Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 131

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 131
BÓKASAFN BRYNJÓLFS BISKUPS 131 vita Thyanei, Oriyine contra Celsum et Seldeni operibus, qvid expectandum sit nescio, qvia fallitur augurio spes bona sæpe suo, at hoc scio me hos vehementer expetere, et Evgubini opera, Mersen- nium in Genesin et eruditos alios. Salmasium de usuris antea misisse scribis, ni fallaris, falleris utiqve, non de usuris misisti, sed de modo usurarum, hoc est primum tomum non misisti, at ego et illum postulavi et adhttc peto. Vale mi Moltkenii, amicorum decus et mihi jure amieitiæ nostræ, qva abuti nolim, liberius scribenti ignosce et fave. Iterum vale. Skalh. 1657, 17 Julii. Efni bréfsins er sem hér segir: Biskup Jtakkar forna vináttu og kveður Moltke hafa þann einn annmarka að hann sé of fégjarn, ,,en því verður að una sem eigi verður urn þokað“. Þakkar bréf og bókasendingar. Moltke telji sig hafa sent athuga- semdir Grotiusar við nýja testamentið og meti þær bundnar á 7 rd. og 1 mark, en biskup hafi aðeins fengið athugasemdir við guðspjöllin: jafnvel þó að guðspjöllin séu ekki nema tæpur þriðjungur nýja testamentisins vill biskup af örlæti sínu gjalda 4 rd. fyrir þessa bók. Rit eftir Lange og andmæli Wandals bundin saman meti Moltke á 2 rd. og 12 skildinga, en stúdent nokkur hafi fullyrt að hann hafi keypt rit Lange bundið á 1 rd.; \ ill Jsá biskup greiða IY2 rd. fyrir Jressa bók (stúdentinn er líklega Arni Halldórsson, þá nýkominn frá Kaupmannahöfn, sbr. Safn Frf. 12, bls. 105). Bók um preadamíta meti Moltke á 3 mörk, deilurit eftir Ursinus og Romanus á 1 mark hvort, band þessara þriggja á 14 skildinga, eða bókina alla á 5 mörk og 14 skildinga, og hafi Moltke þannig dregið af 2 skildinga svo að ekki stæði á heilum ríkisdal; fyrir þessa bók býður biskup 4 mörk. Fyrir rit Danhaverusar gegn preadamítakenningunni er biskup fús til að gjalda 5 mörk eins og Moltke hafi sett upp. Sé þá verð allra þessara fjögra bóka 7 rd., en biskup bætir þó hinum áttunda ofan á. Þessa 8 rd. skuli Oddur greiða Moltke fyrir hönd biskups, og skuli þá jafn- framt Parva Biblia (H.J.) Svanings (prentuð 1656) strikuð út úr reikningum Moltke (Oddur Ej jólfsson, er verið hafði sveinn biskups og skrifari, sigldi Jretta sumar, sbr. Skólameistarasögur 1461. Biskup telur bækur er hann endursendi og Oddur skuli af- henda, en þægi að fá þær aftur álúnaðar og betur bundnar. Nefnir bækur er Moltke hafi lófað í fyrra og nú, en ekki sent, kveður sér leika á þeim mikinn hug. Af bók eftir Sahnasius, er Moltke segist hafa sent, hafi ekki nema síðara bindið komið fram, vill líka fá hið fyrra. Um þær bækur sem nefndar eru í þessu bréfi er það skennnst að segja að engin þeirra verður fundin í bókaskránni 1674, hvorki nein þeirra er biskup kveðst halda eftir né þeirra er hann kveðst endursenda. Þó fékk biskup endursendu bækurnar aftur frá Moltke, sjá næsta bréf. Þriðja bréf biskups til Moltke, dagsett 22. ágúst 1658, er í AM 272 fol nr. 13 með hendi Þorleifs Arnasonar: Bref biskupsens til Jochim Moltk: bibliopolam Ilafniens: Præstantissimo doctissimoqve viro, D(omi)no Joachimo Moltkenio, Hafniensis Academiæ biblio- p(ol)æ sollertissimo, Dno fantori et amico antiqvissimo integerrimo S. D. Literas tuas, doctissime vir, amice dilectissime, Nicolaus Clementius civis Hafniensis, mercator 0rbaccæus, comitatas libris qvos in illis recensuisti et censuisti, bona fide attulit, itidem adlati
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.