Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 101

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 101
LANDSBÓKASAFNIÐ 1981 101 vík. Með liggur tíningur úr fórum föður Sveinbjarnar, m. a. kvæði, sem Sveinbjörn segir Þorstein Erlingsson hafa gefið föður sínum. Jón Daníelsson afhenti f. h. Islendingafélagsins í Stokkhólmi m. a. Fundagerðabók 1.12.1960—18.1.1976, og bréfasafn. Þessir afhentu handrit, án þess að þeirra verði hér nánara getið: Jón Friðriksson, Jón frá Pálmholti skáld, Magnús Sigurðsson lögfræðing- ur, Skúli Helgason fræðimaður, allir í Reykjavík. Fandsbókasafn flytur beztu þakkir öllum gefendum handrita eða þeim, sem beint hafa handritum til þess með öðrum hætti. ÞJOÐDEIFD Starfsemi þjóðdeildar mótaðist á árinu injög af þeirri tölvuvinnslu þjóðbóka- skrárinnar, sem stefnt hefur verið að í áföngum að undanförnu. Afanga þeim í forritagerð, er vikið var að í seinustu Arbók, var náð á fyrri hluta ársins, en þá jafnframt farið að hyggja að framhaldinu, gerð svonefnds ís-MARCkerfis. Tölvunefnd, er í áttu sæti Olafur Pálmason deildar- stjóri, Páll Jensson forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans og Þórir Ragnarsson deildarbókavörður í Háskólabókasafni, samdi áætlun og greinargerð, er Iögð var fyrir hagsýslustofnun og tölvusérfræðing hennar, dr. Jóhann P. Malmquist. Feiddi það m. a. til þess, að Fands- bókasafni var veitt aukafjárveiting, er gerði því fært að lausráða að- stoðarfólk til starfa í þjóðdeild safnsins um þriggja mánaða skeið, svo að Olafur Pálmason fengi einbeitt sér að þeim undirbúningi ís- MARCkerfisins, sem vinna þyrfti í safninu, en síðan verði á árinu 1982 kvaddur til tölvusérfræðingur til að fullkomna verkið. Með kerfi þessu verður ekki einungis lagður grundvöllur að tölvuskráningu íslenzkra rita, bæði bóka og tímarita, heldur jafnframt erlendra rita í íslenzkum bókasöfnum, eftir því sem aðstæður leyfa á hverjum stað. Meðan Olafur vann að umræddu verkefni, hafði Helgi Magnússon bókavörður umsjón með öðrum rekstri deildarinnar. Fausráðið starfsfólk þjóðdeildar var Kolbrún Högnadóttir, Sólveig Jónsdóttir og Ulfur Friðriksson. DEILD ERLENDRA Fast starfslið var óbreytt frá síðasta ári. RITA Auk allrar umsjónar með hinum erlenda bókakosti annast starfsfólk deildarinnar um aðallestrarsal safnsins, útlán erlendra rita úr safninu o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.