Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. 6 Borgarstjómarmeirihlutinn gerbyltir adalskipulaginu BILAKAUjP I I I I I I I Jl SKEIFAN 5 —- SÍm'AR''8601 o ’ og‘"8603q ’| geysihörð átök framundan í borgarráði og borgarstjórn „SamkvEemt nýjustu spám má búast við, að ibúafjöldi 1995 verði svipaður og hann er í dag,” segir meðal annars í tillögu skipulagsnefndar Reykjavíkur- borgar, með „innbyggðri” greinargerð að hluta, um breyttar forsendur fyrir þvi aðalskipulagi borgarinnar sem þá gilti. Var tilagan samþykkl á fundi borgarstjórnar 6. marz 1980. „Áætlanagerð um landþörf hcl/.tu landnolkunarþátta, umferðarálag og atvinnuþróun, verður þvi að teljast hvíla á ótraustum forsendum, ef ekki yrði tekið tillit til áðurgreindrar þróunar i fólksfjölda borgarinnar," segir ennlremur í þessari tillögu. Að þessu er nánar vikið í upphafi tillög- unnar. Þar segir meðal annars: „Við athugun borgarskipulags Reykjavíkur hefur komið i Ijós, að veigamiklar breytingar hafa orðið á vmsum forsendum Itins endurskoðaða aðalskipulags, sem samþykkt var i borgarstjórn 25. apríl 1977. í þvi sam- bandi vekur nefndin sérstaklega athygli á cftirfarandi: íbúaspáin Irá 1976, sem áætlana- gerðin byggir á, er samkvæmt nýrri spá Borgarskipulags of há.” Hr hún sögð hafa vcrið þegar árið 1977 þrjú þúsund ibúum yfir raunverulegum þáverandi ibúafjölda. Yrði ibúaspáin i lok skipu- • lagstímabilsins um 15 þúsundum ibúa ofhá. Gerð er grein lyrir athugun Borgar- skipulags á þeirri stefnumörkun unt iegund byggðar, scm lögð hali verið til grundvallar skipulaginu. Varðandi ný byggingarsvæði hafi komið i Ijós við þá athugun að þau muni ekki rúma þann ibúaljölda, miðað við þétta lág- byggð, sem skipulagið gcrði ráð lyrir. „Ein orsök þess er sú, að margl bendir til þess, að tvö 5 þúsund ibúa liverfi geti lallið brott, þar sem samn- ingar Itafa ekki náðst unt landsvæði i cigu Keldna. Þetta þýðir verulcga breytingu á fjárhagsgrundvelli allra stofnfjárfestinga frá því, sem til þessa hefur verið reiknað með," segir enn- fremur. Keldur eru í eigu ríkisins. „Þá vekur nefndin athygli á brcytt- um viðhorlum, sem skapazt hafa vcgna B.M.W. 520 árg. '77. Þessi vinsæli bíll var að koma í sölu. Brúnn. Tveir dekkjagangar, úlvarp og segulhand. Sjálfskiplur. Skipti á ódýrari. nýrrar vatnsöflunar með borunum á Heiðmerkursvæðinu. Með breytingum á vatnsverndunarmörkum geta opnazt nýir möguleikar til þróunar byggðar í austur,” segir í tillögunni. Þarna er ef til vill, að finna kjarna og megintilgang tillögunnar, þótt fleira komi þar til en hugsanlega breytt vatns- verndunarsjónarmið. Vakið er máls á þvi að stefna næstu áætlun byggðar i „í áætlun Borgarskipulags er lagl til, að helztu byggingarsvæði fram til Volvo 343 D L árg. '79. Bill í sér- l'lokki. Einn eigandi. Ekinn aðeins 10 þús. km. Sjálfskiptur, tveir dekkja- gangar, útvarp og segulband. Blár. austur i áttina að Rauðavatni. Borgar- skipulagið haTði áður gert ráð fyrir þvi, sem næsta kosti, að um 50 þúsund manna byggð yrði stefnt í norður frá Ártúnshöfða í átt að Gufunesi, Keldum og Korpúlfsstöðum og þá hugsanlega allt að Blikastöðum í Mosfellssveit, allt sjávarmegin við Veslurlandsveginn. Loks segir enn i tillögunni: aldainóta verði á Ártúnshoiti, í Selási, á Norðlingaholti, norðan Rauðavatns og austan Rauðavatns," segir I ályktun sém meirihluti skipu- lagsnefndar samþykkti gegn tveiin at- kvæðum minnihlutans siðastliðinn mánudag. Segir í ályktuninni: „Borgar- skipulag hcfur i vinnusinni viðendur- mat aðalskipulags austursvæðis lagt höfuðáherzlu á byggðaþróun, sem byggisl á hagkvæmu og heilsteyptu skipulagi á samfelldum og nærliggj- andi svæðum. iafnframt hefur Borgarskipulag lagt á það áhcrzlu, að framtiðar- svæði borgarinnar búi yfir svigrúmi til að taka við hraðari uppbyggingu heidur en spár uni íbúafjölda og ibúðaþörf gefa tilefni til i dag," segir cnnfremur í þessari ályktun. Minnihlulinn, þeir Birgir ísleifur „Þá má til nefna nýleg kaup borgar- innar á hluta af landi jarðarinnar Reynisvatns, sem eðlilegt má teljast að komi til álita varðandi framtíðarbyggð. Skipulagsnefnd telur óhjákvæmilegt, að tillit sé tekið til ofangreindra atriða og felur þvi Borgarskipulagi að endur- skoða þann