Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980. 15 íbúar áBlönduósi og Skagstrendingar: NEITA AÐ GREIÐA AF- NOTAGJÖLD SJÓNVARPS — nema útsendingin verði bætt Sjónvarpsnotendur á Skagaströnd, Blönduósi og naersveitum eru orðnir lang(rreyttir á slæmum útsendingum sjónvarps og hafa nú látið til skarar skriða gegn stofnuninni. Um 500 manns hafa undirritað yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir muni ekki greiða afnotagjöldin ef ekki verður ráðin bót á útsendingunni. I yfirlýsingunni, sem nú hefur verið send réttum aðilum, segir: ,,Við undir- ritaðir sjónvarpsnotendur á Skaga- strönd, Blönduósi og nærliggjandi sveitum viljum vekja athygli þeirra, er nteð viðhald og endurnýjun sjónvarps- senda hafa að gera, á að ástand sendisins á Hnúkum við Blönduós virðist vera mjög slæmt þar sem sendingar rofna þegar minnst varir og hafa verið mjög mikil brögð að þessu undanfarið eða síðan fyrir sl. jól. Viljum við undirritaðir vinsamlegast fara fram á að bót verði ráðin á þessu ástandi sem fyrst. Að öðrum kosti munu undirritaðir sjá sig knúna til að neita að greiða afnotagjöld sjónvarps. Með fyrirfram þakklæti.” -JH. Miðnæturmenn spila „eftir samkomulagi” Þetta eru Miðnæturmenn, einhverjir hressustu árshátiða- og einkasamkvæmisspiiarar héma megin Alpafjalla. Aðalspraut an er Bjarni Sigurðsson. sem er gamalkunnur og þaulreyndur i þessari tegund spilamennsku og fer jafnléttum höndum um bassann og cordovoxinn. Miðnæturmenn spilafyrirfólk á öllum aldri oggera öllum jafnt til hæfts — ekkisizt i verðlagi. þviþað er jafnan ..eftirsam komulagi". Liðsmenn Bjarna í Miðnælurmönnum eruþeir Halldór Svavarsson á gitar og raddböndog Magnús Stefánsson á trommur og raddbönd. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna-vélaleiga j Loftpressur VélaleÍga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFAN ÞORBERGSSON. c Viðtækjaþjónusta ) RADlð & TVÞJÓNUst7",í*“‘* 1"" Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgölu 18, sfmi 28636. c Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. 'Valur Helgason, sími 77028. s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. 1 slma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. MURBROT-FLEYGCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðarson, Vélalvlga SIMI 77770 LOFTNET w önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., sfmi 27044, eftir kl. 19*. 30225 - 40937. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. “"SSs?"* Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Síðumúla 2,105 Reykjavfk. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. yji Verzlun 1 I auöturtotók uníiraberplb JasmÍR fef Grettisgötu 64 s;n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður- settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tceki- fœrisgjafa. OPIÐ Á LAUCARDÖGUM SENDUM í PÖSTKRÖFU áuðturlenáfe unbratiérötö FERGUSON Einnig stereosamstæður, kassettuútvörp og útvarpsklukkur. % litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orrí Hjaltason Hagamel 8 Simi16139 Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkerum og rtiðurföllum. ndtum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir ntcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Önnur þjönusta Nú geta allir þvegið, bónað or hreinsað innandyra cða látið okkur vinna verkið. Sumarverð- skrá okkar tók gildi l. april. 30% lækkun á þjónustu. Sækjum og sendum bila. Reynið við- skiptin. Smiðjubón, Smiðjuvegi 9a, simi 45340. 30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. Kennslugreinar: pianó, harmónika (accordion), gitar, melódfka, rafmagnsorgel. Hóptimar og einkatimar. Innritun i sima 16239. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41. Sprunguviðgerðir Málningarvinna Tökum að okkur alla meiri háttar sprungu og málningarvinnu. Leitið tilboða. F.innig leigjum við út körfubíla til hvers konar viðhaldsvinnu. I.yftigeta allt að 23 metrar. Andrés og Hilmar. simar 30265 og 92-7770 og 92- 2341.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.