Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980. raunir. Miklar tækniupplýsingar liggi fyrir og mikið verk sé óunnið áður en lokaákvörðun verði tekin. Helzti kostur þessarar kæliað- ferðar fram yfir þá brezku er að sögn sá að bæði er fljótlegra að framleiða tæki fyrir liana og hún er einnig ódýrari i framleiðslu. Umhverfisverndarmenn og aðrir andstæðingar kjarnorkunotkunar saka Howell orkumálaráðherra um að vera haldinn nokkurs konar kjarn- orkusýki. Telja þessir aðilar að margs konar aðrar orkuleiðir séu færar og fýsilegri en kjarnorkan. Nefna þeir þar til kol og sólarorku. Sjálfsagt sé að leggja allan kraft í tilraunir með þær orkulindir. Talsmaður Verkamannaflokksins brezka, David Owen, fyrrum utan- ríkisráðherra, hefur lagzt á sveif með Howell orkuráðherra. Hefur hann haft sömu fyrirvara og Howell um að öryggi bandarísku aðferðarinnar verði fyrsl að vera tryggt áður en lokaákvörðun verði tekin um notkun hennar. Fari svo að áætlun Howells komist til framkvæmda vefður um það bil þriðjungi af raforkuþörf Breta full- nægt með kjarnorku um næstu alda- mót. Howell er ekki aðeins ráðherra kjarnorkumála. Undir hann heyra einnig mál er varða oliu- og gaslind- irnar i Norðursjónum. Segir ráðherr- ann að taka verði ákvörðun um hvaða orku Bretar ælli að nota þegar orkubirgðirnar á hafsbotninum verði uppurnar. Howell og stuðningsmenn hans, en þar er Margaret Thatcher forsætis- ráðherra einna áköfust, segja að hag- kvæmast efnahagslega sé að snúa sér að kjarnorkunni, er oliuna og gasið þrjóti. Ákvörðun þeirra um kjarn- orkuna byggist einmitt á efnahags- legum rökum fyrst og fremst. Umhverfisverndarmenn bera á móti þesum fullyrðingum. Þó svo að Howell orkuráðherra sé ákveðinn í því hvert hann vilji slefna í orkumálum þá fer hann að öllu með gát. Hann ætlar ekki að lenda i beinum útistöðum við umhverfis- verndarfólk fyrr en allt er að fullu rannsakað. Ráðherrann hefur neitað að gefa upp fyrirhugaða staðsetningu væntanlegra kjarnorkuvera. Bretland er þéttbýlt land og þeir staðir eru fáir þar sem setja má þau niður fjarri þétlum byggðum. Einkum á þetta við ef við kælikerfi kjarnorkuveranna verður notað mikið rnagn af valni einsogáætlaðer. Enn óralangur vegur til jaf nréttis n N Kjallarinn Frumvarpið um eftirlaun aldraðra er komið i gegnum þingið og orðið að lögum. Þetta gerðist á síðasta degi fyrir jólafrí þingmanna. Á síðasta alþingi var þetta sama frumvarp að veltast i þinghúsinu og var þá komið í gegnum allar umræður, en vegna deilna um fjármögnun var það stöðvað á síðasta degi þingsins. Vegna þessa tókst alþingismönnum að halda 4—þúsund manns niðri á hungurmörkunum stóran hlula síðasta árs. Vonandi hefur alþingis- mönnum bragðast jólasteikin núna jafnvel fyrir þetta. Þegar um er að ræða málefni þeirra sem eiga undir högg að sækja þá hefur sá sem þetta skrifar sáralítið umburðarlyndi. Um þetta tiltekna frumvarp og örlög þess skrifaði ég nokkrar greinar, bæði hérna I Dag- blaðið og annars staðar og ég hikaði ekki við að kalla framkomu alþingis- manna í þessu máli siðleysi á hæsta sligi. Nú vona ég bara að þeir sem lentu inni i ramrna frumvarpsins l'ái smá- peningana sina greidda núna i janúar. En hverjir það eru og.hve mikið þeir fá skil ég ékki nákvæm- lega, þrátt fyrir það að ég las fram- söguræðu félagsmálaráðherra tvisvar sinnum i Aiþýðublaðinu, en Alþýðu- blaðið var raunar eina blaðið, að ég held, sem reyndi að skýra þelta mál fyrir