Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 139

Frjáls verslun - 01.07.1995, Blaðsíða 139
Davíð Scheving Thorsteinsson. Richard Branson. Branson er oft kallaður „King Midas“ í breska viðskiþtaheiminum: Flest verður að gulli sem hann kemur nálægt. Sumir segja að finna megi samlíkingu við Richard Branson hér á landi ogþá helst í samblandi af fóni Ólafssyni, sem er í sviþuðum bransa ogþykir harður og ákveðinn bissnesmaður, og í Davíð Scheving á meðan hann rak Sól hf en það fyrirtæki var vinsælast allra og átti Davíð auðvelt að koma sér og fyrirtækinu á framfæri hjá almenningi svo vel líkaði. Jón Ólafsson. var sett á stofn fjármálafyrirtækið Virgin sem byggist eingöngu á síma- þjónustu og þar sem kostnaður var í lágmarki þá voru þjónustugjöldin mun lægri en almennt í þessum geira. í öllum þessum uppátækjum end- urspeglast vörumerki Richars Bran- sons og Virgin; bjóða þjónustu sem aðrir gera. Hann nálgast hana með öðrum hætti og heldur þannig kostn- aði í lágmarki en útkoman er svipuð þjónusta fyrir lægra verð. Þessi for- múla hefur þannig nær alltaf slegið í gegn. HÖFUNDURINN Tim Jackson er dálkahöfundur hjá Financial Times. Hann hefur áður starfað hjá dagblaðinu Independent og vikuritinu Economist í Bretlandi, sem fréttaritari þeirra í Tokyo og Brussel. Hann hefur áður skrifað bókina Tuming Japanese, sem gefin var út hjá sama forlagi og þessi bók. UPPBYGGING OG EFNISTÖK Hér er á ferðinni ævisaga umtalað- asta viðskiptamanns Bretlands og er hann þó rétt hálfnaður með starfsævi sína, enda aðeins 45 ára gamall. Bók- in gefur lesendum mjög glögga mynd af því hvernig hlutimir þróuðust hjá Branson og fáum við að heyra þá frá fyrstu hendi, þar sem bókin byggir á samtölum við hann sjálfan og alla helstu samstarfs- og samferðamenn hans. Bókin skiptist í 25 kafla og eru öll- um helstu hugdettum Bransons og félaga gerð góð skil. Það er með ólík- indum hvað hann hefur komið nálægt mörgum stórverkefnum og bókin segir okkur í smáatriðum hvemig hvert og eitt einasta mál hóf göngu sína og hvernig það tók sig á þá mynd sem við þekkjum í dag. Hún lýsir því hvernig honum hefur tekist að vera í sviðsljósinu í 2 áratugi og nánast sigr- ast á öllum erfiðleikum sem komið hafa upp. UMFJÖLLUN Skemmtilega skrifuð og hreinskilin umfjöllun um Branson, sem er alls ekki eintómur lofsöngur, enda er höf- undur sjálfstæður í umfjöllun, þó svo að um ákveðna samvinnu hafi verið að ræða við Branson. En Branson fékk t.d. ekki að lesa handritið yfir fyrir prentun, þar sem höfundur óttaðist að hann kynni að beita lögfræðideild- inni gegn sér, ekki vegna þess að neitt rangt væri í henni, heldur vegna þess hve Branson er illa við að fjallað sé um sig með öðrum hætti en hentar ímyndinni! Bókin er eins og ævintýrabók og hefði alveg eins geta heitið „Ævintýri Richards Branson“ og er því bæði bráðskemmtileg og spennandi. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.