Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1981. * ■> } DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu D Til sölu hjónarúm, heppilegt fyrir ungt fólk. Breidd ca l ,30 sm, með áklæði og góðri rúmfatageymslu. Einnig til sölu á sama stað, kjólar, pils, jakki og buxur á kvenfólk. Stærð 10 og 12. Karlmanna- jakkaföt úr enski ull, fyrir karlmann sem er ca 176 sm á hæð. Á sama stað fæst gefins gömul Rafha eldavél. Uppl. i síma 92-2902. Til sölu notuð gólfteppi, ca 45 ferm. Einnig stereomagnari, Pio- neer SA 7500. Uppl. í síma 77086 eftir kl. 18. Karla- og kvennagolfsett, lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 14310. Til sölu 5 iftið notuð 16 1/2 tommu sumardekk. Uppl. í síma 13976. Fólksbilakerra. Til sölu fólksbílakerra. 44113. Uppl. í síma Til sölu sófasett, 2ja sæta, 3ja sæta og húsbóndastóll, 320 litra frystikista, ísskápur 1,05, unglinga- svefnsófi, nýlegur, vel með farinn barna- vagn. Einnig Citroen D special árg. ’71 í topplagi. Uppl. í síma 77341 milli kl. 19 og 23 á kvöldin. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Verzlun til sölu í Hafnarfirði, selur barnaföt, leikföng, gjafavörur og ýmsar smávörur. Lítill lager, öruggt leiguhúsnæði. Góð greiðslukjör, jafnvel skuldabréf. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H-747 8 Óskast keypt D Fermingarstúlka óskar eftir að kaupa lítið notaðan hnakk. Hringiðísíma 18577. Passat ’74 — AEG þvottavél. Óska eftir biluðum, ódýrum Passat LS 74. Ennfremur óskast þvottavél, helzt AEG.Uppl.ísíma 27669 eftirkl. 18. Óska eftir pússningabandi og einnig lökkunargræjum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—747. Óska eftir að kaupa notaða ballanseringarvél og gamla súluborvél. Uppl. i síma 95-1927. 8 Fyrir ungbörn D Vel með farinn barnavagn og ungbarnastóll til sölu. Uppl. í sima 71326. Til sölu tæplega ársgamall þýzkur gluggabarnavagn. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 18821 eftir kl. 19 á kvöldin. Silver Cross barnavagn til sölu, dökkblár, aðeins notaður í 3 mánuði. Verð 3000. Uppl, i sima 17977. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í síma 29058. Marmet kerruvagn til sölu. Uppl. I síma 12192. Heimilisfæki D Rafha vél. Gömul Rafha eldavél til sölu, selst ódýrt hjá Þórormi, Fannborg 9 Kópavogi. Til sölu Candy 140 þvottavél, 2ja ára vel með farin. Uppl. í síma 77181. 8 Húsgögn D Mjög fallegt bornsófasett með bar og skemli (pluss) til sölu. Uppl. I sima 73297.______________________ Norskt hlaðrúm, hjónarúm og 6 borðstofustólar til sölu. Uppl. í síma 85333. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu rókókóstóla mcð áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði, simi 51239. Til sölu borðstofusett, (4 stólar), eldhússett, (3 stólar stál). Uppl. i síma 51333, Skólabraut 1, Hafnarfirði, 3. hæð. Hjónarúm, kommóða. Til sölu hjónarúm 195x190 með göflum, dýnur fylgja. Verð 1200 kr. Ennfremur kommóða (tekk), verð 350 kr. Uppl. í sima 74268. Til sölu sporöskjulagað stórt borðstofuborð úr tekki og sex stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73891. 8 Verzlun D Nýkomin frá Ameriku mjög sterk tengi (kúplingar) og tilh. kúl- ur fyrir aftanikerrur, hjólhýsi o.fl., einnig bátavindur og ýmis bílaverkfæri, t.d. toppasett, herzlumælar, skiptilyklar, skrúfjárnasett, handborar, rörskerar, draghnoðatengur, ásláttarskrúfjárn, skrallskrúfjárn, brýnistæki, rörtengur fyrir miðstöðvarrör, afeinangrunar- tengur, snittasett, lóðtin, ventlaslípitæki o.m.fl. Haraldur, verkfæraverzlun, Snorrabraut 22, opið 11 — 12 og 13—18. Frá söludeild Reykjavikurborgar í Borgartúni. Höfum opnað aftur, verður opið framvegis frá 1—4 e.h. Höfum til sölu meðal annars: Ijósrita, nokkrar tegundir, matarhitaskáp, rit- vélar, reiknivélar, Cory kaffikönnu, ryksugur, skrifborð, djúpsteikingar- potta, kartöflupressu, handlaugar, stálvaska, ljósastaura (tilvaldir fyrir sumarbústaðaeigendur) og ýmislegt fleira sem erfitt er upp að telja. Uppl. í síma 18000—159. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. 8 Hljómtæki D D JVC—Sharp hl sölu JVC 19CD-1950 stereo kassettutæki með ANRS suöfilter og CR02-stillingum. Sharp GF—3800 kassettutæki m útvarpi og APSS sjálf- leitara. Verð 800, vegna galla i loki. Kostar nýtt 1700. Sími 41612. Nýtt JVCsegulbandstæki, KD-A55, til sölu. Uppl. i sinta 20554. 8 Hljóðfæri D Til sölu nýr og ónotaður Yamaha C55 skemmtari. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 71135 og 36700. Nýjar harmónikur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmónikur frá Excelsior og Dallapé. Sendi gegn póst kröfu um allt land. Guðni S. Guðnason. Gunnarsbraut 28, sími 26386 eftir há degi. Geymiðauglýsinguna. Til sölu Baldwin orgel meðskemmtara. Uppl. i sima 77588. 8 Kvikmyndir D Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamála- myndir í miklu úrvali, þöglar, tónn, svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tón- myndir. Uppl. í sima 77520. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Ja rðvinna-vélaleiga j MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Noröarson, Vélaltiga SIMI 77770 |R TÆKJA OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög -Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 s Þ Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5”, 6”. 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningárhurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góðjjjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204-33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 C Pópulagnir -hreinsanir 3 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar I sima 43879. Stffluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Önnur þjónusta 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. ^Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmíði önnumst allar viðgerón á húseigu >óur, svo sem þakviðgerðir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler í, skiptum um glugga. Klæðum með áli, stáli, jámi og plasti. Gerum við innréttingar. önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagnir, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Einnig önnumst viðallar nýsmíðar. Uppl. í síma 37131 — 35929 Húsaviðgerflaþjónustan BIABIB er smá auglýsingablaðið Dagblað án ríkisstyrks C Viðtækjaþjónusta j Loftnetaþjónusta ¥ Gerum einnin viö sjónvörp í heimahúsum. Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og kvöldsímar 83781 og Elektrónan sf. vinnu. Dag- og 11308. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framlaiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. jiöll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð 6 efni og vinnu. jSJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN hf f jSlöumúla 2,105 Reykjavik. ipimar; 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Sjónvarpsviðgerflir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bercstaðaslræti 38. Dag-. ktold og helgarsimi 21940. LOFTNE Kagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í Jloftnetskerfí, endurnýjum eldri lagnir. ársábyrgð á efni ofí vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI27044 - KVÖLDSÍMI40937. '3r RCA mynd 1 20" 22" 26" 2ja óra áb. Varahlutír Viðgerðaþjónusta ORRf HJALTASON Hagamel 8. Sími 16139 FERGUSON Stereo VHF, LW.MW Kr. 3.790,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.