Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 184

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1948, Blaðsíða 184
134 STEINGRÍMUR J. ÞORSTEINSSON bókin kom út um mánaðamótin næstu.1 Övíða var hennar þó getið nema í dagblöðum þeim, sem nú var til vitnað, og í Eimreiðinni (Magnús Jónsson).2 Hún hafði að þessu sinni verið prentuð í 1100 eintökum, og þraut upplagið ekki, meðan Einari entist líf — gekk til þurrðar á rúmum 20 árum. Þar með er lokið sögu þýðingarinnar á Pétri Gaut um daga þýðandans. En síðan hefur hún verið birt í þriðja sinn í heildarútgáfunni af Ijóðmælum Einars 1945, fyrsta bindinu. Hafði Einar selt útgáfuréttinn að öllum ritum sínum 17. jan. 1938 í hendur útgáfufyrirtæki. er nefndist Bragi h.f., en stjórn þess seldi aftur Isafoldarprentsmiðju leyfi til einnar útgáfu ljóðanna allra (Einar Benediktsson: Ljóðmæli I-—III. Utgefandi ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík MCMXLV. Pétur Sigurðsson háskólaritari bjó til prentunar). Pétur Gautur er þarna að sjálfsögðu prentaður eftir útgáfunni 1922, en í þeirri mynd gekk Einar síðast frá þýðingunni. — Enn er þess að geta, að vorið og haustið 1944: voru þrír fyrstu þættir Péturs Gauts sýndir alls 31 sinni í Reykjavík á vegum Leikfélags Reykjavíkur við frábærlega góðar viðtökur, enda voru þær sýningar með mestu afrekum leikfélagsins. En hvorki hefur Pétur Gautur verið leikinn hérlendis fyrr né síðar. nema hvað stuttir kaflar hafa verið fluttir í útvarp (t. a. m. dauði Ásu). II Eins og Ijóst má vera af hinu sögulega yfirliti hér að framan, var þýðing Einars Benediktssonar á Pétri Gaut prentuð — að nokkru eða öllu leyti — þrisvar sinnum um bans daga (1897, 1901, 1922 — þótt aðeins væri hún þá tvisvar sinnum gefin út — I, og í hvert skipti eru einhverjar breytingar á gerðar frá þeirri mvnd, sem verkið áður hafði. Þessar breytingar eru raunar ekki svo margar eða róttækar, að alls kostar rétt sé að tala um þrennar „gerðir“ þýðingarinnar, þótt það orð verði hér stundum notað. Stofninn frá 1897 stendur lítt haggaður, þótt nokkuð sé hann kvistaður, en hafi í staðinn skotið nýjum greinum — og víða aðeins sniðinn litið eitt til. Allt um það er hér að finna allmörg dæmi þess, hvernig Einar breytir, fágar og endursemur. Lítt myndi leitað um það fróðleiks í þessa þýðingu Péturs Gauts, ef til væru ríkuleg gögn um vinnubrögð Einars við frumort kvæði hans. En slíkum gögnum er varla til að dreifa. Það er ekki aðeins, að kvæðabækur Einars líkist mest úrvali úr kvæðasöfnum, heldur eru og flest kvæðin aðeins til í endanlegri, fullgerðri mynd sinni. Orfá hafa varðveitzt í eiginhandarriti, sem er þá hreinrit. Frumdrög að kvæðum eru aðeins til frá síðustu árum Einars í Herdísarvík, en þau brot hlutu aldrei fullnaðarmynd, svo að af þeim verður lítt rakið, hvernig kvæði hans sköpuðust. Mjög er það og fágætt, að hann hafi ort upp kvæði, sem hann hafði áður birt (þó Líkskurðurinn, Dagskrá, 13. ágúst 1896: Líkskurður, Hrannir 1913). Um hitt eru ærnar heimildir nákunnugra manna, að Einar vann oftast lengi að kvæðum sínum.3 Þessi mikli skáldsnillingur og orðhagi var ekki að sama skapi mikill „hagyrðingur“ í venjulegri merkingu þess orðs. 1) Bókarinnar er getið í Vísi 3. febr. (Alexander Jóhannesson) og Morgunblaðinn 7. febr. 1922. 2) Einnig er á hana drepið í Iðunni, n. fl., VII, 259 (Agúst H. Bjarnason). 3) Sbr. m. a. Frásagnir Valgerðar Benediktsson, 129.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.