Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. 29 Gaman vcri ef allir skólanemendur landsins væru jafnbrennandi af áhuga og þessar fimm dðmur með vefgrindina sina.Frá vinstri: Elinbjört Jónsdóttir, Praute Sönderholm, Sigrún Sigurðardóttir, Guðrón Jónasdóttir, Þorgerður Ragnarsdóttir. Eldri og yngri gerðir mynsturvef- grinda. Sú elsta, efst til hægri, er hringlaga og útskorin með hjörtum. Algengt var að piltar skæru út slikar grindur handa þeim stúkum sem þeir höfðu augastað á. Sú neðsta til vinstri er hönnuð af Barbro, með sama gata- kerfi en ferhyrnd, svo hægt er að smiða hana I vélum. Frá sýningu Barbro Gardberg af skuggavefnaði i HásselbyhöU f Sviþjóð. Munstur sem boða hamingju Hér á landi er ekki vitað um nema eina konu, Áslaugu Sverrisdóttur, sem fæst við að rækta, lita og spinna hör. Og í Finnlandi eru þær ekki miklu fleiri. Þegar fréttist að Barbro fengist við þetta fór fólk að færa henni óunnin hörknippi sem gleymst höfðu í skemmum og á háaloftum, þegar tækniöldin gekk í garð. Sum þeirra voru allt að hundrað ára gömul. Barbro notar þó vélspunninn hör á einstaka stað í verkum sínum, en hún vekur athygli okkar á hvað hann er miklu líflausari og dauðari. Það er blátt áfram ótrúlegt hvað handspunni hörin'n er þúsund sinnum meira lifandi með öllum sínum hnökrum og tilbrigðum. Og mynstrin sem hún notar eru æva- gömul, rakin til úgrísku ættflokkanna sem bjuggu handan Úralfjalla og eru taldir forfeður Finna. Gjarna fuglar eða hreindýrshorn, og var hvort tveggja talið boða gæfu. Þau fylgdu Finnunum í leit að nýjum heimkynnum, þar til þeir endanlega settust að í Finnlandi, og eru nú frægir um allan heim fyrir smekkvísi og list- fengi — einmitt i sambandi við munstur. Sýning Barbro verður opin fram undir áramót og tilvalið að skreppa þangað I kaffi í jólainnkaupunum. -IHH. Vöm-og brauópeningar- Vöruávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRÍMERKI AIKfyrirsafnarann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 HAFSKIP HF. REYKJAVÍK Hluthafakynning Vegna mikillar fjölgunar á hluthöfum í félaginu á árinu, erefnt til kynningar á starfsemi félagsins og framtíðarverkefnum. Kynningin fer fram þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30 í Hliðarsal HótelSögu (gengið um stiga við lyftur í hótel anddyri). Framkvæmdastjórar félagsins og nokkrir deildarstjórar munu sitja fyrirsvörum og taka þátt í panelumræðum, sem Jón Hákon Magnússon stjórnar. Stjórn HAFSKIPS HF. ARO-JEPPINN NÚ FÁANLEGUR MED DÍSILVÉL Einnig er hægtað fá Aro ptckup með dísihróL ARO 242 pickup. Buróarmagn 800 kg. Skúffa meó bogum og tjaldi. ARO 320 pickup. Burðarmagn 1200 kg. ARO 244 S manna.klæddur að innan, 4ra Skúffa með bogum og tjaldi. dyra + afturhurðir, aftursæti má vclta fram. ARO 243 er með langsum sætum aftur I fyrir 3 hvoru megin og fyrir 2 frammi I, eða alls fyrir 8 manns. ARO TV bus, 12 tí/ 14 manna, einnig fáan- legur meö dísilvél. Allar gerðir Sterk grind, 4 hjóla drif, 65 hestöfl, gírkassi 4ra gíra, millikassi, hátt og lágt drif. Driflokur á öllum bilum. BÍLASÖLU ALLA RÚTS HYRJARHÖFDA 2 - SÍMI81666REYKJA VÍK PÁLL HALLDÓRSSON, SKIPAGÖTU1AKUREYRI, SÍMI22697 UmboðÍð Sf. VÉLAMIDSTÖDIN LOGISAUÐÁRKRÓKI, SÍMIB165. VÉLA VERKSTÆDID LAUGARBÖKKUM MIDFIRÐI, SÍM11934. ...... "■■■ ' ' --------------------------

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.