Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 23. júríí 1969 5 M 1 Framkvœmdastjórlí A Ifeyðu Þórir Sæmundsson FJtstjóri: Kruiján Brrsi ÓUfsson (íbj ■ FrétUstjóri: Sifurjóo Jóh*nnsson blaéið Auglýslncmitjóri: Sígurjón Ari Sifurjónsíon Útgefandi: Nýja úlgífufélaflð Prmsmiðja AlþýöublaSsins: Alþjóðasamhand jafnaðarmanna 11. þingi Alþjöðasambands jafnaðarmanna lauk s.l. föstudag. Þing þetta, sem haldið var í BretHandi, sóttu fulltrúar frá meira en þrjátíu þjóðlöndum í öllum heimsálfunum, auk ráðg'efandi fulltrúa, en til þeirra síðamefndu teljast m.a ifulltrúar útlægra jafnaðar- rnannaflökka frá fcommúnistaríkjunum. Meðal fuiltrúa þeirra, sem þingið sátu, voru ýmsir heimsþekktir stjómmálaleiðítogar, menn, sem al- inennt er viðurkennt að haf i átt drýgstan þátt í fram- förum þeim, sem orðið hafa í efnahagsiegu, félagslegu og menningarlegu tilliti meðal þjóða heims á síðari óratugum. Hin mikla reynsla og þekking þessara manna, bæði hvað snertir innanríkismálefni ög al- þjóðamál, koma því til með að nýtalst jafnaðarmönn- um um allan heim fyrir miiligöngu aiþjóðasambands- ins og verða með því móti til enn frekara gagns fyrir framgang jafnaðarstefnunnar o:g almennar þjóðfé-' lagslegar framfarir í mannlegu samfélagi. Því verður ekki á móiti mælt, að þau ríki, sem búa þegnum sínum bezt alhliða þjóðfélagsleg skilyrði, ©ru mótuð af hugsjónum jafnaðarstefnunnar og sköpuð í núverandi mynd fyrir tilverknað j'afnaðar- manna, — sakir baráttu þeirra fyrir réttlátu og heil- forigðu samféiagi manna. Vekur það því jafnian, mikla athygli, þegar leiðtogar jafnaðarmanna um heim allan hittast til þess að bera saman bækur sínar og skiptast Ó 'skoðunum, enda er fylgzt gaumgæfiliega með álykt- unum þimga alþjóðasambandsins og umræðum þeim, sem þar fara fram. Alþjóðasamband jafnaðarmanna hefur ekkert d'rottnunarvald yfir j'afnaðarmannaflíokkum þeim, sem sambandið mynda, — getur ekki skipaðffyrir um efstöðu til málefna eða þvingað einstök aðildarfélög til þess að breyta eftir ei'nhverri réttlínuskoðun án til- lits til aðstæðna. Alþjóðlegt samstarf jafnaðarmanna dregur því ekki síður en starfsemi jaffnaðarmanna heima fyrir fram í dagsljósið eð'lismun þann, sem er á grundvallaratriðum j afnaðarstefnunnar annars veg- Br og bommúnisma hins vegar. Meginkjarni jafnaðarstefnunnar hefur ætíð verið émstaklmgurinn sjálfur, skoðanalegt frelsihans, þjóð- félagslegur réttur hans, marínlegt gildi hans og sið- ferðisleg staða hans í samfélagi manna. Á þessum grundvallarforsendum hvílir starf og stefna jafnaðar- manna bæði heima fyrir og á alþjóðlegum vetjtvangi. Jafnaðarmannaflokkar um allan heim hafa jafnan ireynzt trúir þessum hugsjónum, og starf þeirra hefur gert það að verkum, að þær hafa öðlazt almenna við- urkenningu og þvi verið undirstaða framfara meðal þeirra þjóða, sem einna helzt eru teknar sem fyrir- mynd annarra um réttláta þjóðfélagslega uppbygg- ingu. I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Vlest af brezku og bandarísku sjónvarpsefni í clanska blaðinu ,,Aktuelt“ birtist smáklausa um íslenzka prógraxnmið sem sýnt var í danska sjónvarpinu kvöldið 17. júní og þess getið, að það væri í fyrsta sinn sem íslenzkt efni væri sýnt þar. Ennfremur var tekið fram, að af erlendu efni í íslenzka sjónvarpinu væri það danska í ©fsta sæti. Sú fullyro ing þótti okkur allhæipiln, svo að við leituðum til Jóns Þórar inssonar, dagskrárstjóra lista og skemmtideildarinnar, og