Vísbending


Vísbending - 21.08.1992, Blaðsíða 4

Vísbending - 21.08.1992, Blaðsíða 4
V ISBENDING r s v a r t\ TT á- ** 1 lækkun Hagtolur . t ~ hækkun Fjármagnsmarkaður fráfyrratbl. Peningamagn (M3)-ár 11% 30.06. Verðtryggð bankalán 9,0% 01.08. Óverðtr. bankalán 12,6% 01.08. Lausafjárhlutfall b&s 14,3% 05.92 Verðbrcf (VÍB) 339 07.92 Raunáv.3 mán. 4% ár 4% Hlutabrcf(VÍB) 643 18.08. Fyrir viku 647 Raunáv. 3 mán. -41% 07.92 ár -20% Lánskjaravísitala 3234 09.92 spá m.v. fast gcngi 3238 10.92 og ckkcrt launaskrið 3240 11.92 3240 12.92 Verðlag ug vinnumarkaður Framfærsluvísitala 161,4 08.92 Verðbólga- 3 mán 2% 08.92 ár 3% 08.92 Framfvís.-spá 161,6 09.92 (m.v. fast gengi, 0,5% launaskr./ári) 161,8 10.92 Launavísitala 130 06.92 Arshækkun- 3 mán 6% 06.92 ár 5% 06.92 Launaskr-ár 1% 03.92 Kaupmátlur 3 mán 1% 04.92 -ár -1% 04.92 Dagvinnulaun-ASÍ 82000 91 4.ársfj Heildarlaun-ASÍ 108000 91 4.ársfj Vinnutími-ASÍ (viku) 46,2 91 4.ársfj fyrir ári 46,6 Skortur á vinnuafli -0,6% 04.92 fyrir ári 0,6% Atvinnuleysi 2,7% 08.92 fyrir ári 1,2% (iengi (sala síðastl. þriðjudag) Bandaríkjadalur 54,2 18.08. fyrir viku 54,4 Sterlingspund 104,5 18.08. fyrir viku 104,7 Þýskt mark 37,1 18.08. fyrir viku 37,0 Japanskt jen 0,429 18.08. fyrir viku 0,427 Erlendar hagtulur Bandaríkin Verðbólga-ár 3% 07.92 Atvinnuleysi 7,8% 07.92 fyrir ári 6,9% Hlutabréf (DJ) 3313 14.08. fyrir viku 3367 breyting á ári 11% Liborvext. 3 mán Bretland 3,4% 04.08. Vcrðbólga-ár 4% 07.92 Alvinnuleysi 9,6% 07.92 fyrir ári 8,1% Hlutabréf (FT) 2357 14.08. fyrir viku 2350 brcyting á ári -8% Liborvext. 3 mán V-Þýskaland 10,3% 14.08. Verðbólga-ár 3% 07.92 Alvinnuleysi 6,7% 07.92 fyrir ári 6,4% Hlutabréf (Com) 1732 14.08. fyrir viku 1799 brcyling á ári -10% Evróvexlir 3 mán Japan 9,9% 14.08. Vcrðbólga-ár 2% 06.92 Atvinnuleysi 2,1% 06.92 fyrir ári 2,1% Hlutabréf-ár -30% 21.07. Norðursjávarolía 20.05$ 14.08. fyrir viku 19,9$ Norður-Amerískt fríverslunar- svæði 1992, fjárhæðir í milljörðum króna Kanada Útflutningur 6.800 Innflutningur 7.200 Landsframleiðsla 30.800 Fólksfjöldi, milljónir Bandaríkin 27 Útflutningur 22.800 Innflutningur 27.500 Landsframleiðsla 291.700 Fólksfjöldi, milljónir Mexíkó 253 Útflutningur 2.100 Innflutningur 1.900 Landsframleiðsla 12.900 Fólksfjöldi. milljónir Heimild Financial Times 88 vörur í skjóli bágra réttinda verkafólks og lftilla krafna um mengunarvarnir. A móti kemur að nú aukast möguleikar á útflutningi til Mexíkó. Landið verður nú opnað fyrir innflutningi á ýmsum sviðum. Samningurinn festir í sessi breytingar á hagkerfi Mexíkó í frjálsræðisátt undanfarin fimm ár. Búist er við miklum hagvexti ílandinu ánæstu árum, meðal annars vegna stóraukinna erlendrafjáifestingaíkjölfarfrfverslunar- samningsins. Með örum hagvexti stækkarMexíkómarkaður hratt. Mexíkó er nú þegar þriðja mesta útflutningsland Bandaríkjanna, en sumir telja að landið fari bráölega fram úr Japan og verðiþað land sem næstmest er flutt út til. Verður fríverslunar- samningurinn til þess að draga úr viðskiptum við önnurlönd? Sumir hafa lýst áhyggjum af því að löndin þrjúdragi úr