Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 07.03.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 1.1 RUiSeco^e/íí Það skemmtilegasta sem ég veit er að koma einhverjum -t rækilega á óvart! ---------------vs: Riddaraliðið kemur æðandi og BOMMSI Þeir detta allir af baki. ' Hvenær réðu þeir heiian f lokk af dvergum til her- þjónustu? 6A LLOP 6AU-ÖR Sandrif! C«pyriíhi (i) 1980 \V*h Divtcf Produttioiu World Righu Rmrvtd — Notaðu tvær sléttfullar matskeiðar af kaffi fyrir hvern stóran bolla. Þvoðu kaffikönnuna úr heitu vatni áður en kaffið er lagað og einnig eftir lögunina og þurrkaðu hana. — (Þvoðu og þurrkaðu kaffipokann á sama hátt). Láttu renna úr krananum andartak áður en þú tekur kaffivatnið ferskt og rennandi. Best er að laga það magn af kaffi sem kannan er gerð fyrir og helst ekki minna en 3/4 af því magni. — Oft kemur það sér þess vegna vel að eiga tvær stærðir af könnum. Áríðandi er að kaffi sjóði aldrei. — Þegar suðan er komin upp á vatninu, er gott að taka ketilinn af áður en hellt er á könnuna. — Mörgum finnst best að hella í bollana sem fyrst eftir að kaffið hef- ur verið lagað, — en í lagi er að halda kaffinu heitu í nokkurn tíma, en helst aldrei lengur en í klukkutíma. — Munið að kaffið má aldrei sjóða. — Vissara er að bjóða ekki upp á kaffi sem hefur náð að kólna og hitað hefur verið upp að nýju, því að þá missir kaffið talsvert af _ sínu góða bragði og ilmi. Ráðlegt er að kaupa ekki meira kaffi en það sem notast á einni viku, nema að kaffið sé í lofttæmdum um- búðum, þá er í lagi að kaupa 6 mánaða birgðir. — Þegar kaffipakki hefur verið opnaður, reynið þá að verja kaffið fyrir súrefni andrúmsloftsins, t.d. með því að geyma kaffið í dós með þéttu loki. Það skaðar svo ekki að geta þess að allt kaffi í neytendaumbúðum frá Kaffibrennslu O. Johnson & Kaaber er pakkað í loftþéttar og lofttœmdar umbúðir, þannig að skaðvaldurinn, súrefni andrúmsloftsins, nær ekki að hafa áhrif á bragð og ilm. Kaffi úr lofttæmdum (hörðum) umbúðum er alltaf eins og malað ofan í könnuna. KAFRBRENNSLA O.JOHNSON & KAABER H.E >1MORGUN, SUNNUDAG8. MARZKL. 2 íFæreyska sjómannaheimiiinu, Skúlagötu 18 Heimabakaðar kökur—Ýmis handavinna Sjómannakvinnuhringurinn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.