Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 67
horfið birtast hér á eftir stutt viðtöl við 4 einstaklinga af listanum, rnenn sem hafa verið í forsvari fyrir mjög stór og þekkt atvinnufyrirtæki. í við- tölunum segja þessir 4 menn sína sögu,- hvers vegna þeir létu af störf- um og hvaða áhrif þau umskipti hafa haft á tilveru þeirra og tilfinningar. Þeir gefa einnig upplýsingar um hvað þeir hafa verið að aðhafast frá því þeir hættu viðkomandi starfi. Einn þeirra tók fyrir skömmu við nýju stjórnunar- starfi í áberandi fyrirtæki. Ástæður þess að menn hverfa úr einhverju tilteknu starfi geta verið margvíslegar og þessir einstaklingar á listanum eiga eflaust hver og einn sína einstöku sögu. En fljótt á litið er hægt að skipta orsökunum niður í nokkra flokka. Sumir hætta sökum ágreinings við aðra valdaaðila innan fyrirtækis, aðrir eru látnir fara, marg- ir láta af störfum sökum aldurs, sumir fá tilboð um annað og betra starf, aðr- ir vilja hætta af persónulegum ástæð- um m.a. vegna heilsubrests eða leiða í starfi, menn hætta þegar fyrirtæki 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.