Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.03.1995, Blaðsíða 64
STJORNUN Fall fyrirtækja: LÍFTÍMIFYRIRTÆKJA ER AÐEINS UM 40 ÁR Höskuldur Frímannsson rekstrarráðgjafi bar saman lista Frjálsrar verslunar yfir „100 stærstu' frá árinu 1977 við listann árið 1994. Niðurstaðan var sláandi, um fjórðungur stærstu fyrirtækjanna hefur lagt upp laupana íslenskir stjómendur hafa oft velt fyrir sér hvað líftími íslenskra fyrir- tækja sé langur. Engar afgerandi töl- ur eru til um það. En Höskuldur Frí- mannsson, lektor og rekstrarráðgjafi hjá Ráðgarði hf., hefur nálgast þetta efni með því að bera sam- an Iista Frjálsrar verslunar yfir 100 stærstu fyrirtækin árin 1977 og 1994. Hann komst að því að níu af fimmtíu stærstu fyrirtækjunum eru hætt og um fjórðungur af 96 stærstu fyrirtækjunum. Þetta er sláandi niðurstaða. Hann tel- ur að í raun sé talan hærri þar sem hann taldi ekki með þau fyrirtæki sem urðu gjaldþrota en risu aftur upp með sama nafni. lista tímaritsins Fortune 500 frá árinu 1970 við sams konar lista frá 1990. Fram kom að þriðjungur fyrirtækj- anna höfðu lagt upp laupana á þessum tuttugu árum. Líftími fyrirtækja um spumingum, læra lexíuna sína, skipu- leggja sig upp á nýtt og spyija hvað þau séu að gera miðað við það sem þau gætu og ættu að vera að gera. Þau þurfa að vera lærdómsfyrirtæki þar sem stöðugt er verið að velta hlutunum fyrir sér, stöð- ugt er verið að efast um eigið ágæti. Þess vegna spurði Hösk- uldur ráðstefnugesti einfald- lega: Býr fyrirtæki þitt við námsörðugleika? Hann spurði einnig hvort hægt væri að sjá fall fyrirtækja fýrir og sagði: „Við athuganir á fyrirtækjum getur glöggur gest- ur veitt eftirtöldum atriðum at- hygli í nokkum tíma fyrir fall þeirra: 1. í fyrirtækinu er til staðar gnótt vandamála. 2. Einstaklingar innan fyrir- tækisins vita af þeim. 3. Fyrirtækið í heild sinni getur ekki: a. Skynjað aðsteðjandi ógn- anir. b. Skilið afleiðingar þeirra. c. Fundið leiðir til lausnar. Kannski er þetta birting á lögmál- inu um að þeir hæfustu lifi samkeppn- ina af? Kannski er þetta bara dreifing á framleiðslugetu og starfsfólki svip- að því þegar maður pælir kartöflu- garð? Með því er ekki tekið tillit til tapaðs fjármagns né óþæginda starfs- manna og fjölskyldna þeirra. Margar rannsóknir benda til þess að flest fyrirtæki séu lélegir nemendur.“ UM 50% LIKUR A AÐ FYRIRTÆKIÐ GEFIST UPP „Tölumar eru alvarlegar þegar haft er í huga að meðal h'ftími fyrirtækis samkvæmt þessu er minni en 40 ár. Með öðrum orðum; það eru 50% lík- ur á að fyrirtæki leggi upp laup- ana á starfstíma eigandans." Höskuldur kom inn á þessi mál í erindi sem hann flutti á ráðstefnu Gæðastjórnunarfélags íslands fyrr í vetur. Erindi hans nefndist Gæða- stjórnun og lærdómsfyrirtækið. Fram kom hjá honum að upp úr 1990 hefðu stjórnendur Shell fyrir- tækisins gert athugun á 500 stærstu fyrirtækjum heims. Þeir báru saman TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 64 Höskuldur Frímannsson, lektor og rekstrar- ráðgjafi. Niðurstaðan úr lauslegri könnun hans á líftíma íslenskra fyrirtækja er sláandi; um 40 ár. Það eru 50% líkur á að fyrirtæki leggi upp laupana á starfstíma stofnandans. allan heim getur því vart talist langur miðað við þetta. HVERNIG EIGA FYRIRTÆKI AÐ HALDA VELLI - VERA SÍUNG? En hvemig eiga fyrirtæki að halda velli - vera síung? Fyrirtæki verða stöðugt að fylgjast með, velta upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.