þátt aðalskipulags Reykja- vikur, er fjallar um ný byggingar- svæði.” Gunnarsson og Hilmar Ólafsson, lét bóka andmæli gegn þeirri stefnu sem lelst í tillögunni unt aðalskipulag á austursvæðum, þ.e. hugmyndum um áðurtalin helztu byggingasvæði til aldamóta i Reykjavik. „Við teljum eðlilegra,” segja þeir, ,,að halda sér við hugmyndir aðal- skipulags Reykjavíkur frá 1977 um að ný byggingarsvæði í Reykjavík þróist meðfram Vesturlandsvegi, á svæðum norðan Grafarvogs að landamörkum Mosfellssveitar, þar meðtalin Hamrahliðarlönd.” Telja þeir i bókun sinni eðlilegra að byggja fyrr meðfram ströndinni á átt til næsta þéttbýliskjarna, Mosfells- svcitar, i stað þess að teygja byggð allt að 130 metra upp í heiði í átl til fjalla. Þá leggja þeir sérstaka áherzlu á að golfvcllinum verði haldið og gæði Gert var ráð fyrir talsverðum hraða i þessari endurskoðun, að minnsta kosti í grófum dráttum, og jafnframt og i framhaldinu verði könnuð áhrifin, sem slík endurskoðun og hugsanleg breyting kynni að hafa á aðra þætti aðalskipulagsins. Búast má við að þessar umfangs- miklu skipulagsbreytingar muni geta valdið geysihörðum átökum i borgar- stjórn og borgarráði. hans ekki rýrð, og cins leggja þeir áherzlu á að tekið verði fullt tillit til athafnasvæðis hestamanna við Sclás og í Viðdal og fullt samráð verði við þá haft um endanlega afmörkun at- hafnasvæðis þeirra. Hin stðasttöldu tvö atriði gerir meirihluti skipulagsnefndar raunar nokkurn fyrirvara um, þótt á honum sé orðalag annað. í tillögu tneirihlutans er rakið nánar til hverra aðalnota hin ýmsu svæði eru ætluð. Hrcin ibúðarbygg- ing er áætluð i Ártúnsholti og Selási á vissum fjölda hektara, en blönduð, þ.e. mað atvinnulóðum á nokkru stærra svæði þama. Gert er ráð fyrir verzlunarkjarna við Rauðavatn. Tillagan gerir ráð fyrir svæðum til siðari notkunar ýmist hreinum eða blönduðum ibúða- eða atvinnu- svæðum. -BS. :|,I1M||,""ií ■v -BS. ::... ~ /- /'///////, Scð norður yfir Raurtavatn, |iar scm m.a. er j>ert ráfl fyrir vcr/lunarkjarna. DB-mynd: Sig. Þorri. BYGGINGASVÆÐIREYKJAVIKUR T1L ALDAMÓTA AUSTUR FYRIR RAUDAVATN — harðar bókanir minnihluta skipulagsnef ndarinnar BRAGI SIGURÐSSON ERU ELUÐAÁRNAR í HÆTTU SEM VEJÐIÁR? Subaru pickup árg. '80. Þessi vinsæli bill var að koma i sölu. Ekinn 14 þús. km. Hvitur. Enginn skipti. Kr. 65 þús. Willys C. J. 5 árg. '77. Ekinn aðeins 27 þús. km. Ný hlæju. 6 c.vl., Góð dekk. Skoðaður '81.Þe-.,ir hilar koma sjaldan á sölulista og l'ara l'ljótt. Ein forsenda meirihluta borgar- stjórnarinnar fyrir því að verulega stækkuð byggingasvæði yrðu fengin i austurátt var sú að aflétt yrði ákvörð- unum um verndun vatnsbóla Reykja- víkur. Vegna vatnsverndunarsjónármiða hafa talsvert stór svæði verið friðuð fyrir hvers konar framkvæmdum, meðal annars bygggingum. í tillögu sinni frá 6. marz 1980 vekur skipulagsnefnd Reykjavikur athygli á breyttum viðhorfum sem skapazt hafa vegna nýrrar vatnsöflunar með borun- um á Heiðmerkursvæðinu. Var sérstök nefnd skipuð til þess að endurskoða vatnsverndunarmörk borgarinnar með sérstöku tilliti til Bullaugna og þeirrar byggðar sem lagt hefur verið til að verði innan vatns- verndunarmarkanna. Nefndin hefur lagt fram greinargerð, þar sem fram kemur að með tilliti til vatnsöflunar sé ekkert þvi til fyrir- stöðu að leggja Bullaugu niður sem neyzluvatnsból. Verður greinargerð þessi að öllum likindum rædd i borgar- ráði ídag. Á fundi skipulagsnefndar siðastlið- inn mánudag, 19. marz, voru bókaðar fjölmargar athugasemdir og ábendingar Birgis ísleifs Gunnarssonar og Hilmars Olafssonar. Eru þeir i minnihluta i skipulagsnefnd. Meirihlut- ann skipa Sigurður Harðarson, Gylfi Daihatsu Runabout árg. '80. Ekinn 13 þús. km. Silfurlitur. Kraftmikill, sparneytinn, framhjóladrifsbili. Autobianci árg. '78. Mjög fallcgur bill sem eyðir einstaklega litlu. Ekinn 30 þús. km. Tveir dekkjagangar. Tilvalinn konubill. Blár. Guðjónsson og Guðlaugur Gauti Jóns- son. Varðandi vatnsverndina létu þeir Birgir Isleifur og Hilmar bóka eftirfar- andi: Gert er ráð fyrir að leggja vatns- bólin við Bullaugu niður sem neyzlu- vatnsból. Við teljum ekki nægilega traustan grundvöll fyrir þeirri

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.