Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. 29 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 „Þetta verð- ur örstutt” I september 1977 var Doreen Fox 82,5 kiló að þyngd. Hún byrjaði þá að nota Ayds til þess að hafa hemil á matarlystinni og i janúar 1978 var hún komin niður i 65 kfló að þyngd. 1 janúar 1979 var hún enn 65 kiló. Hvernig hefur henni tekizt þetta? Doreen segir: „Ég vii taka það skýrt fram að ég'borða reglulega og hef alltaf gert. Ég borða sama mat og maður- inn minn og börnin okkar tvö. Ég hef ekki efni á — og langar heldur ekki til — að kaupa sérstakt megrunarfæði fyrir mig. Galdurinn er fólginn f minni skömmtum. Og þar er það Ayds sem hjáipar. Með hjálp Ayds hef ég lagt niður þann ósið að klára leifar barnanna. (Ég er vön að segja við sjálfa mig að ég sé engin ruslatunna!) Eg hét sjálfrí mér þvi að ég skyldi ALDREI FRAMAR verða 82,5 klló að þyngd og ég hef haldið þyngdinni i skefjum f meira en ár. Það merkir ekki að ég sé i stöðugum megrunarkúr. Ég elska mat og ég elska Ayds fyrir að hafa átt þátt f að kenna mér að borðs A RÉTTAN HATT.” Á isafirði voru tveir hárskerar, Sammi og Villi Valli. Til skamms tíma voru þeir hvor í sinu horni, Sammi við Silfurtorg, en Villi Valli við Hafnar- stræti. Nú hefur Sammi hins vegar hreiðrað um sig út við glugga hjá Villa Valla eftir að hann tapaði plássinu við Silfurtorg. Kom stundum fyrir, að báðar rakarastofur bæjarins væru harðlokaðar, þegar að var komið, en nú töldu þeir félagar það heyra til liðnum tíma. Þegar blm. Dagblaðsins sveif inn úr dyrununt á stofunni um fimmleytið brugðust stofubúar við eins og allir sannir rakarar, „að þetta yrði örstutt, bara tveir í stólnum og einn sem biði.” Villi Valli, sem heitir Vilberg Vilbergsson i kirkjubókum og Villi Gunnar og Haukur þegar böll eru auglýst i Alþýðuhúsinu eða Gúttósagði að slemmninginn hefði oft verið skemmtileg hér áður þegar sömu kall- arnir komu á morgnana að láta raka sig og snyrta og þetta var eðlilegur hluti af gangi dagsins að koma á rakarastofuna að spjalla og fá meðhöndlun líkt og hjá genginu sem kemur á Borgina í Reykja- vík að drekka morgunkaffið. Þeim félögum bar saman um, að bitlaárin hafi reynzt hárskerastéttinni þung i skauti, ekki bara hérlendis heldur um allan hinn vestræna heim. Mig minnir að Villi hafi sagl, að þeir hafi orðið að loka einum 40 stofum i Kaupmannahöfn. Nú er þetta orðið tízkufag sem fólk hópast í og heitir opinberlega hársnyrtiiðnir. Þeir kumpánar eru ekki við eina fjölina felldir að létta meðbræðrum sínum förina um táradalinn. Auk þess að senda fólk aftur út i lífið, strokið og ilmandi af pómaðe eftir höfuðaðgerðir, leika þeir fyrir dansi um helgar. Vilberg i tríóinu Villi Gunnar og Haukur (áður Baldur), en Samúel í hinum lands- þekkta flokki B.G. (og áður Ingibjörg) og við heyrum stundum syngja ómþýtt i útvarpinu. Blm. kvaddi þá Samma og Villa Valla eftir upplífgandi umræður sem staðfestu, að rakarastofur eru siður en svo stemmningslausar og hann gekk út á Hafnarstrætið sem liggur akkúrat um 66. bfeiddarbauginn fylltur nýrri von. F. H. Núpi. Hvernig Ayds verkar Það er álit margra vfsindamanna að þegar blóðsykurinn minnkar, segi heilinn: „Ég er svangur!” Augljóslega geríst þetta oftast skömmu fyrir venjulegan matmálstíma en það getur Uka gerzt á milli mála. Ef þú borðar eitt eða tvö Ayds (gjarnan með heitum drykk sem hjálpar þér að melta það) hálftima fyrir máltiö, eykst blóðsykurinn og matar- lystin minnkar. Hvers vegna Ayds verkar Ayds hjálpar til að hafa hemil á matarlystinni. Það hjálpar til að borða hitaein- ingasnauða fæðu og forðast - fitandi mat. Það er eina leiðin til að grennast og halda áfram að vera grannur. Og — vegna þess að það tekur tima að venjast nýjum matarsiðum — fæst Ayds i pökkum sem inni- halda fjögurra vikna birgðir. Hver skammtur inniheldur 25 hitaeiningar. Þeir létta meðbræðrum sfnum förina, Villi Valli og Sammi við gluggann. „Mér var sagt aö ég yröi að hætta aö boröa tegiuiegar máhíöir ef ég vildi grennast En meö hjáip Ayds hefur mér iærzt hvernig ég get boröaö á réttan hátt Greiddir lokkar og nokkrir léttir látnir fjúka. DB-myndir Finnbogi Hermannsson. c LANDSVIRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu undirstaða fyrir hluta af 220 kv há- spennulínu, Sigalda-Hrauneyjafoss-Brennimelur (Hrauneyjafosslína 1), í samræmi við Útboðs- gögn 423. Verkinu er skipt í þrjá hluta sem sam- tals ná yfir um 88.5 km með 292 turnstæðum. Verklok fyrir alla hlutana er 1. nóv. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 29. janúar 1980, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 20.000. Tilboðum skal skilað á skrif- stofu Landsvirkjunar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 7. marz 1980, en þá verða þau opnuð í viðurvist bjóðenda. — spjall við rakarana Samma og Villa Valla á ísafirði rr? 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.