórarinn Sigþórss., Rvik. 3. Páll Áskelsson, Isaf.-GeorgSverrisson, Kópav. 4. Alfreð Alfreðsson.Sandg.-Hjalti Elíasson, Rvik. 5. Jón Baldursson, Rvik-Tryggvi Gislason Rvik. 6. Björn Eysteinsson Hafnarf.,-Oddur Hjaltason, Rvík. 7. Jón Björnsson, Borgarnesi-Tryggvi Bjarnason Rvik. 8. Gunnlaugur óskarss. Rvík-Sigmundur Stefánsson, Rvik. 9. Jóhann Kiesel, Akranesi-Sævar Þorbjörnsson, Rvík. 10. Sigurður Þorsteinss. Rvík-Kristján Kristjánss., Reyðarf. 11. Jón Hauksson, Vestmeyj.-Einar Jónsson, Keflav. 12. Ingólfur Böðvarsson Rvík-Ingimundur Árnason, Akureyri. 13. Aðalsteinn Jónsson, Eskif.-Birgir Þorvaldsson, Rvik. 14. Páll Bergsson, Rvík-Geir Björnsson, Hornaf. 15. Ármann J. Lárusson, Kóp.-Þórarinn B. Jónss., Akureyri. 16. Sigfús Árnason Rvik-Vigfús Pálsson, Rvik. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Rcykjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00, aðauki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu dagskvöldum. Kvenfélag Kópavogs Af óviðráðanlegum orsökum verður ekkert af sumar ferðinni. — Ferðanefnd. Tamningastöð Tamningastöð verður á Hvítárbakka i Borgarfirði i sumar. Tamningamenn: Leifur Helgason og Stefán Sturla Sigurjónsson. Upplýsingar á Arnþórsholti i Lundarreykjardal, sími um Skarð. Orlof húsmæðra í Reykjavík verður í Eyjafirði Orlofsheimili reykvískra húsmæðra sumarið 1979 verður að Hrafnagilsskóla i Eyjafirði. Rétt til að sækja um dvöl á heimilinu hafa húsmæður í Reykja- vík, sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar húsmæður viðs vegar af Norðurlandi og Strandasýslu. Þetta samstarf og tilhögun hefur enn aukið á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þegar er ákveðið um 8 hópa og þá miöað við 50 gesti frá Reykjavik og 10 að norðan hverju sinni. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 30. júní. Flogið verður með Flugfélagi Islands til Akureyrar..Frá og með 11. júni verður tekið á mótí umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar að Traðarkots sundi 6 í Reykjavík kl. 15— 18 alla virka daga. Vísnavinir Þar sem siöasta visnakvöld lukkaðist svo Ijómandi vel. að varla hefur þekkst annað cins. þá er ákveöið. vegna fjölda áskorana, að hafa vísnakvöld á Hótel Borg mánudaginn I8. júní kl. 20.30. Er fólk beðið að mæta tímanlcga til að fá sæti. Einnig hvetjum við alla, sem áhuga hafa og eiga eitthvaö i pokahorninu, að koma með það og láta alla feimni lönd og leiö. öllum er frjálst að ganga i félagið, en upplýsingar veita: Gisli 33301, Aðalsteinn 16060, Bryndis 13363, Þorvaldur 7675 logÁrni 76878. „Batnandi er sönglist best að lifa”. Heimsending tilbúinna máltíða til aldraðra og öryrkja Stjórn Reykjavíkurdeildar RKl hefur ákveðið aö hefja aftur heimsendingu tiibúinna máltiða til aldr- aðra og öryrkja í Reykjavík. Tilhögun verður nú önnur en áður var þar eð mat- urinn er frystur. Maturinn verður sendur út einu sinni í viku og verða minnst þrjár máltíðir sendar heim. Maturinn verður seldur á kostnaðarverði frá fram- leiðanda en heimsendingarkostnaður og önnur um- fjöllun varðandi matarsendingarnar er framlag deildarinnar vegna þessarar þjónustu. Stjóm Reykja- víkurdeildar hóf þessa þjónustu við aldrað fólk og öryrkja fyrir nokkrum árum og mæltist hún vel fyrir. Þetta var þá algert nýmæli sem ekki hafði þekkzt áður h£r á lándi. Þeir sem óska að njóta þessarar þjónustu geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykja- víkurdeildar RKl, Öldugötu 4, slmi 28222, og er þar veitt móttaka á pöntun á matnum. Fræðslustarf Krabbameinsfélagsins: Heimsóknir í 94 skóla Siðustu þrjú skólaárin hefur Krabbameinsfélag Reykjavíkur sem kunnugt er staðið fyrir óvenju umfangsmiklu fræðslustarfi i skólum landsins. Hefur það vaxið með ári hverju og i vetur heimsóttu fram- kvæmdastjóri félagsins og fræðslufulltrúi samtals 94 grunnskóla i öilum fræðsluumdæmum landsins. Fræddu þeir nemendurna um áhrif réykinga og um reykingavarnir og sýndu kvikmyndir. Sérstök áherzla var lögð á þessa fræðslu i 6., 7. og 8. bekk enda náði hún á skólaárinu til fjögurra nemenda af hverjum fimm i þessum bckkjum á öllu landinu er til þriðjungs nemenda i 4. og 5. bekk og fjórðungs nemenda í 9. bekk. Samtals náði þessi þáttur fræðslu- starfsins til um I5 þúsund nemcnda á skólaárinu.