lesendum. Vonandi verða þessi eftirlaun nú send hverjum og einum og vonandi þurfa þeir einstaklingar sem þarna eiga hlut að máli, ekki að hefja stofnanagöngur og pappirsumsókna- vinnu til að ná þeim rélti sem alþingi er núna að veila þeini. Við höfum nú allskonar reynslu um framkvæmd laga og sjáum hvað setur með þelta allt saman. Vonandi gleymisl það heldur ekki að þelta frumvarp var aðeins fyrsli liðurinn i að koma á verðtryggðunt lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn. 16 þúsund krónur En þó að ég skildi ekki alveg þetta frumvarp, þá voru nokkrar selningar í framsöguræðunni sem voru augljós- ar. Eftir að félagsmálaráðherra hafði reynt að skýra það út hverjir hefðu rétt samkvæmt frumvarpinu, slanda þessar setningar: „Hins vegar er fólk sem ekki hel'ur haft neinar tekjur, hvorki launa- tekjur eða atvinnutekjur s.I. 15 ár. Auðvitað má deila um það hvorl reynt hefði ált að ná einnig til þessa síðasttalda hóps.” Nokkru siðar í framsögunni stendur þelta: „Töluverður hluti þessa fólks er á dvalarheimilum, hjúkrunarheimilum cða sjúkrahúsum og nýtur þar veru- legs stuðnings.” Hér virðist því félagsmálaráðherra og alþingi íslendinga liafa sett punkl- inn aftan við mannréttindabarátlu sína. Í ágæluni leiðara hérna i Dag- blaðinu reifaði Jónas Krisljánsson þessi mál á einfaldan og raunsæjan hátl fyrir nokkru. Þar var talað um aðstöðumun þegnanna og hina lýndu stétt, sem ekki er ýkja stór hluti af allri þjóðinni en fjölmenn þó. Hluta þessarar týndu stéttar hel'ur alþingi íslendinga nú vonandi fundið. En alþingi íslendinga virðist samt vera á skipulögðu undanhaldi i mannréttindamálunum. Þpir scnt dvelja á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum eru skildir eftir og raunar miklu fleiri. Það er vitað að það eru mörg hundruð, ef ekki þúsund, einstakl- ingar sem hafa ekki haft launatekjur A „Vegna þessa tókst alþingismönnum að halda 4—5 þúsund manns niðri á hungurmörkunum stóran hluta síðasta árs.” siðastliðin 15 ár, en erú andlega heil- brigðir þó að þeir búi við mikið skerta starfsorku. Ég held að farið sé rétt með það að þetta fólk fái „stuðning” í gegnum Tryggingaslofnunina, sem nemur I6 þúsund krónum á mánuði. Þessar I6 þúsund krónur eiga að nægja fyrir öllum þörfum þessa fólks nenta þeim frumþörfum sem skilgreindar eru í fæði, húsaskjóli og læknishjálp, sé l'ólkið inni á stofnunum, vel að merkja. Sextán þúsund krónurnar eiga að duga þessu fólki fyrir falnaði, tóbaki, ferðalögum, jólagjöfum, simtölum til ættingja sinna utan- bæjar, brennivini og öllu hinu sem „miðstéttin” lætur eftir sér. Auð- vilað ættu menn að vera ánægðir með að vera ekki bornir út til að deyja og fá þess i slað, þeir sem heppnir eru, að dvelja á stofnunum. Að fá þar að liggja i rúminu sinu á næturnar og fara frant i setustofuna á daginn og meira að segja aðfáað horfa á sjónvarpið ókeypis á kvöldiiT. Á miðöldum hefði verið talinn mikill lú.xus að búa við slíkan aðbúnað. En þá var efnahagsáslandið dálílið öðru- visi og ég hélt að við hefðum þróasl frá miðaidaskipulagi og því miskunnarleysi sem áður rikti. Eins og benl var á i áðurnefndum leiðara þá er það orðinn lilill hópur fólks miðað við alla heildina sem engan rélt hel'ur eða lilinn og þessi hópur virðisl hafa gleymsl. Þella stafar auðvilað af því að þessi hópiir á ótrúlega fáa formælendur. Það sannaðist til að mynda dapurlega á þeirri þraulagöngu sem margnefnt frumvarp varð að ganga i gegnum