Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 20. maí 1969 Jón Sig. Framhald af bls. 1 ' uppJtafi þessurar lijarabaráttu um 6- s\crta visitölu? ■' — Þessir samningar eru í samræmi við þá kröfu, þó að þeir séu nokk- ■uð breyttir rniðað við þær. Okkar ikrafa var, að vísitalan Itéldi áfram að mæla. Hins vegar kom það fram ! tiltölulega snemma í samningavið- ’ væðunum, áff kjarabæturnar yrði að J taka í beinni kauphækkum * Eftir langvarandi þóf buðu at- vinnurekendur litla kaupbækkun á ! íiránaðarlaun miðað viff ákveðin íaun. Þégar viðræður á þessum grund r elli 'hófust fyrir ah'öru, kpmum við í samninganefnd Alþýðusambands- íiis okkur sarnan um tilboð,. sem var fólgiff í 1480 króna hækkun á inánaðarlaun. En auk þess íólust t þessu tilboði okkar ýrnis önnur at- riði, sem nú eru orðin samnings- atriði, t. d. varðandi Hfeyrissjóðinn, sem samkvæmt samningunum verð- tir bundinn. ( — Hvað telur þá þýðiugarmcsta atriðiði / þcssum výju samnivgum ? — Eg tel, að lífeyrissjóðurinn sé einn mikilsverffasti áfanginn meff þessurn samningum, en ftann hefur ekki minni þýðingu fyrir verkafólk en lífeyrissjóðurinn, sem við sörnd- um um fyrir bátasjómenn í vetur. ' ið 'teljum þaff mikinn ávinning, að ná því marki í þessum samning- tim að lífeyrissjóðurinn verffi að verulcika. — Ertu ánœgður mcð launa- hæ\\umna, scm jclst í samvingun- uin? —Að' sjálfsögffu er maður ekki fvllilega ánægður. Hins vegar tel ég, að nokkuð mikilvægum 'áfanga hafi verið ijáff, og má segja, aff sá ár- angur hafí náðst fyrir mjög góða ciamvinnu í samninganefndinni. — Tclur þti, að samningaviðrœð- urnar Íiaji verið mcð crjiðara móti að þcssu sinni? — Þessir samningar hafa veriff erfiðir og tekið langan tíma. Kem- ur það tii af tvennutFyrst og fremst 'i;oru samninganefndirnar mjög stór- ar óg samsettar úr mörgum mismun- Ctndi atvinnug.-eimim og í öðru lagi Vjpru atvinnurekendur nokkuð stað- ■ ir lengi \'el — kannski bæði vcgna v.iljaléysis og cinnig eins og þeir aögðu sjálfir vcgna getuleysis. _ Nú, um þessa samninga er ekki , laiargt aff segja. Þeir verða lagdír fyrir félögin og vænti ég, að þeir vcrffi samþykktir. Þykir mér þao eðlilegt, þar sem innan samninga- nefncjarinnar var enginn ágiæimng- ur. | ' — j livað um jramiíðiná? { — jÞessir sarnningar koma ckki til irneð þð gilda til eilífðar nóns — og óbyggilegt' er, aff þegiar betur horf- >r í þjóðfélaginu, munum við reyna aff b :trumbæta þessa samninga og jþá n : stærri liluta til hins vinnandi fólks, Fratihald af 'bls. 3 ingu >ess efnis, að fjármagn yrði út- vcga< til þess að aldrað fólk, 70 ára og e dra, geti þegar á narsta 'ári fáigiji lífeyrisgreiðslur úr sjóð'nuni, éf jafttgildi 15 ára veru í lífeyris- sjóði. , Áætlað er, að útgjöld lífeyrissjóðs- ins til aldraða fólksins nemi á næsta ári um 25 milljónum króna og mun sú upphæð fara hækkandi á næstu árum. Við gátum ekkl hugsað okkur, að aldraða fólkið, sem búið er að þjóna atvinnulífinu og þjóðfélaginu alla ævina, væri réttindalaust í líf- eyrissjóðnum næslu 15 árin. Þess vegna leituðum við til ríkisstjórn- arinnar um lausn á þessum mikla fjárhagslega vanda. Þetta mun vera það, sem lengst mun verða minnzt í sambandi við þessa samninga. PRENTARAR Framliald af bls. 1. isilfur saman og hefur samkomu- lag ekki riáðst á milli (þeirra. Strax í gærkvöldi samiþykktu ■eftirtalin félög samningana: Dagsbrún, Verzlunarmannafé- ■lagið, Iðja, Eining 'á Akureyri og Hlif í Hafnarfirði. í (kvöld hafa nokkur iðnaðaranannafélög boð að til félagsfunda, þar á rneðal Múrarafélag Reykjavfkur, Tré- smiðafélag Reykjavíkur og Raf- 'virkjalfélagið. Nokkurrt tíma tek ur að senda 'hínum ýansu félög- um út um landsbyggðina samn ingana, svo fundir Iþar verða ekki boðaðir fyrr <en næstu daga. Iðja hefur afiýst verkbanni í