Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.07.1996, Qupperneq 5
TEKJUKONNUN ítarleg úrvinnsla úr tekju- könnun Frjálsrar verslunar sem birt var í sérstöku 12 síðna aukablaði og dreift var til áskrif- enda snemma í síðasta mánuði. Þetta aukablað var áskrifendum algerlega að kostnaðarlausu. I umfjölluninni núna eru tekju- breytingar einstakra hópa skoðaðar. Kastljósinu er sér- staklega beint að tekjum þekktra forstjóra, svonefndum atvinnustjórnendum. TEKJUR FORSTJÓRA: Sjá bls. 26. EFNISYFIRLIT 6 Leiðari. 8 Mannfagnaður: Skemmtileg myndasyrpa úr 70 ára afmæli Hjalta Geirs Kristjánssonar. 12 Herferð: Sagt frá nýrri og kröft- ugri áskriftarherferð Frjálsrar verslunar sem hefst með þessu tölublaði. 18 Forsíðugrein: Umfangsmikil grein um hasarinn á milli fjölmiðla. Þetta er hasar sem er rétt að byrja. 26 Tekjukönnun: Hvernig breytt- ust tekjur einstakra hópa á síð- asta ári? 34 Kynning: Hótel Saga. 36 Bækur. 38 Nærmynd: Hinn nýi 33 ára for- stjóri Nýherja í Kflegri nærmynd. 44 Stjórnmál: Hveiju breytir brotthvarf Ólafs Ragnars úr dæg- urþrasi stjómmálanna? 50 Markaðsmál: Er rétt að nota forstjóra fyrirtækja í auglýsing- um? 52 Kynning: Viðskipta- og tölvu- skólinn. 54 Auglýsingar: Borgar sig að auglýsa á íþróttaviðburðum? 58 Viðtalið: Rætt við Bjarneyju Harðardóttur, markaðsstjóra hjá Pósti og síma. 60 Alþjóðamál: Stórgóð grein um Alþjóðaviðskiptastofnunina, WTO, og áhrif hennar á ísland. Stofnunin er eins konar arftaki GATT. 66 Kynning: Veitingasalurinn Gull- hamrar. 68 Stjórnun: Stefnumótun fyrir- tækja. 71 Fólk. Spennandi og sérstök við- töl. ÞEIR EIGA AD SEUA Skemmtileg fréttaskýring um fjölmiðlahasarinn sem ríkt hefur að undan- fömu. En sá hasar er rétt að byrja. Nú heyra menn vopnagný og hófadyn í stríði þar sem tveir nýir hershöfðingjar eru komnir í fremstu vígk'nu. Það em þeir Stefán Jón Hafstein, ritstjóri Dags-Tímans, og Heimir Karlsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 3. Mikið er lagt á þeirra herðar. Til samans er þeim ætlað að selja tugþúsundir áskrifta á næstu tólf mánuð- um. Þetta er ekki aðeins stríð á milli Stöðvar 2 , Sýnar og Stöðvar 3 heldur ekki síður á milli Morgunblaðsins, DV og Dags-Tímans. í raun er þetta þó stríð þar sem allir berjast við alla. FJÖLMIÐLAHASAR: Sjá forsíðugrein á bls. 18. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.