alþingi íslendinga. Alþingi taldi i fyrra að ekki væru til peningar til að greiða þcssi eftirlaun til aldraðra. El ég man rétl, þá veilli sama alþingi svipaða upphæð lil bvggingar húss fyrir Framkvæmdastofnun rikisins og það úr eigin sjóðum. Þetla nel'ni ég til siðferðislegrar viðmiðunar. Óralangur vegur Þóaðalþingi íslendinga telji sig nú Hrafn Sæmundsson hafa sett punktinn aflan við mann- réllindi íslendinga, þá Itel' ég ekki gerl það. Ég nnin af minum vciku burðum reyna að halda þeirri skoðun á lofti að allir menn eigi rétl á að lifa þvi „miðsléltarlifi” scnt lalað var um í lciðaranum. Og ég vildi óska þess að lleiri lækju upp hanskann l'yrir þá minnimáitar i þjóðfélaginu. Fg tel að þó að einstaklingur hafi orðið fyrir þvi óláni, vegna örorku, sjúkdóma eða annarra ástæðna, að gela ekki hal'l „launatekjur". þá eigi hann siðferðislegan réil á þvi að klæðasi og njóia menningar- og skcmmtana- lifs og lelagslifs að minnsta kosii á við aðra lifeyrisþega. Allir almennir lífcyrisþegar hafa raunar alli of lilið fyrir sig að leggja hvað sem lögunum l'rá Alþingi líður. Það á ckki að vera deilumál, eins og félagsmálaráðherra orðar það, að allir íslendingar, sem Ital'a andlega heilsu lil þess, geú lil'að eðlilegu lifi. Þetta er ekki spurniug um peninga heldur eingöngu um það siðferðisstig sent alþingismcnn i'g ráðandi öfl i þjóðfélaginu standa á. Og það er mikil blekking að halda að það frumvarp um eftirlaun aldraðra sem hér hefur verið ræll um og sam- þvkkl þess l'yrir jólin hafi færl öllum islendingum jöfn mannréttindi. Að þvi ntarki er óralangur vegur og landsfeðurnir numu vafalaust rcyna að loka augununt fyrir þeirri stað- reviul i lcngstu lög. Það virðasl þrált fyrir alll lil þau ntálefni sem allir gela samcinasl unt á þeim bæ. Hraln Sæmiindsson prenlari. síðasttölu bátarnir eru langt yfir mörkunum auk þess sent annar er með ólöglega smáa rækju. Þvi ntá svo við bæta að eins árs síld i afla Ás- geirs var um 11 þúsund í rækjutonni, sem gerir einnig þann afla ólöglegan. Ég hringdi því strax unt kvöldið suður að tilkynna þessar niðurstöður, en lagði til að einungis svæðunt 2, 3 og 4 (sjá ntynd) yrði lokað þvi þaðan var rækjan, og auk þess Itafði ntinnst fengisl af seiðum á þeim bátnunt, sent dýpst togaði. 28. nóv. hélt ég svo l'und með rækjusjómönnum hér á Húsavík og hringdi jafnframt í þrjá kollega þeirra á Kópaskeri til að kanna viðhorf þessara aðila til lyrr- greindra vandamála.Þar sem sú hug- ntynd „að hvila svæðið frant yfir ára- mót án boða og banna” var ekki einrónta samþykkt, gat ég ekkcrt frekar aðhafst að sinni. „Æðri mátt- arvöld” í höfuðborginni ákváðu hins vegar, að salta ntálið l'ram yfir kosningar. Ég fór stðan nteð fyrslu ferð á ntiðin, eflir kosningar, eða 6. desentber, svo sent fyrr segir. Þá var logað á svæðum 6 og 7 (sjá kort). Aflinn var sntárækja (308 stk./kg) og í henni leyndust 3540 þorskseiði (ntódel ’78 og ’79) og auk þess 7220 eins árs síldar, hvort tveggja ntiðað við tonn af rækju. Aðurnefnd „æðri máttarvöld” voru látin vita ntorguninn eftir og lýkur þar með niinum afskiptum af ntálinu. „Sambandsleysi" A.B. Kópaskeri: „Ekki var haft samband við aðra báta, sem á sjó voru til að fá tölur frá þeim um seiði í aflanum.” K.