ísaga, Kassagerðinni og Umbúða imiðstöðinni. SJÓNVARP FramhaJU 9. síSu. horfum og hugsunarhættí, sem Æram toom Ihjá þeim; það má 'næis.tum því segja, að þeir hafi 'komið fram eins og and stæður; annar virtist helzt viija færa allt skólastarf mokkra árajtugi aftur í tím- ann; hinn gerir sér greinilega far um <að reyna að koma ■nauðsymégum endurbótum í samræmi við gjörbreytta tíma og gjörbreytt þjóðfélag. Þetta var snánast eins og s.vart og hvítt. KB. SAMIÐ Framliald af bls. 3 tfrá lífeyrissjóðum, sem sam- kómulag hefur orðið um að stofna, eigi lægri en tíðkast í lifeyrissjóðum stéttarfélaga, sem nú .eru starfandi. Enn fremur skal gert ráð tfyrir, að Mfeyris- sjóðir stéttarfélaganna taki við skuldbindingum (þeim, er af nerfndum reginm leiðir, eigi sáð- ar en 1. janúar 1985. Ríkisstjórnin mun ihlutast til lum lagabreytingar, sem nauðsyn legar reynast vegna þessara ráð stafana“. GILDISTÍMI ISaimlningarnir nýju gilda frá undirskriftardegi í 1 ár <eða til 15. mai 1970. Þeim má segja upp með mánaðarfyrirvara, en sé þeim ekki sagt upp fram- lengjast þeir óbreyttir ium 6 mán uði. J>ó skal lieimilt að segja samningunum tupp fyrr, verði breyting á gengi krónunnar. 3 sigrar Framhald af 7. díðu. ana fyrir leikinn við Dani daginn eftir.Einnig var lögð sérstök áherzia á það við aðalmenn liðsins, að þeír bæðu um að fá að fara út af, ef þeir fyndu fyrir þreytu. Því léku þeír, sem mest höfðu setið á bekkjunum áður, mest 5 þessum leik, og skil- uðu þeir allir hlutverki sínu vel, þótt ef til vill megi segja, að þessi geysilegi stigamismunur hefði orðið minni, ef lögð hefði verið full á- herzia á leikinn. Fátt skeði markvert í leiknum, nema það, 'sem \'arð okkur til nökk urrar ánægju, að svæðispressa Tékk- anna í upphafi leiksins, varð að beittu vopni I liöndum íslenzka liðsins, og tókst að fá mörg hrað- upphlauo með því að brióta niður pressu Tékkanna. Þá vakti það at- hvglí, að okkar stærsti maður, Sig- urður Helgason, hélt 211 cm. risa Tékkanna niðri, eit sá var í lok kermninnar valinn f flmm mannaúr- ‘ valslíð, ^ I DANMÖRK — SVÍÞJCÆ) 70-82. Enn tókst Dönunum sérstaklega vel upp, þrátt fyrir að við talsvert ofurefli væri að etja. Þeim tókst að vinna upp 10 stiga forskot Svfanna, og jafna 30—30. Var vörn Dananna mcð miklum ;ígætum, en þe'tr léku ntíkkurs konar svæffisvörn, þar sem bakverðir mótherjanna voru tví- dekkaðir. Aðeint tólf stig skildu liðin að í leiksiok, 82—70, og má fullyrða, að eftir þessa glæsilegu frammistöðu Dananna í leikjum sín- um við sterkustu liðin, í saman- burði við fremur slaka franimistoðu íslands gegn sömu liðutn, 'hafi fólk veriff farið að líu á Dani sem ör- ugga sjgurvegara gegn íslandi dag- Ínn eftir. SLAND — DANMÖRK 51—^49. fsland skoraðl tvær fyrstu körf- urnar f leiknum, Danir hrenndu 4 vítaskotum af, en Tsland hitti 2, 6r 0 fýrir ísland. Stuttu síðar var stað- an 9-8 fyrir ísland, en þá komu tíu kærkomin íslenzk stig, þar af áttt Birgts Birgís sex, 19—10 fyrir Is- land. Enn. skildu þrjú stig, þegar ein mfnúta var eftir af hálfleiknum, 23—20, en við áttum síðasta orðið, 27—20 fyrlr ísland í háífleik. Að tíu mínútum liðnum af síð- ari hálflcik var íslcnzka liðiff átta stigum yfir, 37—28, en sá fnunur var kominn f tvö stig fiinnt mínút- um fyrir leikslok, 41—39. Þa kom en.n góður íslenzkur kafli, 49—39, og síðan góður danskur lcafli, 49—47. Þá fékk Gunnar Gunnarsson tvö vítaskot og hitti þeim báðum a£ miklu öryggi. Síðan skora Danir og staðan er 51—49, og fsland hef- ur boltann. Einhvern veginn gjonr- ast 'hann í hendur Dana, og sek- úndubroti áðttr en bjallan gíymur, ríður síðásta skot Dananna af. — Boltinn fór í stórum sveig frá mið- línu, og lenti I hringnum utanvert og datt niður f hendur Kristins Stefánssonar, sem senniiega hefur ckki fyrr