Vísbending


Vísbending - 13.07.1992, Page 4

Vísbending - 13.07.1992, Page 4
ISBENDING Hagtölur s v a r t lækkun r a u t t hækkun Fjármagnsmarkaður fráfyrratbl. Peningamagn (Mí)-ár 10% 30.04. Verðtryggð bankalán 9,0% 01.06. Óverðtr. bankalán 12,2% 01.06. Lausafjárhlutfall b&s 14,3% 05.92 Vcrðbréf (VÍB) 339 07.92 Raunáv.3 mán. 9% ár 7% Hlutabréf (VÍB) 663 24.06. Fyrir viku 691 Raunáv. 3 mán. -7% 07.92 ár -13% Lánskjaravísilala 3230 07.92 spá m.v. fast gcngi 3240 08.92 og ekkert launaskr. 3249 09.92 3252 10.92 Verðlag og vinnumarkaður Framfærsluvísitala 161,1 06.92 Verðbólga- 3 mán 1% 05.92 ár 4% 05.92 Framfvís.-spá 161,9 07.92 (m.v. fast gengi, 162,5 08.92 0,5% launaskr./ári) Launavísitala 130 06.92 Arshækkun- 3 mán 6% 06.92 ár 2% 06.92 Launaskr-ár 1% 03.92 Kaupmáttur 3 mán 1% 04.92 -ár -1% 04.92 Dagvinnulaun-ASI 82000 91 4.ársfj Heildarlaun-ASÍ 108000 91 4.ársfj Vinnutími-ASI (viku) 46,2 91 4.ársfj fyrir ári 46,6 Skortur á vinnuafli -0,6% 04.92 fyrir ári 0,6% Atvinnuleysi 2,5% 05.92 fyrir ári 1,4% Gengi (sala síðastl. mánudag) Bandaríkjadalur 55,6 06.07. fyrir viku 55,7 Sterlingspund 105,8 06.07. fyrir viku 106 Þýskt mark 36,5 06.07. fyrir viku 36,5 Japanskt jen 0,446 06.07. fyrir viku 0,444 Krlendar hagtölur Bandaríkin Verðbólga-ár 3% 05.92 Atvinnuleysi 7,5% 05.92 fyrir ári 6,8% Hlutabréf (DJ) 3330 02.07. fyrir viku 3284 breyting á ári 12% Liborvext. 3 mán 4% 19.06. Bretland Veröbólga-ár 4% 05.92 Atvinnuleysi 9,5% 04.92 fyrir ári 7,7% Hlutabréf (FT) 2497 03.07. fyrir viku 2534 breyting á ári. 0% Liborvext. 3 mán 9,8% 03.07. V-Þýskaland Verðbólga-ár 5% 05.92 Atvinnuleysi 6,5% 05.92 fyrir ári 6,3% Hlutabréf (Com) 1978 03.07. fyrir viku 1967 breyting á ári -2% Evróvextir 3 mán 9,7% 03.07. Japan Verðbólga-ár 2% 04.92 Atvinnuleysi 2% 04.92 fyrir ári 2% Hlutabréf-ár -31% 03.07. Norðursjávarolía 20,8$ 03.07. fyrir viku 20,9$ í umheiminum. Þannig mun fólkið í landinu smám saman losna undan oki óeðlilegra og óæskilegra afskipta stjórnmálamanna og flokka af efnahagslífinu og á öðrum sviðuni þjóðlífsins. Þá munu stjórnvöld sjá sig knúin til að hverfa frá núverandi stefnu í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum. Þá loksins munu hagsmunir fram- leiðenda verða að víkja fyrir hagsmunum neytenda. Hðfundur er prófessor við Háskóla Islands g B andaríkj unum: Vaxtalækkun í kjölfar frétta um vaxandi atvinnuleysi Bandaríski Seðlabankinn lækkaði grunnvexti 2. júií. Vextimireru nú 3%, lækkuðu um hálft prósent. Þeir hafa ekki verið lægri í síðan 1963. Grunn- vextirlækkuðu f nokkrum þrepum úr7% árið 1990 í 3,5% í lok fyrra árs, en nú höfðu þeir verið óbreyttir um tíma. Vextirnireru lækkaðir í kjölfarfrétta um að atvinnuleysi hefði vaxið mun meira í júní en búist var við, úr 7,5% í 7,8%. Atvinnuleysi hefur ekki verið meira í landinu sfðan 1984, en það hefur aukist jafnt og þétt úr rúmlega 5% á fyrra helmingi árs 1990. Stjórnvöld hafa lagt mikla