- Dagskrá 17. júní í Hafnarfirði Kl.8.00: Fánar dregnir að húni. Kl. 10.00—12.00: Dagskrá á Kaplakrika og við Lækjarskóla: 17. júni mót á Kaplakrika — aldursfiokkakeppni: 7—lOára: drengja- og stúlknakeppni i 800 m hlaupi og langstökki 11 — 12 ára: drengja- og stúlknakeppni í 800 m hlaupi og hástökki. 13— 14 ára: drengja- og stúlknakeppni í 800 m hlaupi, spjótkasti og kúluvarpi. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur nokkur lög við Lækjarskóla. Stjórnandi: Hans Ploder. Rciðhestar teymdir undir börnum við Lækjarskóla. Bátaleiga og Tívolí við Lækjarskóla undir stjórn félaga úr skátafélaginu Hraunbúar og siglingaklúbbn- um Þytur. Diskótekið ICE-sound. Kl. 10.00—12.00 og 13.00—15.00: Minjasafn Hafnarfjarðar opið í Bryde-húsi Kl. 13.00—15.00: Tivoli og bátaleiga við Lækjarskóla. Diskótekið ICE sound. Þytsfélagar sýna siglingu á seglbátum á höfninni. Kl. 13.30: Hátíðarguðsþjónusta (fyrir alla fjölskylduna) i Þjóðkirkju. Predikun: Séra Gunnþór Ingason. Séra Bernharður Guömundsson talar við börnin. Kl. 14.00-21.30: Ljósmyndasýningin „Breyttur bær” í Bjarna Sivertsen-húsinu (kaffiveitingar). Kl. 14.45: Hringhlaup Frjálsiþróttasambands lslands fer fram hjá Hellisgerði. Kl. 15.00: Skrúðganga frá Hellisgerði, gengið verður niður Reykjavikurveg, inn Strandgötu, upp Lækjargötu og Tjarnarbraut að Hörðuvöllum. Skátar ganga með fánaborg eftir götunni. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnandi Hans Ploder. Kl. 15.30: Hátiðarsamkoma á Hörðuvöllum: Hátiðin sett: Sverrir örn Kaaber. Hátíöarræða: ólafur Stephensen framkvæmdastjóri. Ávarp fjallkonunnar: Sjöfn Magni'ksdóttir. Skemmtiatriði: Tóti trúður kemur í heimsókn. Dansflokkur frá Hciðari Ástvaldssyni sýnir diskó- dansa. LUN A-leikfiokkurinn flytur skemmtiþátt. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur i upphafi og á milli at- riða. Kl. 17.00—19.00: Við Lækjarskóla: Handknattleikur: Meistarafiokkar FH og Hauka keppa um 17. júni bikarinn. Tivoli og bátaleiga. Diskótekið ICE-sound. Plötusnúður: Halldór Árni Sveinsson. Kl. 20.30—00J0: Kvöldskcmmtun við Lækjarskóla: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur létt lög undir stjórn Hans Ploder. Ávarp: Jón Auðunn Jónsson nýstúdent. Hjónir Sicglinde Kahman og Sigurður Björrsson sj ngja iö iirulirlcik Carls Billich. Gömlu dansanir: Bergmenn leika fyrir dansi. Eftirhermur og gamanmál: Jóhann Briem. Nýjudansarnir: Foxtrott leika og syngja. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 109 — 14. júnf 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 BartdarikjadoJlar 1 Stariingapund 1 Kanadadoilar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svtesn. frankar 100 GyHini 100 V-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 341.50 342.30* 718.30 720.00* 291J5 291.95* 6197.80 6212.30* 6571.50 6586.90 7794.10 7812.40* 8548.20 8568.20* 7727.60 7745.70* 1113.65 1116.25* 19746.70 19793.00* 16312.40 16350.60* 17884.75 17925.65* 40.06 40.16* 2426.30 2432.00* 685.60 687.20* 517.25 518.45* 155.14 155.50 Kaup Sala m 375.65 376.53* 790.13 792.00* 320.38 321.15* 6817.58 6833.53* 7228.65 7245.59* 8573.51 8593.64* 9503.02 9425.02* 8500.36 8520.27* 1225.02 1227.88* 21721.37 21772.30* 17943.64 17985.66* 19673.23 19719.32* 44.07 44.18* 2668.93 2875.20* 754.16 755.92* 568.98 570.30* 170.65 171.05* •Broyting frá sfðustu skróningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190v

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.