Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.10.1995, Blaðsíða 31
WARREN BEFFETT WAV Investment Strategies of tbe WorUVs Greatest lnvestor VIÐSKIPTABÓK ÁRSINS1995 Viðskiptabók ársins 1995 er The Warren Buffett Way eftir Robert G. Hagstrom. Umfjöllun Frjálsrar verslunar um bókina í 3. tölublaði þessa árs. Ótrúlega margir eru sammála um að hér sé um framúrskarandi viðskiptabók að ræða. Gagnleg bók fyrir alla stjórnendur meðalstórra fyrirtækja hér á landi. Það er eðli viðskiptaheimsins að breytast. Það, sem einkennt hefur undanfarin ár, er hversu hratt breyt- ingamar eiga sér stað. Þetta hefur alvarlegar afleiðingar hjá fyrirtækjum sem fylgjast ekki með og em óvið- búin. 5. tbl. The Pursuit of WOW! - höf- undur: Tom Peters Tilvalin bók til að grípa niður í og sem má lesa bæði aftur á bak og áfram! Rauði þráður bókarinnar er orðið „WOW“ (VÁ!) sem snýst um það að standa upp úr eða kljúfa sig út úr því hefðbundna og gera eitthvað öðruvísi í viðskiptaheiminum sem höfundi finnst að sé allt of litlaus eða orðinn einlitur. Viðskiptapistlar - höfundur: Þor- kell Sigurlaugsson Góð afþreyingarbók um viðskipta- legt efni fyrir almenning og stjómend- ur. Hér er um að ræða greinasafn höf- undar sem birst hafa í Viðskiptablað- inu frá því að það hóf göngu sína. Þetta er fjölbreytt og athyglisvert safn greina, en flestir pistlamir fjalla um efni sem er viðskiptalegs eðlis. 6. tbl. Marketing Myths - höfund- ar: K J. Clancy og R.S. Shulman Góð gagnrýni á hefðbundnar leiðir og aðferðir markaðsfræðinnar. Hér er farið yfir allt markaðssviðið gagn- rýnum augum og bent á þau boð og bönn sem stunduð eru í markaðsmál- um. Þar kemur í ljós að sumar kenn- ingar eru kannski ekki meira en hug- arburður þegar grannt er skoðað. 7. tbl. Virgin King - Inside Richard Branson’s Empire - höfundur: Tim Jackson Skemmtileg og upplýsandi bók um ævintýramanninn og goðsögnina í breska viðskiptaheiminum í dag Richard Branson er mesta goð- sögnin í breska viðskiptaheiminum. í bókinni eru raktar allar hans hugdett- ur, bæði þær, sem hleypt hefur verið af stokkunum, og ekki síst frá hinar sem aldrei urðu að veruleika. 8. tbl. The Way to WIN - höfundar: W. Carling og R. Heller Athyglisverður og skemmtilegur samanburður á sameiginlegum hug- arheimi viðskipta og íþrótta. Árangur í stjórnun og fyrirtækja- rekstri og árangur í íþróttum eiga rætur sínar að rekja til sömu grund- vallaratriða. Þau eru að komast yfir eða fram hjá öllum hindrunum sem verða á vegi manns að settu marki. 9. tbl. 30 ÁHRIFARÍK RÁÐ sem bæta TÍMASTJÓRNUN og marg- falda AFKÖSTIN Höfundur: Thomas Möller Læsilega skrifuð og sannarlega tímabær bók. Hér eru á ferðinni 30 ráð sem bætt geta tímastjómun les- enda og aukið afköst þeirra. Þessi 30 ráð spanna flest svið daglegs lífs okk- ar og fara yfir það hvemig við eyðum tímanum og hvernig við gætum eytt honum með öðrum hætti. ÞESSAR VORU MEÐAL ANNARS KYNNTAR: The Pursuit of WOW eftir metsöluhöfun- dinn Tom Peters var kynnt í 5. tölublaði. Virgin King - Inside Richard Branson’s empire eftir Tim Jack- son. HNANCIAL mirs Lyklar stjómandans Tímasparandi aóferðir í daglcgri stjómun ________TOM LAMBERT___ Lyklar stjórnandans eftir Tom Lambert var kynnt í 4. tölublaði. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.