Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR4. JANÚAR 1980. 21 Johnson vélsleöi, 30 ha, árg. 74, með rafstarti í góðu á- standi, verð kr. 800 þús. Uppl. i sima 66633 eftirkl. 7. 4 Húsgögn i Nýlegt sófasett til sölu, 3ja og 2ja sæta sófar og 1 stóll, sófaborð einnig vínskápur. Barnarúm óskast á sama stað til kaups. Uppl. i sima 66460. Til sölu nýlegt hjónarúm úr Ijósri furu með lausum náttborðum og rúmteppi. Svefnsófi með lausum pullum til sölu á sama stað. Uppl. í sima 43364 eftirkl. 6. Til sölu vel med farið palesander hjónarúm. Uppl. i síma 92— 1773 í Keflavík. Sófasett til sölu! Lítið notað og mjög vel með farið sófasett til sölu. Það er 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, húsbóndastóll með skemli og kringlótt borð. Uppl. í sima 85698 eftir kl. 16. Hjónarúm til sölu, án dýna. Verð 60 þús. Uppl. í síma 26306. Hjónarúm úr Ijósri furu, 8 ára gamalt, til sölu, mjúkar dýnur. Uppl. i síma 36283. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurös- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Kiæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Til söluer lítið notaöur Philco þurrkari, notað WC og tveir vaskar. Uppl. í sima 71377. Notuð Hoover uppþvottavél til sölu, 7 ára gömul. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—955. Til sölu er Philco isskápur ogCandy þvottavél. Uppl. í síma 54272. 1 Hljómtæki 8 Einstakt tækifæri. Til sölu JBL hátalarar, Pioneer magnari SA 7500 og plötuspilari. Tilboð. Uppl. i síma 10372 allan daginn. Sambyggt Nordmende sjónvarp, útvarp og plötuspilari i fallegum kassa til sölu. Einnig Necchi saumavél. Góð kjör ef samiðer strax. Sími 41597. Til sölu 2X40 RMS vatta Kenwood magnari. Uppl. i síma 81941. Til sölu tveir EPI 350 hátalarar, sem nýir, 125 sinusvött st. Nánari uppl. í síma 92- 2664. Til sölu Pioneer RTl 011L segulbandstæki fyrir 3600 feta spólur. Einnig Kenwood KA 5700 magnari, 40 vött, ásamt 70 vatta hátölurum og Ken- wood KX 520 kassettutæki. Uppl. i sima 77548. Til sölu litið notuð hljómtæki á góðu verði. Uppl. í síma 83645. Við seljurn hljómflutningstækin ’.-íjótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj* um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. r 1 Hljóðfæri Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum i umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Grazzi þverflauta til sölu. Uppl. í síma 35216. 1 Sjónvörp i Svart-hvítt sjónvarp til sölu, 26”. Uppl. í síma 93—1910 eftir kl.7. f--------------N Dýrahald Dúfur til sölu, Hojarar. Prestar, Eldingar og Strassarar. Uppí. í sima 72854 og 74932. Hestamenn. Tek hesta i skammtíma fóðrun. Uppl. i síma 81793. Tveir hestar til sölu. Rauðglófextur 6 vetra (góður reiðhesturl og grár fjögurra vetra. lítið taminn. Uppl. i síma 99—3464. Takið eftir. Takið eftir! Puddel unnendur. Til sölu eru hrein- ræktaðir hvolpar af puddelkyni, óvenju- fallegir og af verðlaunaforeldri. Aðeins sannir dýravinir koma til greina sem kaupendur. Uppl. veittar i sima 21906 næstu daga frá kl. I —10 eftir hádegi. Víðidalur — Fóður — hirðing. Get tekið 3 hesta í fóður og hirðingu í hesthúsi i Víðidal. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. _____________________________H—877. Hestamenn, athugiö. Nokkur pláss laus í félagshesthúsum hestamannafélagsins Sörla i Hafnarfirði. Uppl. í síma 53219 eftir kl. 20. Bækur, fiskar og fl. Nýkomið mikið úrval af skrautfiska- bókum, einnig bækur um fugla, hunda og ketti. Eins og ávallt eigum við til skrautfiska og allt tilheyrandi skraut- fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið frá kl. 13 til 20. Dýraríkið Hverfisgötu 43. Fyrir veiðimennj Námskeið nr. 3 i fluguköstum hefst sunnudaginn 6. jan. kl. 10 í íþrótta- húsi KHÍ v/Háteigsveg. Lánum öll tæki. Allir velkomnir. Ármenn. IS Ljósmyndun 8 Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. Til sölu 35 mm Minolta myndavél ásamt 3 linsum. filterum og flassi á mjög hagstæðu verði. Einnig 8 mm Minolta kvikmyndatöku- vél ásamt filterum. Uppl. i síma 14498 milli kl. 6 og 7 Hallgrimur. Véla- og kvikmyndalcigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. 1 Byssur 8 Óska eftir að kaupa riffil cal. 222 eða 243. Uppl. í síma 23578 eftir kl. 16. Til bygginga 8 Til sölu er nýtt þakjárn, 13 stk., 2.77, 24 stk., 3.10. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45057 og 45095. Einnotað mótatimbur, st. 938 m af I x 6 og 247 m 1 x 4. 18 m 2x4. Uppl. í sima 82469. Bátar 8 Hraðbátur. Til sölu nýr 23 feta hraðbátsskrokkur. Uppl. i síma 32779 eftir kl. 6. Verðbréf 8 Veröbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð- bólgutimum. Verðbréfamarkaðurinn. Eignanaust v/Stjörnubió, simi 29558. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum. einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubió. sími 29558. 1 Fasteignir 8 Til sölu einbýlishús i smíðum í Vestmannaeyjum. Er tilbúið undir pússningu. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík möguleg. Uppl. i sima 98—1273. Jörð til sölu. Jörðin Steintún, Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði, er til sölu, laus til ábúðar i vor. Laxveiðiréttur í Svartá og malar- nám. Uppl. gefur Sigfús Steindórsson. Steintúni, Skagafirði, sími um Mælifell. Safnarinn Kaupum islenzk frímcrki og gömui umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, sími 21170. I Bílaþjónusta 8 Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. simar 19099 og 20988. Greiðsluskil málar. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., simi 54580. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við gerðir ásamt vélastillingum. réttingum. sprautun. Átak sf.. bifreiðaverkstæði. Skemmuvegi 12 Kóp..simi 72730. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón usta. Biltækni. Smiðjuvegi 22. Kópa vogi. sími 76080. TUDOR rafgeymar —já þessir með 9líf SK0RRIH Skipholti 35 - S. 37033 IVIatvöriiverzlun til sölu í fullum gangi, ásamt kvöldsölu. Góöur rekstur. Gott tækifæri. Tilboö merkt „4159” sendist blaöinu fyrir 12. janúar. Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Skattstofu Austurlands, Egilsstöðum: 1. Staða skattendurskoðanda. 2. Staða fulltrúa. Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra Austur- landsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir 1. febrúar 1980. Fjármálaráðuneytið, 2. janúar 1980. MMBIABW vill ráða starfsmann til starfa við heimildasafn ritstjórnar. Góð vélritunarkunnátta og mála- þekking er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og meðmæli berist Dagblaðinu merkt „Safn 80”, í síðasta lagi fyrir hádegi 15. janúar. mBIABIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.