Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 07.10.1980, Blaðsíða 27
27 . DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980. Útvarp Sjónvarp i VAREFAKTA l-ítum hara á hurðina: Kœr * ankg fyrir hægri eða vinstri opnun. frauðfyllt og níðsterk — og i stað fastra hillna og hðlfa. brolhætira stoða og loita eru færanlcgar fcrnu og flöskuhillur úr málrni og laus box fyrir smjör. ost, cgg. álegg og afganga. sem bera má beint á borð. FULLKOMIÐ MÓTOR OG REMNIVERKSTÆÐI /FOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 SMIÐJUVEGI9 A - KÓP. - SÍMI44445) Endurbyggjum vélar Borum blokkir Plönum blokkir og head Málmfyllum sveifarása, tjakköxla og aðra slitfleti m/ryðfríu harðstáli Rennum ventla og ventilsæti. Slípum sveifarása. SÍMI: 44445 Katherine MansBeld og John Middleton Murrey brúðkaupsárið 1918. 4C Svavar Gests hljómplötuútgefandi, sem sér um Miðvikudagssyrpu út- varpsins. DB-mynd. FÓLGIÐ FÉ—sjónvarp kl. 22,00: Svarta gullið hefur aukið þeim kraft Skyndilega er Mexíkó komið í tölu mestu olíuríkja heims. Þetta forna menningarríki, sem til skamms tíma var það lágt skrifað að oft gleymdist Alþýfla manna I Mexlkó lifir við léleg kjör sé miðað við þau sem við þekkjum á Vesturlöndum. að telja það með öðrum löndum Norður-Ameriku, er komið i tölu áhrifaríkja sem stórveldin vilja nú vingast við. Lífskjör hafa veriö léleg í Mexikó miðað við vestrænar kröfur. I það minnsta hjá almennum borgurum. Stjórnvöld vilja að sjálfsögðu nota oliuauðinn til að byggja upp atvinnu- líf og bæta kjör þegnanna. Tiltölu- lega hefur verið friðsamt i Mexíkó á siðustu árum. Fyrri hluta þessarar aldar voru byltingar tíðar og í þeim leik áttu nágrannar Mexikana, Bandaríkjamenn, oft drjúgan þátt. Olíuauðurinn hefur hins vegar eins og áður sagði aukið styrk Mexíkó og ,ljóst er að verulegur þáttur i gangi mála i Norður og Mið-Ameríku verður ráðinn þaðan í krafti svarta gullsins, sem streyma mun upp úr iðrum jarðar þar í f ramtiðinni. -DS. Á HUÓÐBERGI - útvarp í kvöld kl. 23,00: MIÐVIKUDAGSSYRPA — útvarp á morgun eftir hádegisf réttir: „Frá Bítlunum og niður f Beethoven” „Eins og ég sagði við Þorstein Hannesson tónlistarstjóra ætla ég að spila allt frá Bítlunum og niður í Beethoven,” sagði Svavar Gests um Miðvikudagssyrpu sína. Hún hefst í útvarpinu eftir hádegisfréttir á morgun og verður á þeim tima alla miðvikudaga í vetur. „Ég ætla að spila skemmtilegar plötur fyrir fólk á öllum aldri. Ég geri ráð fyrir þvi að þeir sem helzt hlusta séu fólk á vinnustöðum, fólk heima við og siðast en ekki sizt fólk á sjúkrahúsum og þeir sem ekki komast að heiman vegna veikinda. Þetta verður reyndar ekki bara min uppáhaldstónlist sem er jassinn. Ég var með jassþátt fyrir 30 árum i út- varpinu. Ég verð með eitthvað svolitið af jassi núna en aðeins með öðru,” sagði Svavar. -DS. Garöveizla Kath- erine Mansfield sambúð þar til hún dó. Þau giftust árið 1918. Árið 1915 lét bróðir Katherine lífið í Frakklandi. Fráfall hans hafði mikil áhrif á hana og rifjaði upp allar skemmtilegu minningarnar frá Nýja- Sjálandi. Hún samdi smásögur byggðar á þessum minningum og þykja þessar sögur einar andríkustu og ánægjuleg- ustu sögur hennar. Þetta eru sögur af sakleysinu. Aðrar sögur Katherine innihalda mun meiri lífsreynslu. Þar á meðal er Garðveizlan sem við heyrum í kvöld. Katherine Mansfield lézt árið 1923 aðeins þrjátíu og fjögurra ára gömul. Verk hennar þykja lýsa vel þjáningum lífsins út frá sjónarhóli konunnar, sem lítt var í sviðsljósinu. Þó sögur hennar skorti margt af því sem sjá má i sögum annarra rithöfunda sem meiri snilling- ar þykja eru þær ferskar og lifandi en um leið eins og ögn brothættar. -DS. Garðveizlan eftir Katherine Mansfield verður lesin á hljóðbergi út- varpsins í kvöld. Það er leikkonan Celia Johnson sem les. Garðveizlan er úr samnefndu smásagnasafni Katherine sem út kom árið 1923. Katherine Mansfield er nýsjálenzk að þjóðerni. Hún fæddist árið 1888 í borginni Wellington á Nýja-Sjálandi. Hún fór snemma til London til mennta en neyddist til að snúa heim þegar námseyririnn var uppurinn. Á Nýja- Sjálandi og i Ástralíu birtust fyrstu smásögur Katherine í blöðum. Hana langaði þó alltaf aftur til London og árið 1908 hafði hún aurað saman nógu miklu til að fara. Faðir hennar fékkst til þess að veita henni smáfram- færslustyrk svo að hún gæti stundað ritstörf í London. f London kynntist Katherine George Bowden sem hún giftist, þó aldrei byggju þau saman. Árið 1911 kom út fyrsta smásagnasafn hennar, f þýzku matsöluhúsi. Þessar sögur þykja t samanburði við seinni sögur hennar bragðlitlar þó þær væru liflegar og skrifaðar af nokkurri snilld. Árið 1912 sendi hún tímaritinu The Woman At The Store sögu, sem markar timamót á ferli hennar. Sagan var alvarlegs eðlis, skrifuð frá sjónar- hóli barns, sem uppgötvar að móðir þess er morðingi. Einn af útgefendum timaritsins var John Middleton Murrey og tóku þau Katherine saman og lifðu í Dönsk garöi mcð VAREFAKTA, votlorði dönsku neytendastotnunarinnar DVN um rúmmál. cinangrunargildi. kælisvið. frysti getu, orkunotkun og áðra cigintcika. ^ PRJÓNAVÉLAR 28611 Til sölu, tvær sjálfvirkar prjónavélar, gufupressa, handprjónavél og upprakningavél. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Lúðvík HÚS 0G EIGNIR Gissurarson hrl. Bankastræti 6 STYRKUR 0G HAGKVÆMNI Ksliskðpar með eða ðn frystis Frystiskðpar Frystikistur wmM/M —VÉLAVERKSTÆÐI— Egils Vilhjálmssonar H/F

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.