Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu i Til sölu eru rafmagnsofnar til húshitunar. Uppl. í síma 45430 eftir kl. 18. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Til sölu gömul þvottavél og svalavagn. Uppl. í sima 11931. Til sölu 40 þorskanet á teinum, gott verð. Uppl. í síma 66744 eftirkl. 18. Bileigendur-Iðnaðarmenn. Ódýr rafsuðutæki, kolbogasuðutæk (raflogsuða), topplyklasett, átaksmælar höggskrúfjárn, verkfærakassar, bremsu dælusliparar, cylindersliparar. hleðslu tæki, borvélar. hjólsagir. stingsagir handfræsarar. bellaslípivélar slipikubb ar. hefilbekkjaþvingur, útskurðar fræsarar. hraðaslillar. 550 W. slipi rokkar. rafmagnssmergel. lóðbyssur málingarsprautur, afdráttarklær. fjaðra gormaþvingur. skiðabogar. jeppa bogar. toppgrindur. — Póstsendum Ingþór Haraldsson hf.. Arntúla I. sint 84845. Sala og skipti auglýsir. Seljum meðal annars: Rússneskt sendi- ráðsskrifborð, mjög vandað. 25 ára sænsk borðstofuhúsgögn, skenkur, stórt hringlaga borðásamt lOstólum, upplagt til dæmis í fundarherbergi. Stór, ódýr eldhúsinnrétting. Tveir fataskápar sem passa i horn. Veggsamstæða, skápar og hillur ásamt palesander viðarklæðningu. Sala og skipti, Auðbrekku 63. símí 45366, kvöldsími 21863. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir, svefnsófa, tvíbreiða, einbreiða, kommóður, skenki, sófaborð, ruggu- stóla, húsbóndastóla, rokka, smáborð, hjónarúm með dýnum, bókahillur, gamlan póstkassa, borðstofuborð, kringlótt úr eik, stóla og margt fleira. Sími 24663. Herra terylenebuxur á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð34, Sími 14616. Vönduð og lítið notuð eldhúsinnrétting til sölu. Selst eins og hún kemur fyrir. Uppl. í síma 25765 laugardag og sunnudag. ísskápur — gólfteppi. Frigidaire ísskápur og einlitt brúnt gólfteppi, 40 ferm., til sölu. Ódýrl. Símar 19897 og 25723. Myndsegulbandstæki af Nordmende gerð ásamt 7 áteknum spólum til sölu. VHS kerfi. Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—256., Til sölu lítið iðnfyrirtæki í sauma- og prjónaiðnaði, góðar vélar og miklir möguleikar fyrir réttan aðila. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn á auglýsingadeild DB merkt „Lítið iðnfyrirtæki” fyrir 28. marz ’81. Kafarabúningur til sölu einnig 24 voltá skipakastari. Uppl. ísíma 45102. Til sölu bækur: Lýsing íslands eftir Þorvald Thorodd- sen, 1. til 4. bindi, Göngur og réttir, 1.—5., bindi, Samskipti manns og hests eftir Ásgeir frá Gottorp, Vídalínspostilla, 5. útgáfa prentuð á Hólum 1730 í glæsilegu alskinni og ótal margt fleira fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Til sölu skíði, skíðaskór, skíðabuxur (streds) og Yamaha MR 50 cc, þarfnast lagfær- ingar, selst ódýrt. Uppl. í síma 41342 eftir kl. 15 í dag. Til sölu 1 stk. 17,5x25 vinnuvéladekk og 4 stk. 700x 20. Allt ný dekk. Uppl. í síma 92- 1375 eftir kl. 19. I Óskast keypt D Óska eftir suðupotti. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H-282. Óska eftir að kaupa góða hárþurrku á fæti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—149. Ég er 170 sm á hæð og vantar ódýran en góðan skiðaút- búnað. Uppl. í síma 11868. Á sama stað er ungur enskur maður sem vantar vinnu. Hann hefur bíl til umráða og íslenzkt ökuskirteini. Kaupi bækur. gamlar og nýjar. stór og smá bókasöfn. göntul upplög og einstakar bækur. hcilleg tímarit og smáprenl. göntul islenzk póstkort. Ijósmyndir. gömttl verkfæri. íslcnzkan tréskurð og silfur. Bragi Krisljónsson. Skólavörðustig 20. Rcykjavik. simi 29720. Eggjaframleiðendur. Vil komast í sambandi við eggjafrant- leiðanda sem getur útvegað ca 1000 kg af eggjum á mánuði. Uppl. i síma ■17390. ,Stór vefstóll óskast til kaups. Uppl. í síma 53423. I Fatnaður D Til sölu noluð fermingarföt, notuð einu sinni, stórt nr. Uppl. i sima 86636. Til sölu fermingarföt nr. 168 frá Herraríki, kr. 500 og skór nr. 42, kr. 100. Sími 21179. 1 Verzlun i Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur.stcreoheymartól og heyrnarhlífar. ódýrar kassetlutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Anipex kassettur. hljómplötur. músikkasseltur og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar. Mikið á göntlu verði. Póstsendum.F. Björnsson. Bergþórugötu 2. sinti 23889. C C J Þjónusta Þjónusta Þjónusta Pípulagnir -hreinsanir irj Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsíngar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföl! í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. á i BIA ^ Önnur þjónusta J 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áii, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Heimilistækjaviðgerðir Gerum við þvottavélar. þurrkara. kæliskápaTfrvstikistur og cldavélar. Brevtingar á raflögnum og nýlagnir. Snögg og góð þjónusta. Revnið viðskiptin og hringið í síma 83901 millikl 9ogl2f h Raftækjaverkstæðj þorStejns Sf Höfðabakka 9. c J Jarðvinna-vélaleiga MURBROT-FLEYGCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Narðanon Válalclga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og flevgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! 'Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og |ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4", 5”, 6”. 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. jFjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað jer. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF ; Símar: 28204-33882 !|(D TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar > Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjóisagir ^ SteinskurðrJ Múrhamrar lél Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin. lil leigu. einnig traktor með lofipressu og framdrifstraklorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. ^ Viðtækjaþjónusta J Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308. Elektrónan sf. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. ■öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIOSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavfk. íjs . . Simar: 91-3f>090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastra'ti 38. Dag-, k\öld- og helgarsimi 21940. C Verzlun Verzlun Verzlun Okkar árlega á svalahurðum úr 1/ Bm &% rn liwÆeSb \m rmKwM oregonpine með læsingu, a W rnm^ húnum og þéttilistum. Verð kr. 1726,00 með söluskatti. .af Útihurðir úr oregonpine frá kr. 1752JJ0 mað söluskatti. GWg9 töú - GILDIR TIL15. MARZ. TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F- ________________HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606 r” —Smlðum bilskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðtilboð. B>úr! LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábvrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. '3r Ljós b Hifi Laugavegi 32 — Sími 20670 Rískúfur, hvrtar, í 5 stæröum Lampaviðgerðir og breytingar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.