tekið jafn traustlega á bollanum og bá. íslendingar önduðu aftur frá sér, og enn einn sigur yfir Dönutn var heima. Ekki má gleyma að minnast á frammistöðu Einars Boliasonar í þessum leik, en hann skoraði 21 stig, og átti frábæran lcik undir körfunni. Meðal annars skoraði ítanil úr sjö af tíu vítaskotum, sem honum voru dæmd, eh til saman- • burðar má geta þess, að Danir hittu úr 7 skotum af 28 í leiknum. Gunn- ar Gunnarsson og Birgir Birgis áttu einnig góðan leik, og margar stór- fallegar sendingar inn á miðju til etóru mannanna, Einars og Kristins. TÉKKÖSLÓVAKÍA — SVÍ- ÞJÓÐ 78—64. Það lék ekki nokkur vafi á þvf, að Tckkar voru iang-bezta liðið í keppninni. Þá ollu þeir nokkrum vonbrigðum í leikjum sínum gegn Dönum og Svíþjóð. 1 úrslitaleikn- um tókst Svíunum oft að velgja þeim rækilega undir uggum, og mun urinn í leikslok var aðeins 14 stig, 78—64. Þetr voru þó htnir öruggtt sigurvegárar í keppninni, og var það verðskuldað. Aður en keppninni var slitið, voru tilkynnt úrslit í vali fimrn manna úrvalsliðs keppninnar, eins og venja er við slík tækifæri. Fór það svo, að fyrir valinu urðu: ntiffherji, Do- uza, framherj.tr: Pistelak, og Hans- son, og bakverffir: Edström og Ruz- icka. Þessi ferð' þócti takast mjög vel, og benda til framþróunar íslenzka körfuknattleiksins. Kaflar í leikjum íslenzka liðsins, eins og síðari hálf- leikur í seinni leiknum gegn Skot- tiffl, og fyrri hálfleikur gegn Sví- um, voru stórglæsilegir. Sem betur fer er þetta okki slembilukka, — heldur eiginleikar, sem búa með iiðinu, og geta komið fram í dags- Ijósið. hvenær sem er. Það er ekki djúpt niður á þessa eiginieika, þótt alltof oft liggi þeir 'f dvala. Aðeins rneiri æfing, og stærri verkefni, sem við ltöfum átt ko9t á að glíma við á síðustu árum, geta þroskað þessa eiginleika íslenzka landsliðsins upp í að gera íslenzkan körfuknattleik að stórveldi á næstu árum. Ber okkur að stefna að því. Guðm. Þorstcinsson, VIÐTÖL Framhald af bls. 3 spurt einhvern annan? Vil'helm Júliusson, ver'kamað- (ur: — Mér finnst þetta lél'egt (hjá Dagsbrún — miðaff við dýr- tíðina. Finnbogi Ólaifsson, vlð- gerðartmaður: — Mér er alveg sania .um þetta allt. Þetta sniert ir mig letokert. Ouðmundur Guðtoergsson, 16g regluþjónn: — Ég hef ekki ikynnt mér samningana. Ragnar Magnússon, vörubdl- stjóri: — Mér fitmst þetta allt íí lagi. Ég er feginn, að þetta skuli vera toúið. Gyða Sigvaldadóttir, forstöðtt (kona á toarnaheimili: — Ég segl ekkert um þetta, ég tala aldrei við blaðamenn. Áslaug E. Jórusdóttir, banka- ritari: — Samningarnjr hefðu getað farið verr fyrir laiunþega. LEIÐRÉTTING: Tvær meinleigar prentvill- iur komu inn í fyrri léiðara'n.n í M'aðimu í gær. Fyirsta orðið í uppbafi hans misritaðist; þar stóð samningafumdir, em átti að sjálfsögðu að vera samninganefndir. öllu alvar- íiiegri var þó hin viEan, sem er í lok fyrsta katfla leiðanams. Þar stóð „æskilegustu mála- vextir,“ ear átti að stamda „æskilegustu máMyktir.“ — Leiðréttist þetJta hvort tveggja hér með. JÖRÐ TIL SÖLU Innkaupastofnun (ríkisins, £.h. ríklssjóðs, óskar kauptilboða í jörðina Setberg í Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi. Uppliýsingar lum jörðina gefur sr. Magnús Guð- mundsson, Grundarfirði. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri, og verða tilboð, er berafet, opnuð þar M. 11.00 f.h., föstudaginn 30. malí n.fc. Hugheilar þakkir, færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 90 ára afmæli .mínu, meff heimsóknum, heilla. skeytum og gjöfum. Sérstakar þakkir færi ég stjóm Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar, fyrir þeirra heimsókn og vinsemd mér sýnda. Guð blessi ykkur öll og störf ykkar fyrir land og þjóð. MAGNÚS MAGNÚSSON,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.