Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Page 7
 legrar plógdýptar eða um 20 cm djúpt. Búfjáráburður er borinn á áður en plcegt er og hann plœgður niður, svo er herfað vandlega og sáð grasfræi. Sé um flatt land að ræða, þar sem áríðandi er að skapa einhvern halla að skurðunum, er sjálfsagt að hefja báðar plægingar á miðjum teig á milli skurða og velta strengjum inn á við. Því fylgir það að nema dálítið ofan af skurðbökkum, þar sem Skerpiplógurinn nær ekki til að ýta því inn á teiginn. Þurfi ekki að liugsa fyrir því að gera halla á teigum er seinni plægingin gerð þvert yfir frumplæginguna. Við lokaplæginguna seinna árið nær plógurinn ofurlítið niður í torf og grasrót, en ekki svo mikið, að það torveldi herfinguna að ráði. í stað þess að plægja landið seinna árið (með heimatraktor og venjulegum tveggja skera plóg) getur vel komið til mála að herfa eingöngu með plógherfi, hins vegar er ég heldur vantrúaður á að láta sér nægja að tæta flagið með traktortætara eins og nú mun mjög í móð við lokavinnslu lands til grasfræsáningar.“ Hér ber æði mikið á milli hugmynda minna og tilraunar- innar á Hvanneyri, sem ég harma að skuli hafa verið gerð, að því er ég tel, á gjörsamlega neikvæðan og fjarstæðukennd- an hátt. Þannig, að annars vegar er tilraunin miðuð við svo lélega jarðvinnslu með „venjulegum“ jarðvinnslu-verkfær- um, að það verðskuldar ekki nafnið ræktun, svo notuð séu orð Olafs Jónssonar tilraunastjóra, en hins vegar er tilraun- in miðuð við hreinustu misnotkun á Skerpiplógnum, sem eigi getur leitt til annars en stórgallaðrar ræktunar, ef rækt- un skal kalla. Tilraun sem gera þarf. — Enn er með öllu óreynt það sem gera þarf „til að varpa ljósi á áhrif djúpplægingar með Skerpiplóg á jarðveg og uppskeru." Enn er með öllu óreynt og ósannað, og eigi held- ur afsannað, hvort djúpplæging samkvæmt hugmyndum mínum og tillögum, eða á annan hátt, er vænleg sem áfangi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.