Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980. 29 <s AGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Atvinna í boði i Stúlka ósk.ist til starfa i rnatvöruverzlun hálfan eða allan daginn. Uppl. á staönum, ekki i síma. Verzlunin Skúlakjör, Skúlagötu 54. Karl eða kona óskast til útkeyrslu á léttri og þrifalegri vöru fyrri hluta dags. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 13. H—636. Mjólkurbúð til leigu eða sölu (lág leiga). Uppl. i síma 72108 milli kl. 8 og lOákvöldin. Traktorsgröfumaður óskast. Aðeins vanur maður kemur til greina. Uppl. i síma 32480. Auglýsingasala i april. Vantar samhand við snjallt sölufólk til skorpuvinnu næstu daga og vikur. Góð laun. Tilboð merkt „Auglýsingabækl ingur á ensku" leggist inn á augld. DB strax. Fyrsta vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar frá Skaga strönd. Umsóknir með upplýsingum um aldur. menntun og fyrri störf sendist Skagstrendingi hf„ Skagaströnd. Tvo vanaháseta vantar á netabát frá Hornafirði strax. Uppl. í síma 97—8589. Rösk, ábyggileg stúlka óskast í vaktavinnu. Uppl. milli kl. 5 og 7. Júnóís. Skipholti 37. Viljum ráða rafsuðumenn, plötusmiði, mann á gaffallyftara. einnig aðstoðarmenn. J. Hinriksson, véla- verkstæði. Súðarvogi 4. simi 84677 og 84380. Iðnfyrirtæki óskar að ráða starfskraft i fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa bil til umráða, starfið felst i merkingu fylgiskjala og færslu á bókhaldi. lítilsháttar vélritun. ferðum i banka og toll. Stúdentspróf, verzlunar- skólapróf eða reynsla við bókfærslu nauðsynleg. Þeir, sem áhuga hafa leggi tilboð inn á augldeild DB merkt „Starfs- kraftur 171” fyrir 15. apríl. t Atvinna óskast i Kona með tvö böm óskar eftir ráðskonustarfi í sumar, helzt í sveit. Tilboð sendist DB fyrij 20. apríl merkt „Ráðskona 78”. / Kona óskar eftir heilsdagsstarfi í mötuneyti og ræstingum. Gétur hafið störf strax. Uppl. í síma 85960. Ung stúlka óskar eftir atvinnu úti á landi, helzt við mötuneyti, annað kemur til greina. Uppl. í sima 93-1832 milli kl.6 og 8. I Tapað-fundið t Tapazt hefur bllalyklakippa merkt M á bílastæðinu í Bláfjöllum, á laugardaginn. Finnandi vinsamlega hringi í síma 44467 eftir kl. 7 i kvöld. 1 Barnagæzla 8 Ung hjón úti á landi óska eftir unglingsstúlku til að gæta l árs barns í sumar. Uppl. i sima 75542 eftirkl. 18ákvöldin. Öska eftir konu til að hugsa um 5 ára dreng fyrir hádegi 5 daga vikunnar sem búsett væri nálægt leikskólanum Staðarborg eða nágrenni. Uppl. í sima 36427 eftir kl. 18. 1 Sumardvöi I 15ára stúlka óskar eftir góðu sveiiaplássi í sumar. Uppl. í sítna 83329. 13áradrengur óskar eftir sveitaplássi i sumar, er vanur sveitastörfum. Uppl. í sima 77639. 1 Einkamál t Ráð í vanda. _ Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tinia i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. Algjör trúnaður. 53 ára gamall ntaður úti á landi óskar að kynnast konu á aldrinum 45—55 ára með nánari kynni í huga. Svar sendist augld. DB nterkt „214". I Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og göntul umslög hæsta verði. einnig kórómunynt.gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a. simi (21170). Tilkynningar 8 Spái i spil og bolla frá kl. 10 til 12 á daginn og 7 til 10 á kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekki dúka í sama númeri. I Kennsla 8 Námskcið i lampaskcrmasaum. Siðustu námskeið vetrarins eru að hefjast. Innritun í Uppsetningarbúðinni, sími 25270 og 42905. Spænskunám hjá Spánverja. Skólastjóri Estudio International Sampere frá Madrid kennir i eina viku (5 kennslust. alls) í Múlaskóla Halldórs, Miðstræti 7. Námskeiðið hefst 28. apríl. Öllum er frjáls þátttaka. Innritun dagl. frá kl. 2 e.h. Síðasti innritunardagur er 22. apríl. Simi 26908. Skurðlistamámskeið. Innritun á tréskurðarnámskeið í mai,— júni, stendur yfir. Hannes Flosason. símar23911 og2l396. t I Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Einstaklingsframtöl, kærur, rekstur og félög. Símapantanir kl. 10—12, 18—20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsaðstoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Timapantanir i síma 73977. d Garðyrkja 8 Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk. simi 73033. 1 Þjónusta 8 Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568. Glerfsetningar sf. Tökum að okkur glerísetningar. Fræsum í gamla glugga fyrir verk- smiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð i vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- lausu. Notum aðeins bezta ísetningar- efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Simar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Tökum aó okkur að bæsa og lakka tréverk, bæði notað og nýtt, t.d. innihurðir o.þ.h. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022, eftir kl. 13 á daginn. H—465. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, glerísetningar og fl. Uppl. i sima 43054 á kvöldin. Húsdýraáburöur-húsdýraáburður. til sölu. hrossatað, ódýr og góð þjónusta. Pantanir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Rafþjónustan. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir i hús, skip og báta. Teikna raflagnir i hús. Neytendaþjónustan. Lárus Jónsson raf- verktaki, sími 73722. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. i síma 39118. Suðurnesjabúar: Glugga- og hurðaþéttingar. góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðunt slotslisten i öll opnanleg fög og hurðir. Ath.: varanleg þétting. Gerurn einnig tilboð i stærri verk ef óskað er. Uppí. i síma 3925 og 7560. Bókhald — Vanur bókhaldari óskar að taka að sér bókhald fyrir litið fyrirtæki. helzt til frambúðar. Hagstætt verð. Uppl. i sinta 73004 eftir kl. 18. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. 1 Skemmtanir „Diskótekió Dollý”. Þann 28. marz fer þriðja Starfsár diskó- -teksins í hönd. Við þökkunt stuöið á þeim tveimur árunt sem það hefur starfað. Ennfremur viljum við rninna á fullkomin tæki. tónlist við allra hæfi (gömlu dansana. rokk og ról og diskó). Einnig fylgir með (ef þess er óskað) eitt stærsta Ijósasjóv sem ferðadiskótek hefur. Diskótekið sem hefur reynslu og gæði. Ferðumst um land allt. Pantanir og uppl. i síma 51011. Diskótekió Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frábæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp.'Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynning- ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anasimar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. DiskótekiðTaktur er ávallt I takt við timann með taktfasta tónlist fyrir alla aldurshópa og býður upp á ný og fullkomin tæki lil að laða fram alla góða takta hjá dansglöðum gestum. Vanir menn við stjórnvölinn. Sjáumst i samkvæminu. PS. Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner músik. Diskótekið Taktur. sinti 43542. I! ökukennsla 8 Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Volvo '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutimar. nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. í sima 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstimar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar ökukennari, Sunnuflöt 13, simi 45122. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson. sími 81349. Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1974) fer fram í skólum borgarinnar mánudaginn 14. og þriðjudaginn 15. apríl nk., kl. 15—17 báða dagana. Á sarría tíma þriðjudaginn 15. apríl fer einnig fram í skólunum innritun þeirra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.