Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 03.03.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1981. c Erlent Erlent Erlent Erlent Síaukin aðstoð Bandaríkjastjórnar við El Salvador: Tuttugu hemaðarráðgjafar í viðbót frá Bandaríkjunum Liður í 25 milljón dollara áætlun, sem á að hjálpa stjórn El Salvador að kl jást við skæruliða Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær- tuttugu hernaðarráðgjafa til E1 kvöldi þá fyrirætlun sína að senda Salvador til viðbótar þeim banda- Hans Frederík Dahl, menningarmálaritstjóri við Dagbladet i Osló, heldur tvo fyrirlestra: Þriðjudaginn 3.3. 1981 kl. 20.30: Massmediedebatten i Norge Föstudaginn 6.3. 1981 kl. 17:15: Nye tendenser í norsk historieskrivning. Verið velkomin Norræna húsið Augiýsing um aðalskoðun bifreiða í iögsagnar- umdæmi Reykjavíkur í febrúar 1981 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur i marsmánuði 1981. Mánudagur 2. mars R—5001 til R—5500 Þriðjudagur 3. mars R—5501 til R—6000 Miðvikudagur 4. mars R—6001 til R—6500 Fimmtudagur 5. mars R—6501 til R—7000 Föstudagur 6. mars R—7001 til R—7500 Mánudagur 9. mars R—7501 til R—8000 Þriðjudagur 10. mars R—8001 til R—8500 Miðvikudagur 11. mars R—8501 til R—9000 Fimmtudagur 12. mars R—9001 til R—9500 Föstudagur 13. mars R—9501 til R—10000 Mánudagur 16. mars R—10001 til R—10500 Þriðjudagur 17. mars R—10501 til R—11000 Miðvikudagur 18. niars R—11001 til R—11500 Fimmtudagur 19. mars R—11501 til R-12000 Föstudagur 20. mars R—12001 til R-12500 Mánudagur 23. mars R—12501 til R—13000 Þriðjudagur 24. niars R—13001 til R—13500 Miðvikudagur 25. mars R-13501 til R—14000 Fimmtudagur 26. mars R—14001 til R—14500 Föstudagur 27. mars R-14501 til R-15000 Mánudagur 30. mars R-15001 til R—15500 Þriðjudagur 31. mars R—15501 til R—16000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8, og verður skoðun framkværnd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar, og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. I Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer | skulu vera vel læsileg. : Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- : mælir á leigubifreiðum, sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á augiýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 1981, Sigurjón Sigurðsson. rísku hernaðarráögjöfum sem þegar eru fyrir i landinu. Er þetta liður í 25 milljón dollara hjáip Bandarikja- stjórnar við stjórnina í E1 Salvador. Talsmaður bandariska utanrikis- ráðuneytisins, William Dyess, sagði fréttamönnum að skæruliðar vinstri manna, sem hófu mikla sókn gegn stjórn landsins í janúarmánuði siðastliðnum, væru nú að endur- Þessi nýja aðstoð Bandaríkjanna skipuleggja lið sitt og fengju mikið við stjórn E1 Salvador þýðir að fjöldi magn vopna frá kommúnistaríkjun- bandariskra ráðgjafa í E1 Salvador um, sem væru annaðhvort þegar verðurnú54. komin til E1 Salvador eöa á leiðinni. „Við viljum auka eins og mögulegt Dyess lagði sem fyrr áherzlu á að er möguleika stjórnar E1 Salvador til Banaríkjamennirnir mundu ekki að glíma við þetta vandamál,” sagði taka þátt í bardögum með stjórnar- Dyess. hermönnum. Mikill fögnuður varð fyrir utan þinghúsið 1 Madrid þegar Ijóst var orðið að stjórnarbyltingartilraun þjóðvarðliðanna hafði farið út um þúfur og lýðræðinu væri borgið. Myndin er tekin við það tækifæri er þingmennirnir komu út úr þinghúsinu eftir að hafa vérið sautján klukkustundir í gislingu. Fruntaleg f ramkoma „fyrirmyndarþjóðf élags”: Friðhelgi klausturs- ins einskis virt af sænsku lögreglunni — réðst inn í klaustur við Uppsala og sótti þangað f lóttafólk og vísaði þvf úr landi Sænska lögreglan réðst fyrir skömmu inn í klaustur i Alsicke utan við Uppsala og fann þar 10 Sýrelnd- inga — 6 fullorðna og fjögur börn — í felum hjá nunnunum. Lögreglan fann þá fullorðnu í leyniherbergi í klaustrinu. Nunnurnar hafa falið Sýrlendingana siðan 1978, er þeim varþá visað úr landi. Það var eftir ábendingu fólks sem bjó þarna í nágrenninu, sem sænska lögreglan réðst til atlögu. Klaustrið tilheyrir sænsku þjóðkirkjunni. Er lögreglan kom reyndi einn Sýrlend- inganna að flýja. Hann hoppaði út um glugga og hljóp í áttina að Málaren, sem er vatn þarna í grennd. Hundum var sigað á hann og náðu þeir að hindra flótta hans. Á meðan á þessari flóttatilraun stóð réðust aðrar lögreglusveitir inn í klaustrið, þar sem þeir fundu börnin hjá nunnunum. Börnin eru á aldrin- um 1 1/2 árs til 12 ára. Lögreglan fann ekki strax hina fuliorðnu. En þegar hundarnir komu aftur með flóttamanninn voru þeir látnir leita í klaustrinu. Þeir fundu leyniherbergið bak við altarið. Þar fundust þrír Sýr- lendinganna. Systir Marianne, sem veitir klaustr- inu forstöðu, var mjög miður sín vegna innrásar lögreglunnar í klaustr- ið. „Það er gömul hefð að klaustur eru friðhelg og lögregla og her gera ekki atlögu að þeim,” sagði hún í viðtali við sænska sjónvarpið. Sænski erkibiskupinn Olof Sundby hefur lýst því yfir að kirkjan eigi ekki að koma í veg fyrir framkvæmd brottvísunar úr landi á Sýrlendingun- um. Þessi yfirlýsing hans hefur ekki mælzt vel fyrir hjá öllum prestum. Presturinn í Alsicke, Gunnar Göran- son, hefur vitað um dvalarstað Sýr- lendinganna i klaustrinu og telur að nunumar hafi breytt rétt. „Við höfum lagt fram okkar fram- lag í þessum málum,” segir systir Marianne. Margir Sýrlendinganna sem við höfum hýst hér hafa getað dvalið áfram í Svíþjóð, þar sem land- vistarleyfi þeirra hafa verið endur- skoðuð eftir að þeim hafi áður verið vísað úr landi, ” segir hún. Sýrlendingunum sem fundust verður öllum vísað úr landi. Framdí sjálfsmord fyrír vinkonu sína Ungur maður í Norwood i Penn- lyfjum. Stúlkan hafði neytt þessara sylvaniu framdi sjálfsmorð, til þess eiturlyfja í samkvæmi sem pilturinn að vinkona hans gæti fengið nýrun hélt. Lögreglan fann bréf við hliðina hans. Stúlkan var flutt á sjúkrahús á líkinu, þar sem hann býður fram með ónýt nýru, vegna neyzlu á eitur- nýru sín til handa stúlkunni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.