Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1980. 21 fO Bridge I Pólverjar urðu í Iveimur efstu sætunum i Philip Morris-keppninni i Búdapest nýlega. Hér er frábært spil frá keppninni. Pólverjinn Polec, sem varð i öðru sæti ásamt Macziezczak, spilaði fjögur hjörtu á spil suðurs. Vestur spilaði út tígulsexi. Norður A A 107 1076 0 87 ♦ G8654 Vestur * D854 57D98 0 62 + KD107 Suður A KG63 57 ÁG532 0 K5 + Á2 Sagnirgengu jiannig: Austur Suður Vestur 3 T dobl pass pass 4 H p/h ÁUíTUR + 92 57K4 OÁDG10943 + 93 Norður 4 L Austur drap útspilið á tígulás og spilaði laufi. Polec drap á laufás og vegna innkomuleysis á spil blinds varð hann að svina spaðatíu í öðrum slag. Það heppnaðist og litlu hjarta var spilað frá blindum á gosann. Vestur drap á drottningu og spilaði hjarta áfram. Polec drap kóng austurs með ás og spilaði hjarta á líu blinds. Þá tók hann slag á tigulkóng og staðan var hannig: Norðuk A Á7 5? - - 0.. + G865 VtSTl R A D85 57-- 0-- + KDIO Austur A 9 5? - - 0 DGI09 + 3 SUÐUR A KG6 V 53 0 -- + 2 Polec tók nú slagi á trompin sin tvö. Vestur var illa beygður. Varð að kasta tveimur laufum. Polec spilaði lauftvisti og þar nteð voru lauf blinds slagir eftir að vestur hafði fengið á kónginn. Vestur má ekki kasta spaða, þá verður spaðinn hjá suðri góður. if Skák Hvitur leikur og vinnur. Þessi staða kom upp á júgóslavneska meistara- ntótinu, sem nú stendur yfir. Bukic hafði hvitl og átti leik gegn Tsebalo. TSEBALO abcdefgh BUKIC 36. Hg7!! ogsvarturgafsl upp. ~~Sr\rvsrócvTTJ— ©1979 King Foaturw Svndicate, tnc. Wortd rights resatved.=© BlJLLS IÖ-23 Fyrirgefðu. Þetta var ekki slanga, bara beltið af gamla baðsloppnum minum. Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan sími 51166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 4.-10. apríl er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónust.u eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar i sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafrasðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gcfnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavardstofan: Simi 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflaviksimi 1110. Vestmannaeyjarsimi I955N Akureyrisimi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvcmdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli sagði svolítið sætt við mig í morgun. Hann sagði að sér þætti eins vænt um mig nú eins og sér hefði alltaf þótt. Læknar Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnaroes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, flmmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni. simi 51100. Akureyrf. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og belgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugaælustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. . Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. HeSmsóknartímt BorgarspitaUnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. FæðingarheimiU Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspltaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BaroaspitaU Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alladaga frákl. 14—17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnín Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.h Wr er eindregiö ráðlagt aö leggja þig fram um að geðjast öðrum i dag, og þú munt uppskera rikuleg laun. Ef þú leggur þig fram munu óskir þinar rætast. Fiskaroir (20. feb.—20. marzh Þessi dagur getur reynt á þolinmæði þina, þvi alls konar smáóhöpp og tafír koma upp á. Ástin er á sveimi. Hróturínn (21. marz—20. aprílfc Þctta er heldur leiöinlegur dagur. Fólkið i kringum þig er erfitt i samvinnu, og þú skalt ekki búast við miklum afköRtum hjá sjálfum þér. En þetta llður fljótlega hjá. Nautið (21. apríl—21. maíh Þú getur búizt við andstreymi hvað varöar þinar heitustu óskir. Kannski skiptirðu um skoðun i þýðing armiklu máli. Erflðleikatimabil er framundan. Stattu þig, þá fer allt vel. Tvfburarnir (22. mai—21. jónih Hreinskiliö samtal veröur til að bæta andrúmsloftið. Þú finnur eitthvað, sem þú taldir glataö. Gamall kunningi færir þér merkilegar fréttir. Krabbinn (22. jóni—23. júlík Ekki gera ráð fyrir aö þér verði mikið úr vcrki í dag. Óboönir gestir og óvænt atvik verða til aö tefja þig. Frestaöu þýöingarmiklum málum. Ljónið (24. jóM—23. ágústh I dag rikir spenna milli yngrí og eldri kynslóöarinnar. Þú ferð með sigur af hólmi á einum vigstöðvum að minnsta kosti. En i deilum munu tilfinningar bera skynsemina ofurliði. Meyjan (24. igóst—23. sepLh Þú hittir skemmtilegt fólk i stuttri ferð. Ágætur timi fyrir bæði einkamál og viðskipti. Dagurínn verður mjög góður. Vogln (24. sepL—23. okLk Áhrifamikil persóna fær áhuga fyrit þér, og af þvi leiöir margt gott. Vinum þinum fjölgar. Kvöldiö er hagstætt til vináttúogásta. Sporðdreklnn (24. okL—22. nóv.h Það borgar sig að vera dug- leg(ur) i dag. Þurfirðu að ræða við einhvern um þýöingarmikil mál þó gerðu það nú. Stjörnurnar verða þér hliöhollar i fjármálum. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.h Vandræðamál leysist á þann hátL að allir veröa ánægöir. Ef þú fcrð þér ekki of geyst verður þetta hagstæður da$ur. En gættu þess aö kveikja ekki afbrýöis semi. Stelngeitin (21. des.—20. jan,h Einhvcr sem þú hefur alltaf treyst er liklegur til að bregðast þér. En maöur veit aldrei hvað er bezt og hvaðer verst, svo láttu ekki hugfallast. Eyddu ekki of miklu. AfmæUsbarn dagslns: Þú kynnist mörgu nýju fólki á árínu. Fréttir úr fjarlægum stöðum valda þér áhyggjum um skeið. Þú færð mjög gott tækifærí til að komast i betrí stöðu, en það gctur kostaö þig nokkra sjálfsfóm I skemmtanalifinu Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ClTI-ÁNSDElLD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.— föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk- um er i garöinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opiö sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. G\LLERt GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer, grafík, Kristján Guðmundsson, málvcrk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins í verkum Ásgríms Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið .13.30-16. DJÍJPIÐ, Hafnarstræti: Opið á verzlunartima Horns- ins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTÁSAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö daglega frákl. 13.30—16. NÁTTCRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við llringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biianir I Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, Simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyrí,sími j 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, sími I 1321. Garðabær, þeir sem búa noröan Hraunsholts-I lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns holtslækjar, simi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfiörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfiörður, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyj- ar tilkynnist isima 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnar- fiörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.