áherslu á vaxtalækkun, enda er mikilvægt sýna það fyrir forseta- kosningamar í nóvember að Bandarfkin séu að rífa sig upp úr efnahagslægðinni. Hægur hagvöxtur hefur verið í Bandaríkjunum að undanförnu, eftir samdráttartímabil, en hinar nýju atvinnuleysistölur sýna að langt er frá því að nýtt góðæri sé hafið. Mikill halli á ríkisrekstri gerir það að verkum að ekki er hægt að beita skattalækkunum eða auknum ríkisútgjöldum til þess að örva efnahagslíf landsins. Ráðherrar ^Gengi bandaríkjadals í krónum^ myndin sýnir gengið um það bil einu sinni í viku 26-kpr D6-M0I 16-Moi 26-Mol QS-Jún 15-Júr 25-Jin 05-Júl I5-Ji hafa lagt áherslu á nauðsyn vaxtalækkunar með yfirlýsingum, og nú nýlega gerði forsetinn það sjálfur í blaðaviðtali, en bandarísk stjórnvöld geta ekki sagt seðlabankanum beint fyrir verkum. Meginhlutverk seðlabanka er að halda verðbólgu í skefjum og hann hefur því til skamms tíma tregðast við að lækka vextina. En verðbólga er enn mjög lítil í Bandaríkjunum, eða um 3%, og mikið atvinnuleysi heldur kaup- hækkunum í skefjum og því ákvað hann þessa vaxtalækkun nú. Helstu bankar lækkuðu kjörvexti á útlánum úr 6,5% í 6% eftir að skýrt var frá ákvörðun seðla- bankans. Kjörvextir hafa ekki verið lægri í tæp tuttugu ár. Vextir langtíma- skuldabréfa höfðu haldist háir um sinn þótt skammtímavextir lækkuðu, en nú lækkuðu þeir einnig. Þetta bendir til þess að markaðurinn geri ekki ráð fyrir jafnmikilli verðbólgu til langs tíma og áður. Gengi hlutabréfa hækkaði mjög í Bandaríkjunum framan af ári vegna vona um batnandi efnahag, en í júní féll Dow Jones hlutabréfavísitalan um nokkur prósent. Gengi Bandaríkjadals lækkar Bandaríkjamenn hafa lagt áherslu á að vextir verði lækkaðir víðs vegar um heim til þess að auka hagvöxt. I Þýskalandi hafa seðlabankavextir aftur á móti verið hækkaðir til þess að hemja vaxandi verðbólgu eftir sameiningu landsins 1990. Seðlabankar margra annarra Evrópulanda hafa fylgt í kjölfarið og hækkað vextina hjá sér. Mikill og vaxandi munur á skammtímavöxtum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi og öðrum Evrópulöndum hefur ásamt fréttum um bágt efnahagsástand í Bandaríkjunum stuðlað að því að gengi bandaríkjadals hefur fallið að undanförnu. Frá maíbyrjun til byrjunar júlimánaðar lækkaði gengi bandaríkja- dals gagnvart þýsku marki um nálægt 8%, eða úr 1,65 DM/$ f rúmlega 1,5. í myntkörfunni, sem gengi krónunnar er miðað við, er vægi Evrópugjaldntiðla mun meira en bandaríkjadals og því lækkar dalurinn mun meira gagnvart krónu en nemur hækkun þýsks marks. Sérfræðingar telja að þess sé vart að vænta að bandaríkjadalur nái sér á strik fyrr en hagtölur frá Bandarfkjunum fara að batna að ráði, en það gæti orðið einhvern tíma með haustinu. Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráðgjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viðbótareintökum. 4

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.