viðskiptum við önnur lönd í kjölfar santningsins. Óttinn er ekki ástæðulaus. Til dæmis er bíla- frantleiðendum utan svæðisins gert erfiðara um vik. I samningi Banda- rfkjanna og Kanada sagði að bílar yrðu að vera framleiddir að helmingi í Bandari'kjunum eða Kanada til þess að tollar féllu niður, en nú eru mörkin hækkuð í 62,5%. Um lataframleiðslu gilda svipaðar reglur á svæðinu. Financial Tinies fullyrðir þó í forystugrein að Norður-Ameríski fríverslunarsamningurinn setji minni hömlur á viðskipti við lönd utan svæðisins en Evrópubandalagið geri. Nýleg könnun sem birt er í riti OECD, Economic Studies (númer 18, vor 1992), styrkir ekki þá skoðun að heimurinn sé að skiptast í viðskiptasvæði. Fjögur viðskiptabandalög voru könnuð og hefur hlutur innflutnings frá ríkjum innan bandalaganna í heildarinnflutningi lítið eðaekkert aukistundanfarin 30ár. Þegar einstakir vöruflokkar eru skoðaðir er aðeins merkjanleg svæðaskipting í verslun með landbúnaðarvörur. GATT-samkoinuIagið fjallar uin afnám viðskiptahamla milli tíestra ríkja heims. Lengihefurveriðstefntaðnýjum GATT-samningi, sem myndi ná til þjónustu og búvara, og nýlega samþykktu leiðtogar helstu iðnríkjá heims að niðurstaða skyldi fengin úr þeim viðræðum fyrir áramót. Sumir óttast að samningurinn uin Norður- Amerískt fríverslunarsvæði og aðrir slíkir tefji GATT-viðræður, einfaldlega vegna þess að þeir dragi úr þörf fy rir nýtt GATT-samkomulag. Við fyrstu sýn virðistfríverslunarsamningurinn þó ekki skapa eins mikla hættu að þessu leyti og Evrópubandalagið, því að löndin þrjú skipta meira við ríki utan svæðisins en ríki Evrópubandalagsins. Um 42% út- flutnings Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó hafna í löndunum þrernur en aðeins 28% útflutnings Bandaríkjanna fara til Mexíkó og Kanada. Hins vegar hafna unt þrír fjórðu hlutar útllutnings Evrópubandalagslanda í bandalaginu sjálfu. Verðbólga lækkar í Evrópulöndum I fyrri viku birtust tölur sent sýndu lækkandi verðbólgu í Bretlandi og Þýskalandi. Vísitalasmásöluverðs féll í júlí í Bretlandi og hefur reyndar ekki fallið meira á einum mánuði í aldarfjórðung. Verðbólga á einu ári er þá 3,7%, en í desember síðastliðnum var ársverðbólga 4,5%. Hagfræðingar spá því nú að ársverðbólga geti fallið í 3,25- 3,5% fyrir árslok. Stjórnvöld stefna að því að lækka verðbólgu niður í núll, og Itlutabréfaverð í Bretlandi hækkaði þegar í Ijós kom að þau voru nær því ntarkmiði en talið var. Verð hlutabréfa hækkaði svo um alla Evrópu þegar fréttist að vísitala heildsöluverðs t'Þýskalandi hefði lækkað talsvert í júlí. Þetta vakti vonir um að þýski seðlabankinn gæti senn farið að slaka á vaxtastefnunni, en í kjölfarið mætti búast við vaxtlækkunum um alla Evrópu. I Ritstj. og ábm.: Sigurður Jóhannesson. Útg.: Ráögjöf Kaupþings hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík. Sími 689080. Myndsendir: 812824. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg. Öll réttindi áskilin. Ljósritun er óheimil en mikill afsláttur veittur af viöbótareintökum. 4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.