Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.06.1969, Blaðsíða 6
6 Alþý&ufolaðið 23. júm 1969 Vita Wrap Heimilisplast Sjálflímandi plastfilma . , til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu fr í ísskápnum. Fæsf í matvöruverzlunum, PLASTPRENT H/F, Iðnskólinn í Heykfavik InnxLtun í 1. bslkk Iðnsk’ólans í Reykjavik fyrir næsta síkólaár fer friam á venju’eg.um skrifetofutíma III 27. júní. Vænliaínlegum neme'ndum ber að sýtma prcifskíirteini frá fyrri skóia, námssamning við iðnmeistara og rtafnskírteini. InntökuSkilyrSi eriu, að nemandi sé fullra 15 ára og lnaifi 'iakið miðskólaprófi. Þeir, sem elkjkji hiaáai fengið í;taðfesta namssamni'nga, geta ekki vænzf þess að fá inngöngu. Skólagjiald fytí'ir almenna iðnskóla, kr. 400,00 greið- ist við innritun. Þeim nemendum, er stumduðu nám á s.I, skólaári í 1., 2. og 3. bekik, verður ætluð sk.ó|avist. og verða gefn- iar lupplýsingar um það síðar. Nemie'ndur, sem gert haifa 'hilé á iðnskólanlámi, en hugsia sér að halda áfriam ieða ljúka námli á næsta vetri, verða að tilkynna það skriiflega fyrir júnílok. Tifgreina skal fullll nafn, iðn og heimilisfang. VERKNÁMSSKÓLINN Á samia tímia fer fram 'nnritun í verknámsskóla fyr- ir málmiðnir og skyldálr greimar. Sömu i'nntökustói- yrði eiga V!ð þar nemla að þvá, er varðar fnámssamning Sú deiild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér ura ræðiir, er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önniur störf í máfmiðnaði og skyldium greinum, en helztar þeitra eru :aJIiar jámiðinaðairgreinar, bifreiiðasmíði, bifvéla- vixkjun, blikksmíði, pípulögn, rafvinkjuin, dkrilftvéla- virkjun og útvarpsvinkjun. KennsJlan er sameiginleg fyn'x allair þessar iðng'.ein- air og skoðast sem u'ndlrbúningur undir hverja þeirra sem er, en eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÓRI. Twiggy upp- götvaði hana Mary Hopkins heitir ein nýjasta stjarnan á popphimninum. Hún er 18 ára gömorl og lítur út eins og ungm'ey frá Viktoríutímanum, lí’kt og hún hafi \1a1ia gert annað um dagana en sitja inni í srtofu hjá inömmu sinni og .saumia kross- saumsmynztur. Það liefur verið sagt, að Bítlarn- ir hafi uppgötvað Mary, en í raun og veru var það Twiggy, hin fræga fyrirsæt'a seim fytHti síður kvenna- bkða og tímarita fyrir ein.u til tveim ur áruim. Hún sagði Paul Mc- Cartney frá ungri stúl'ku í Wales sem hefði sérstaka hæfileika sem poppsöngkona. Þegar Paul hringdi og spyrði hvort Mary vildi syngja inn á plörn, svaraði feimnideg telpurödd með wehkum hreim: „Eg veit elklki, þú skalt talla við mömmu tmi það“. Og það varð úr, að Mary og móð- ir hennar komu saman til Londoni, og Mary söng fyrir Paul McCartney sem varð strax stórhrifinn. A næsta vinsældaiista varð Mary Hopkins nr. 1 — fyrir ofan Bítlana sjálfa. _ Framh. af bls. 7 — menn hafa reiknað með fimm árl'.lm, en það gæti orðið lengra — verður kennsluliðið orðið afrískt og hinir erlendu sérfræð ingar geta pakkað saxnan og haldið heim. Ungleg méðir Rut'h Lee er eiit af þekktustu fyrirsætum Bretlands og hefur verið það um margra ára skeið. Hún er tæplega fertug og fræg fyrir ung- legt útlit sitt, og á meðfylgjandi 'inynd sjáum við liana í brúðkaupi Gay dóttur sinnar sem er 21 árs. Jú, það er satt. Þetta ER móðir- in sem stendur framar á myndinni. Gay sem líka er fyrirsæta, er farin að þreytast ofurlítið á þessum sí- endurteknu gullJiömrum: „Svei mér þá, þú h’tur dkki út fyrir að vera degi eidri en hún móðir þín“! Charlie Chaplin hefur ákveðið, að Tommy Steele og enginn annar skuli leika aðsthÞitverk ið í kvikmynd sem fyriihugað er að gera um æ-vi hins stórkost lega gamanleikara. Tommy er 33 ára gamall og hefur unnið si'gra bæði í popmúgíkinni og á sviði í söngleikjum og jafnvel Sem Shakespeare lieikari hjá Olld Vie þar sem hann hafði sem meðleikendur aðra eins af burðamenn og Sir Alec Guinn ess og Sir Ralþ Richardson. „Tomxny er verðu.r þunga síns í gulii“, segir Chaplin, „og ég gef ekki sanþykk; mitt til að neinn annar leiki mig í mynd inni um ævi mína og störf“. ILEIKUR TOMMI STEELE ICHAPLBN?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.