Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 1
I Viðíal I við I Hanni Ibal I bls. 3 Þriðjudagur 20. maí 1969 — 50. árg. 110. tbl. Félögrn hatda fundi um samningana PRENTARAR SKRIFUÐU EKKI UNDIR Jon SigurÖsson: Reykjavík — VGK HMörg verkalýff.sif'élaganna sam- samþykktu kjarasantningaaa á íélagsfundum í gavrkwötldi og fleirj félög íhafa boðað til futida íí la'öld. Prentarar undirritaiöu eícki samkorn 11,1 ;igiö og viidi för tiiaður Prentarafélagsinis 'ákSsert segja . ura , &franðial<landl gang mála í kjaratoaráttu prentara. Fulltrúl Mátai- og kkipasmíða samabandsjnis undirritaSi saron- inginn í gær, en Félag jámiðn aðarmanna og Meistaraféiag járniðnaSarmaTcna eida grátt FramhalS á 2. síðu. I morgun leið yfir konu í Landsbankanum £ Austur- stræti. Konan mun ekki hafa veiHÖ alvarlega veik, afi sögn lækna á slysavar'ðstofunni, rðeiiis lengið aðsvif. Ekki vitum víð, hvort konan héfur 8 átt erindi í víxladeildina, ea S víst er, að víxlar geta oft vald H ið yfirliðum á þessum síðustu H og versíu tímum, aUtéut ef I þeir eru að falla. j I I I I s j Atvinnurek- lendur báru i I I I I I I I getuleysi hHíh illræmda 1 vfsitöhiskrúfa úr samband^ REVKJAVÍK. HEH. Alþýðublaðið hafði tal af Jóni Sig- urðssyni, formanni SjómannaBam- bands Islands, í Alþingkhásinu í gær, er samningar höfðu verið und- irritaðir. Jón Sigurðsson - skrifciði undir samningana- með fyrirvara um samþykki félagarvna, sem bann var samningsaðHi fyrir. Jón Sigur&son niun stauda 1 áframhaldandi kjara- baráttu fyrir hond sjómanna. q far- skipaflotanum og ■ togarasjómanna. Laun þessara aðila í -erkndum. gýakk eyri skertust mjög við ^íðusru gesig- Mellingu og bafa enn ekki verið haMt að því k-yti. Þá ganga togara- sjómerm með skertan hhit frd borði vegna ráðsrtafana, sem gerðar voru til Htyrktar sjávarótveginum eftir gengisbreytingnna á liðnu hausti. Bátasjómenn fengu þetta bætt að bluta með samningum sí-num I vet- ur, en togarasjómenn hafa enn ekki fengið þetta atriði bætt. — Htvrmg teiurðu þessa nþju samntnga p&ra { samanbwð't viS kfðfur ,%nr\alfðffuvyfmgannnar t Frambald á 2. bíðu. Eieyikjavík —ÞG. 1 Eétt fyrir kl. 8 í gœrkvöldi var tilkynnt tik lögneglUTisnar, að stolið hefði verifj 40—50 þús. kr. £ peningum í húsi einu við HáaleitiSbraaít. , Sé, seon tilkynnti stuldin*, hafði nýlega fengtð borgaða* hfut sinm að lokiani vertíð, o£ sagði hann það hafa wrið 65 þús. kronur, en etnhv@rju hélt hann sig vera ibúinn a3 eyða. Sagðist hann hafá. veC ið að skemimta sér œeð fjór- ium .kunningj um sínaœia. og Ja® ið inn í herbergi í húsi við Hftaleitisbraut. Héfljt teanni, a# einn af kunningj unotsn heJBS herbergið en var iþó efcki viss. Þegar, er stuldurtem hal8l verlð tilkynntur, var laæið a3 lefta þessara maama, tsg fu«4l ust þrír þeirra. Varu þei» fluttir í iSáðuimúla og fumjdiQs* am 18 þús. ikrómir í perán#» am á einuím þeirra, ea alH* nedífcuðu. þeir að foala stoíSi peningunuin. s. Biðtími o3ínskl|>aniia dýr: 3Vi MILLJÓN LEGGST Á Roykjavík —VGK. Það hefur kostað olíufélög- in þrjár og hálfa milljón kr. að láta rússnesku olíuskipin ívö liggja meðan á veikfall- inu hefur staðið, sagði fram- kvæmdastjóri Olíuverrfunar íslands í viðtali við blaðið * morguri, og við lítum á þetta sem kostnað við öflun olíunn ar, þannig að þessi kostaaður leggst ofan á olíuverðið, að öilum líkindum. í nótt var byrjað að landa úr olíuskipunum, og verður jöndún væntanlega lokið á morgum. Eússar s;neru skipi, sem var é leið til landsins með olíu.Baim, til írlands, og landáiðli skipið þar í gærmorg un. Skip þetta .filutti svartolíu. Tvö önnur skip voru á leið tii Œamdsins með. gasolíu og bensín, og lelt þanmg út, sem RÚssaar, hesfðu einnig ráðstaf-. að þeim sddpum. annað, þar sem ekkert fréttist til þeirra. Otíufélögin hér hafia mót- mælt þessu, og gáfiu Rússun- ulm frest til hádegis í dag að . svara Æytlir um ,hvort. skipin. koma eða ekki, ella verður . leitað annað eftir þessari OLfUVERÐiÐ vöm. „EBramferði Rússanna er al gjöríega ólögmætt og hrein eignatiaka, þar sem við áttum farm dkipsins og höfum papp ira upp á það,“ sagði fram- kvæmdastjóri Olíuverzlunax IslandS £ viðtarí við blaðið í moijgun. „Svartolía etr á þrot um bér og verðum við að lík- índum að leita til hersins um kaup á svartolíu. Ef hin sftip- in tvö koma ekki, verðum yið. ekki í neinium vandræðuan* að fiá olíu og bensín firá Norður- Evrópu, en þaðan er ekki nema 5—6 daga sighng. Sara kvæmt venjulegum regfcun er framfierði Rússa ekki l*y£i fegt, en þeir leyfa sér lins vegar a®t, þrátt fyrir ajtar reglur.“ _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.