Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 82
82 ÞJÓÐ ARBÓK H LAÐ A í framhaldi af tillögum bókasafnsnefndarinnar v'ar að forgöngu menntamálaráðherra samþykkt á alþingi 29. maí 1957 svohljóðandi þingsályktunartillaga. Alþingi ályktar: 1. að sameina beri Háskólabókasafn Landsbókasafni eins fljótt og unnt er á næstu árum, þannig að Landsbókasafn verði aðalsafn, en í Háskólabókasafni sé sá þáttur starfseminnar, sem miðast váð hand- bóka- og námsþarfir stúdenta og kennsluundirbúning og rann- sóknir kennara; 2. að fela ríkisstjórninni að gera nauðsynlegar ráðstafanir í þessa átt; 3. að nú þegar verði svo náið samstarfupp tekið milli Landsbókasafns og Háskólabókasafns sem við verður komið að áliti forráðamanna þeirra og hliðsjón höíð af væntanlegri sameining safnanna. I júní 1966 skipaði Gylfi f*. Gíslason menntamálaráðherra enn nefnd „til að athuga, hversu málum vísindalegra bókasafna verði skipað hér á landi til frambúðar, þ. á nt. um tengsl Háskólabókasafns og Lands- bókasafns“. I nefndinni áttu sæti Björn Sigfússon háskólabókavörður, Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður og Birgir Thorlacius ráðu- neytisstjóri, sem var formaður nefndarinnar. Nefndin skilaði áliti síðla sumars 1966 og mælti eindregið með því, að þingsályktunartillögu um sameining safnanna frá 1957 yrði framfylgt og bókasafnshús reist í næsta nágrenni við Háskólann. Hinn 24. sept. 1966 skipaði menntamálaráðherra svokallaða há- skólanefnd „til þess að semja áætlun um þróun Háskóla Islands á næstu tuttugu árum“. I skýrslu nefndarinnar, sem birt var í september 1969, segir m. a. svo um bókasafnsmál: „Háskólanefnd tekur eindregið undir þær hugmyndir, sem fram hafa komið, um nauðsyn þess að tengja saman eftir því sem auðið er Landsbókasafn og Háskólabóka- safn. Verður afl þeirra safna sameinaðra ólíkt meira en tveggja lítilla safna og vanmegnugra“ (73. bls.). - Er hér í rauninni lýst tilgangi hinna nýju laga um Landsbókasafn Islands, er samþykkt voru vorið 1969, að því er tekur til þeirrar sameiningar kraftanna, sem stefnt er að. Ymsir aðilar utan safnanna létu um þessar mundir málefni þeirra til sín taka, svo sem Félag íslenzkra fræða, fulltrúaráð Bandalags há- skólamanna o. fl. Umræður um þau á alþingi síðla árs 1967 leiddu til þess, að stofnaður var Byggingarsjóður safnhúss með litlu byrjunar- framlagi. Sjóður þessi var síðar kallaður Byggingarsjóður Þjóðar- bókhlöðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.