Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 127

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 127
MENNTUN BÓKAVARÐA 127 fjölgun í Háskólanum. Hefur þetta valdið nokkrum erfiðleikum, ekki sízt með tilliti til verklegrar þjálfunar, en svo virðist sem nokkurt jafnvægi sé nú að komast á að- sóknina, jafnframt því sem aðstaða til nemendavinnu hefur talsvert batnað. Orðið hefur vart ótta við offjölgun í stéttinni, en þann ugg tel ég þó algerlega ástæðulausan. Það skýrist, ef haft er í huga eftirfarandi: Tillölulega fátt er af sérmenntuðu fólki við bókasafnsstörf hér, enda söfnin flest úr hófi fáliðuð. Til dæmis hafa mjög fá söfn úti á landsbyggðinni sérmenntað fólk í þjónustu sinni. Þetta hlýtur að breytast, eftir því sem þessum söfnum vex fiskur um hrygg, m. a. með flutningi í bætt húsakynni. - Öll stærstu söfnin í höfuðborginni hyggja á skipulagsbreytingar og nýbyggingar á komandi áratug. Þannig munu þeim skapast stórbætt skilyrði til aukinna umsvifa og þjónustu, og mun þá verða þörf mjög aukins og kunnandi starfsliðs, - Stjórnendur ýmiss konar stofnana gera sér þess nú frekar grein en áður, að í óefni stefni um bókakost stofnananna og nýtingu hans, nema kunnandi bókasafnsfólk sé ráðið til starfa. Samskráning bókakosts rannsóknar- bókasafna hygg ég einnig, að muni verða til örvunar að þessu leyti, þar eð sem flestar stofnanir vilji taka þátt í henni, þegar fram í sækir, en sú þátttaka kallar á kunnáttusamleg vinnuhrögð við skráningu og aðra hirðingu safnanna. Þá má e. t. v. gera sér einhverjar vonir um, að skólar muni þurfa á bókasafnsmenntuðu fólki að halda.* Og með tilliti til efnis þessa erindis bæri mér sízt að gleyma því, að mikill skortur er nú þegar á fólki, sem hefur tíma eða undirbúning til að annast kennslu bóka- varðarefna. Framtíðarnauðsyn er því, að fleiri komi til starfa á þeim vettvangi. Mér þykir því ólíklegt, að hér verði með réttu hægt að tala um offramleiðslu á bókasafnsmenntuðu fólki næstu árin. Eins og áður er getið, hafa fáeinir þeirra, sem lokið hafa B.A.-prófi hér með bóka- safnsfræði sem hluta þess, farið utan til frekara náms í bókasafnsfræði, til meistara- prófs eða hliðstæðra prófa. Hafa þeir þá orðið góðan undirbúning til að skipa efri stöðurnar í bókasöfnunum. Hins vegar eru þær greinar næsta fáar hér við Háskól- ann, sem hjóða upp á nám til kandídatsprófs að undangengnu B.A.-prófi. Mér virðist því, að bókavarðarkennslan geti, eins og hún er skipulögð nú, séð söfnunum í fram- tíðinni fyrir nægilegum fjölda bókavarða með B.A.-prófi, en skortur geti orðið á sér- menntuðum bókavörðum með fullt embættispróf frá háskóla, en mikilvægt er, a. m. k. þegar um stórt rannsóknarbókasafn er að ræða, að þangað geti valizt bókaverðir, sem gagnmenntaðir eru í mismunandi fræðigreinum. Ég nefni t. d. lögfræði, við- skiptafræði, félagsfræði, sálfræði og uppeldisfræði, náttúrufræði og síðast en ekki sízt ýmsar greinar raunvísinda. Vilji söfnin fá slíkt fólk í sína þjónustu, má búast við, að þau verði annað hvort að ráða það beint án nokkurrar sérmenntunar til bóka- safnsstarfa og það verði síðan að þjálfast upp í starfinu sjálfu, eða það sem æskilegra * I Frumvarpi til laga um grunnskóla, sem lagt var fyrir Alþingi snemma árs 1971, segir svo í 94. gr.: „Bókasafn og lesstofa fyrir nemendur og kennara skal vera við grunnskóla. Menntamálaráðu- neytið gefur út reglugerð um skólabókasöfn, þar sem kveðið er á um lágmarksstofn bóka, stærð bókasafns miðað við nemendafjölda, starfsliff og notkun."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.