Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 197

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1952, Side 197
I PÉTUR PALLADÍUS, RIT HANS OG ÍSLENDIN GAR 197 I afhendingarbók Skálholtsstaðar árið 1674 er m. a.: „Virding á gömlu og onytu Skalholtz-Dömkyrkju inventario, burtseldu af BwÆupinum M Bryniolfi Sveinssyni, epter Hofudsmansins tilsögn, og atkvædi. 1° Virding á gómlum og fornum Skálholts- skrædum.“-------„Anno 1644, 1 Aprilis“--------„48. Palladiorum opera á Norrænu og annad meira skrifad. lc.“----Handrit þetta virðist hafa verið selt, því það kemur ekki fram í virðingargjörðinni hinn 22. júní 1674. Illt er að vita ekki nánar um þýð- ingar þessar. Og það er því næsta óskemmtilegt að rekast á það í eiginhandarskrá Steingríms biskups Jónssonar yfir bækur Hannesar biskups að honum lifanda, að nr. 136 meöal handrita í fjögra blaða broti skuli vera: „Biskups Olafs Hialtasonar Calentebog, er Ordubok og Aminningar til Presta, diakna og leikmanna i Hola Stifte, defect aptan og framan. roted.“ Og í skrá Steingríms að Hannesi látnum 1796 er nr. 133 meöal fjór- blöðunga: „Biskups Olafs Hialltasonar Calentebog defect rotin“.33 Hér er íslenzka vísitazíubókin á ferð, því efni bókarinnar, eins og því er lýst í skránni, getur vart átt við kaflann: De Collatione parochorum í Formula 1555. Gæti heitið Calentebog verið runnið frá Sciagraphia og tilraun Hálfdans Einarssonar til skýringar á frumgerð þýðingarinnar, eins og áður hefur verið drepið á, sbr. þó Skál- holtshandritið. En það er óskemmtilegt að finna handrit þetta í skránum og geta ekki fundið það í söfnum Steingríms í Landsbókasafninu, þrátt fyrir nokkra leit. Né heldur virðist það vera geymt í erlendum söfnum. En sem kunnugt er, fór safn Steingríms á tvístring eftir dauða hans. Þegar reynt er að greina sundur hin innlendu innskot Olafs, þá kemur margt skemmtilegt í ljós. Ólafi biskupi virðist hafa gengiö erfiðlega á stundum að gera portíónsreikningana upp við stórmennin norðanlands. Heyra má undurhægt andvarp í orðunum: „og þarf hér oftast gott tóm og hægindi við stóra bændur“. — Menn virð- ast þá, eins og fyrr og síðar, hafa verið skeytingarlausir um kirkjugarðana og jafnvel söðlað hesta sína í þeim að lokinni messu. ■— Menn eiga ekki að vera með sinn „talna- söng eður nokkrar bænadröslur“ í guðsþjónustunni, heldur eiga þeir að hlusta á ræðu prestsins. í AM. 696, 4to, fragm. XXVII eru einmitt varðveitt tvö blöð úr slíkri kaþólskri bænadröslu, sem m. a. er mjög mikilsverö heimild um aflát á 16. öld. — Ákvæði Kristnaréttar um að færa börn til skírnar læðist í penna Ólafs á einum stað. Orðin: „þar til að það, (barnið), fær að ganga innar og er áður yfir hlýtt af bisk- upinum“, eru harla eftirtektarverð, því hér virðist kaþólskan renna saman við lútersk- una. Á því vill stundum bera hjá Ólafi, en er of langt mál til að rekja hér. Ólafur Hjaltason hefur einnig notaö Altarisbókina dönsku 1556 að einhverju leyti við samning Guðspjallabókar sinnar 1562, enda segir þar í formála Skírdagsins: „epter hinns verduga z froma fodvrs og forstiora / Doctors peturo palladij // Blez- adrar Minningar. skickann og skipan.“34 Af þessu yfirliti er ljóst, að Palladius muni eiga stærri og veigameiri þátt í sögu siðskiptanna á Islandi en hingað til hefur verið Ijóst almennt. Að lokum má geta þess, að enn einn kunnur kirkjuhöfðingi á siðskiptaöldinni hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.