Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 39
TÆKIA FJÓRFALDAÐIST samstarfsfólki er sagt upp og bætist því meiri vinna á þá sem eftir eru. 5. Hjá um ijórðungi stærstu fyrir- tækjanna, sem fækkuðu fólki í vinnu, hækkuðu heildarlaunin engu að síður. Það er sláandi. í könnuninni er fyrirtækjunum rað- að niður á lista eftir veltu. Alls sendu 543 fyrirtæki, sveitarfélög og stofn- anir inn upplýsingar um rekstur sinn, misítarlegar að venju. Frjáls verslun þakkar fyrirtækjunum fyrir frábært samstarf og dugnað við að senda inn upplýsingar í sumar. Söfnun upplýs- inga hófst í endaðan maí og stóð fram í byrjun september. Þrátt fýrir að vinnuheiti könnunar Fijálsrar verslunar um stærstu fyrir- tæki landsins sé 100 STÆRSTU er ævinlega birtur listi yfir þau 230 stærstu. Þá koma öll fyrirtækin 543 í könnuninni við sögu á hinum ýmsu atvinnugreinalistum. VELTA100 STÆRSTU UM 374 MILUARÐAR Velta 100 stærstu fyrirtækja lands- ins var um 374 milljarðar króna á síð- asta ári. í fyrra var velta þessara ná- kvæmlega sömu fyrirtækja um 358 milljarðar. Þau juku veltu sína því um 16 milljarða á milli ára, eða um 4,4%. Á listanum yfir 100 stærstu eru núna 12 ný fyrirtæki. Þess má geta að velta banka og fiárfestingarsjóða dróst verulega saman á síðasta ári. Alls velti 121 fyrirtæki yfir 1 millj- arði á síðasta ári. Með öðrum orðum; það eru 121 fyrirtæki „milljarðarmær- ingar“. Þeim hefur fiölgað um tíu frá í fyrra þegar þeir voru 111, fyrir utan lífeyrissjóði. Þeir hafa núna verið •.. niöurstööur 5. Velta 100 stærstu fyrirtækjanna nam um 374 milljörðum á síðast ári. Velta nákvæmlega sömu fyrritækja á árinu 1993 var um 358 milljaöar króna. Aukning veltu er um 4,4% milli ára. Meðalstór og lítil fyrirtæki bæta mest við sig af fólki í vinnu á meðan þau stóru hafa tilhneigingu til að fækka fólki. Meðallaun þeirra, sem hafa vinnu, virðast hækka vegna þess að samstarfsfólki þeirra er sagt upp. Meiri vinna hleðst á þá sem eftir eru. Hjá um fjórðungi stærstu fyrirtækjanna, sem fækkuðu fólki í vunnu, hækkuðu heildarlaunín engu að sfður. Það er sláandi á tímum atvinnuleysis. Aukin velta 10O stærstu 1994 Velta 100 stærstu: 374 milljarðar 1993 Velta sömu fyrirtækja: 358 millja. Veltuaukning: Í N ^ " & . \ V JPr Við hefjum leikinn! Gjörið svo velf j'ÍJÍj I 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.