Þ. Húsavik.: Svo sent frant kemur hér á undan var ég þegar búinn að fá upplýsingar frá grynnri svæðununt, en hefði þó gjarnan viljað fá viðbótarupplýsingar þaðan 6. desember. Hins vegar toguðu allir bátarnir á ytri svæðununt þennan untrædda dag, þannig að lítið hefði áunnist við að hætia sér, i kviku, á milli bála, til viðbótartalninga (því sýnatöku og lalningu er einungis hægt að taka gilda frá umboðsmönnum Haf- rannsóknar, þólt hart sé). „Skipstjórinn sagði" A. B. Kópaskeri: „Þetta er kannske enn furðulegra, þvi að sögn skipstjórans á bátnum hefði aldrei átt að leyfa veiðar hér einn einasta dag á síðustu verlið, ef þessi úlkonta ætli að vera forsenda lokunar nú.” K.Þ. Húsavík: Ef skipstjórinn, sem með ntig fór, hefur átl við síðustu haustvertið (sent mig grunar), er ég honum sammála. Það hefði átt að loka svæðinu fram yfir áramól á siðustu vertíð, eftir að seiða fór að gæta að ráði í aflanum, i slað þess að vera að opna og loka vikulega, fyrir örfáa daga. Óforskammaður fiskifræðingur A. B. Kópaskeri: „Haft var sam- band við nefndan fiskifræðing i sinta og sagði hann þá, að okkur kænti ekkert við hvernig hann gerði sinar athuganir.” K.Þ. Húsavik: Það þarf varla að taka það fram, að ég hef ekki sagl þelta (enda hef ég mörg vilni að þvi, þar sem ég hringdi af fundi). Ég lalaði hins vegar ekki við A.B. sjálfan, þannig að það þarf ekki að vera hans sök að rangl er farið með. Misheppnaður brandari A. B. Kópaskeri: „Einnig sagði hann, að rækjan væri alltof smá og sagði að tölur, sem hér eru 170—240 stk. í kílógr. væri ekki hægt að fá og sagði orðrétt: „Þeir tína þá bara smá- rækjurnar úr á landleiðinni.” Og sér hver hugsandi rnaður, hvernig sú staðhæfing er.” K. Þ. Húsavik: Eg gengst slrax við þessu (þótt það sé kannski fullmikið sagt að það sé orðrétl). Mér dettur að sjálfsögðu ekki i hug að þelta sé framkvæmanlegl, hvað þá heldur stundað, en þar sem viðmælandi minn var nýbúinn að segja mér að afli á bát daginn áður hefði aðeins verið 5—10 kassar (u.þ.b. 100—200 kg), gal ég ekki stillt mig um að slinga upp á þessu þar sem ég kunni enga skýnngu á „slærri rækju og engurn seiðum’’ Kópaskersmanna. „Hafrannsókn var alveg hissa" A. B. Kópaskeri: „Halt var sam- band við starfsmann Hafrannsókna- stofnunarinnar i Reykjavik og hann spurður um þessar seiðatölur, 80 þúsund. Kannaðist hann ekki við hana, en sagði að ol' mikið hefði reynst vera af seiðum, en vildi ekki gefa upp lölur. Ekki kannaðist hann heldur við of smáa rækju.” K.Þ. Húsavik: Sem belur fer slarfa ekki allir 60 starfsmenn Haf- rannsóknar að rækjurannsóknum, og meira að segja er heilmikil verka- skipting innan Svif- og boindýra- dcildnr sc’’ rækjan ásaml humri, hörpudiski fellur undir. Það segir |ni ekki nokkurn skapaðn hlnt, þóll cinhver „slarfsmaður Hafrann- sóknaslofnunar í Reykjavik” viii liliðum málið. Þegar hringl var, voru allar upplýsingar komnar i hendur viðkomandi manna bæði á Hafrann- sóknastofnun og i Sjávarútvegsráðu- neylinu (en það er að sjálfsögðu þar, cn ekki hér á Húsavík, sem endan- legar ákvarðanir eru leknar í slíkum málum). Að lokum Byggð á Kópaskeri stendur og fellur með rækjuútgerð þannig að skiljanlegt er að veiðarnar séu staðar- húum mikið hjartans mál. Þess vcgna er lika skiljanlegl að þeir standi vörð um hagsnuini sina og lái ég þeim það ekki. Á hinn bóginn erum við A.B. sammála um það: „að við viljum lála kalla hluiina sínum réttu nöfnum og að rétt sé farið með staðreyndir” (svo að vilnað sé orðrétl i grein A. B. hér í blaðinu 12. desember sl.). Konráð Þórisson úlibúsljúri Hafrannsóknastofnunar, Húsavík

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.