spurð um hvað rétt væri í málinu. Hann taldL ekki með öllu rétt að segja, að þetta væri fyrsta íslenzka prógramimið sem daniskir sjónvarpsáíhorlfend ur sæju, því að áður heifðu ver ið sýndir ýmsir smærri Wutir, barnaprógrömm o.s.frv. „Og hitt er fjarri sanni, að Danmörk sé í efsta sæti af erlendu efni — mefra að segja er hún ekki eifst á Norðurlöndunum. Hér hef ég t.d. hjá mér skrá yfir erlent efni á þriggja mánaða tímabili og þar kemur í ljós, að Danmörk er í 3. sæti af Norður löndiunum með 5 klst. og 8 min útur, en Svíþjóð efst með 8 1/2 ktlst. Annars er þetta breyilegt, og eitt leikrit getur orðið til þess, að landið sem Iþað er fangið frá kemst efst á listann". AUDVELDAST AÐ SKIPTA VIÐ BRETLAND OG BANDA RÍKIN En eins og flesbum sjónvarps áhorfendum hér á landi mun vera mætavel ljóst, er yfirgnæf andi meiriMuti Þess erlenda efnis sem okkur er sýnt frá Bretlandi og Bandarík.iunum, og á það jafnt við u*m fréttir, fræðaluþætti, kvikmyndir og skemmtiprógrömm af ýmsu tagi. ,,Og það er af þeirri einföldu ástæðu'S útskýrir Jón, ,að þessi lönd eru svo að segja þau einu sem framlaiða sjónvarpsefni beinlínis með útfiutning í huga, og því er langauðveldast ai5 skipta við þau. Þar er þegar bú ið að ganga frá samningium við alla aðila, höfunda og flytjend ur, og borga þeim, svo að við þurfum ekki að hafa niein st skipti af því. A;ftur á móti getur orðið afar seinllegt og flókið mál að þurfa að standa í samu ingum við marga aðila úti unn h eiminn í hvert skípti sem okku ur langar að taka prógramm til sýningar". ÍSLENZKAN TIL FYRIR STÖÐU Enn s’em komið er hefur is lenzkt efni aðeins verið sýnt á hinum Norðurlöndunum en ekki annarsstaðar í heiminum. Hvað snertij. það atriði hvort íslenzka sjónvarpið leitist við að selja prógrömm til annarra landa eða þau verði að falast eft ir þeim, segir Jón, að fundir séu haldnir á þriggja mánaðs. fresti hjá „Nordvision" þar sem Norðurlöndin hafa samistari* með sér og leggja fram tilboð og beiðnir um prógrömm hvert frá öðru. „Þeir biðja um prö grömm frá okkur till skoðunav og stundum sýningar einis og við frá þeim, en okkar framboð - er að sjálfsögðu minna og íslenzk an líka til fyrirstöðu, og þar eiga Finnar við sörau erfiðleika stríða og við. Raunar eru Svíar búnir að taka upp nýjan þátt og sýna finnskt efni dagle'ga, gð. ég held, en það eru varla komrjr, ír nógu margir af ðnaðarmönc. unurn okkar til Sv.íþjóðar enB, þá til þess að Þeir fari að sjór» varpa íslenzku efni sérstaklega, fyrir þá!“ 1 milljón hefur safnazt Reykjavík — St.S. Landsspítalasöfnunin, siem fór af stað 19. júní, h.efur gengið vel, að sögn Astu Jónsdóttur, formanns söfnunarnéfndar, og hefur nú safnazt um ein millj ón króna samtals. Söfnunin mun standa yfir í allt surnar, og fer hún aðallega fram í því formi, að sjálfboða liðar ganga í hús. Konur, sem áhuga hafa á þvi að leggja þessu máléfni lið með því að fara í hús og safna, geta komið í Hallveigarstaði og boðið sig fram. Hún sagði enn fremur: — Við vitum vel, að við getum ekki safnað fyrir heilu sjúkra húsi. en við erum að árétte ’þörfina á, að eitthvað ver&i gert í þessum málum fyr.hr okkur konurnar, svo þeir þori, ekki annað en liefjast lianda, Eins og áður hefur komið. fram, mun söfmunin standa fram á haustið, og lýkur henni. með allsherjaráhlaupi. Ekki hefur enn verið ákve-ðf, ið nákvæmlega, hvemig söfniun. arfénu verður varið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.