Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. 7 Áskrift frá áramótum og nú er einnig tímabært að notfæra sér hina fjölbreyttu möguleika sérritanna og gera markvissa auglýsingaáætlun 12 Frjáls verslurt. Eina íslenska við- skiptablaðið. Frétt-irog frásagnirúr atvinnu- og viðskiptalífinu, stjórn- unarfræðsla, byggðaefni o.fl. Ómissandi hverjum einstaklingi í viðskiptalífinu. Markviss dreifing tryggir auglýsendum hæsta mögu- legan árangur. 12 blöð á ári. Sjávarfréttir hafa hlotið viðúr- kenningu sem eitt fremsta og vandaðasta sjávarútvegsblað í heiminum. Sjávarfréttir eru lésnar af stjórnendum og starfsfólki í sjávarútvegi og þjónustugreinum hans. Með. þvf tryggja auglýs- endur sér hámarksárangur í Sjávarfréttum. 12 biöð á ári. Iðnaðarblaðið. Vettvangur iðnað- armanna, iðnrekenda og iðnverka- fólks. I Iðnaðarblaðinu-eru fréttir og faglegt efni. Auglýsingar hitta beint í mark. 6 blöð á ári. '0 £ u '0 XL 0 O Kyimíng * niivtn bibtm * MimmB • t»«ia * é !»*»»* * Fólk. Nýtt íslenskt vikublað sem Bílablaðið ökuþór. Bílablaö FÍB í 52 nú þegar hefur skapað sér sér- co nýjum og glæsilegum búningi. co stöðu með óvenjulegri og skemmti- Jafnt sniðið að þörfum bilaáhuga- legri efnismeðferð. 52 blöð á ári. manna og hins almenna bil- eiganda. 3 blöð á ári. Tískublaðiö Lff. Glæsilegasta og mest selda tímarit landsins. Tískan í fatnaði og snyrtingu, Iff og list, viðtöl, greinar o.m.fl. 6 blöð á ári. Við sem fljúgum. Gefið út í sam- vinnu við Flugleiði. Ókeypis dreifing til meira en 200 þúsund farþega í innanlandsflugi. Aug- lýsingar í „Við sem fljúgum" hafa nú þegar skilað ótrúlegum árangri 6 blöö á ári. 12 (þróttablaðið. Eina íþróttablaðið hérlendis. Málgagn (S(, - yfir 70 þúsund virkir félagar. (þrótta- áhugamenn á öllum aldri um land allt lesa (þróttablaðið reglulega. 12 blöð á ári. Auglýsingar sem skila árangri Sérstaða sérritanna fyrir auglýsendur er óumdeilanleg X Lengri líftími allra auglýsinga X Áhugasamari lesendahópur sem kynnirsér efni auglýsinganna af gaumgæfni X Möguleikar á að laga efni auglýsinganna beint að áhugasviði allra lesenda X Vandaðri prentun - glæsilegra útlit Sérritin - í stöðugri sókn hérlendis sem erlendis. Frjálst framtak hf. Auglýsinga- og áskriftarslmar 82300 og 82302 -Klippið- Frjálst framtak hf. Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvík. Óska eftir áskrift að -------------------------------- Nafn Heimilisfang Nafnnr. Sími

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.