Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.01.1998, Qupperneq 38
SKRIFSTOFA InFocus er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á tölvuskjávörpum. Ekkert annað fyrirtaeki í heiminum býður aðra eins línu í þessari vöru. Það er sama hvaða kröfur eru gerðar í myndffamsetningu frá tölvu, InFocus hefur rétta tækið. InFccus S Y S T E M S í fararbroddi með QT^) InFocus skjávarpa nýh e rj i InFocus LP 420 Getur verið að fyrirlesturinn þinn sé það þyngsta sem þú berð með þér á fundinn ? Með LP 420 ert þú með léttasta og bjartasta tölvuskjávarpann á markaðnum, 3,2 kg, 500 Ansi lumen birta. InFocus LP 730 Var einhver að biðja um XGA upplausn ? Jæja, hér er svarið: InFocus LP 730, 450 Ansi lumen birta. InFocus LP 225 Eru einhveijar spurningar um verð ? Þá er hér einn sem er einfaldlega ódýrari en þú áttir von á. SVGA 800x600 upplausn og 300 Ansi lumen birta. InFocus LP1000 Hér er einn fyrir stærri mynd- ir í mikilli upplausn (Bíó tjald) XGA upplausn 1000 Ansi lumen. Er í algjörum sérflokki í heiminum í dag. Taktu flugið með IBM Það skiþtir ekki máli hvar þú ert. Með IBM ThinkPad fartölvu ert þú alltafí fararbroddi. Það ersama hvort þú leitar afkastagetu, sveigjanleika eða hagkvœmni, IBM ThinkPad fartölvur sameina alla þessa kosti oggott betur. Fljúgðu hærra með IBM ThinkPad TÆKNILEG FULLKOMNUN: Engar fartölvur í heiminum hafa fengið fleiri verðlaun en ThinkPad frá IBM. Fullkomnir tengi- og samskiptamöguleikar, stór og vandaður skjár ásamt þjálu lyklaborði í fullri stærð hafa gert ThinkPad íartölvuna að verðugum leiðtoga í flokki fartölva. nokkur önnur fartölva hefur hlotið. Meðal verðlauna eru APEX (Award for Engineering Design and Process Excellence) fyrir ThinkPad 365, 560 og 760. Ekkert annað fyrirtæki hefur unnið þessi verðlaun oftar en einu sinni. IBM Thinkl’ad ferðatölvur hafa verið valdar af NASA fyrir geimskutluna og af Rússum tíl notkunar um borð i MIR-geim- stöðinni. Það segir sitt um gæði þessara véla. AREIÐANLEIKI: Alþjóðlegt net IBM tryggir örugga og lipra þjónustu hvar sem þú ert. Hægt er að velja úr breiðri línu ThinkPad fartölva sem henta mismunandi þörfum. Með ThinkPad 310 er komin tölva á verði sem samkeppnin á ekkert svar við, en engu að síður hefur hvergi verið slakað á kröfum varðandi gæði, endingu eða notkunarmöguleika. Utlitslega séð er þessi vél ekki frábrugðin fyrirrennurum sínum og er með ólíkindum hvernig tekist hefur að pakka svo mörgum eiginleikum í þessa litlu tölvu. ThinkPad 310 státar af góðum margmiðlunareiginleikum, enda er í henni 16 bita Sound Blaster Pro-hljóðkort, víðóma há- talarar, innbyggður hljóðnemi og tengi fyrir útlæga hátalara. IBM ThinkPad hefur unnið yfir 300 verðlaun sem er meira en NYH RJI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.