Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 53

Frjáls verslun - 01.01.1998, Side 53
MARKAÐSMAL MUNURINN A OKKUR OG KRISTNI ,Viö þekkjum skíöin og hann þekkir saltfiskinn. Munurinn á okkur og Kristni er sá aö hann var miklu betri en við á skíðum. Þess vegna erum við enn í saltfiskinum en hann á skíðunum,” segja Valeikurbræður. hluta af þeim saltfiski sem Valeik mark- aðssetur víða um heim en Valeik selur fyrir flölda framleiðenda um land allt. Dótturfyrirtæki á Spáni sér um söluna þar en markaðir fyrirtækisins eru alls staðar þar sem saltfiskur er á borðum kringum Miðjarðarhafið og i Suður - Ameríku. Axel Ásgeirsson hefur umsjón með fyrirtækinu á Spáni. Fyrirtækið hefur vaxið gríðarlega hratt en það hefur tífaldað veltuna á sjö árum. 1990 velti það tæpum 200 milljón- um en tæpum 2000 milljónum á árinu 1997. „Mér finnst þetta sýna að það hefur verið sprettur á okkur og það sýnir kraft- inn og sveigjanleikann í fyrirtækinu að það skuli þola þennan hraða vöxt,“ sögðu Ásgeir Logi Ásgeirsson og Helgi Már Reynisson, tveir eigenda Valeikur. Fyrirtækið hefur styrkt Kristin undanfarin tvö ár og mun gera það áfram. „Við erum af- skaplega stoltir og ánægðir með okkar mann, Kristin Björns- son. Hann hefur lagt á sig ómælda vinnu og trúði á sína hugsjón á skíðun- um, rétt eins og við höf- um gert í saltfiskinum. Hann hefur gríð- arlega einbeitingu, vilja og styrk, er fæddur keppnismaður. Við teljum að hann sé til alls líklegur á sínu sviði.“ Þeir Valeikurbræður, Ásgeir, Axel, Frímann og Kristján Ásgeirssynir þekkja Kristin vel því hann er al- inn upp svo til í næsta húsi við þá á Olafsfirði. Kristinn þekkir saltfiskinn vel því afi hans og pabbi reru á trillu og sölt- uðu sjálfir og þar vann Kristinn mikið á ung- lingsárunum. Valeikurbræð- ur þekkja skíðaíþrótt- ina af eigin raun, eins og flestir Ólafsfirð- ingar, því þeir kepptu all- ir og komust alla leið á Norður- landamót í alpagreinum. „Við þekkjum skíðin og hann þekkir saltfiskinn. Munurinn á okkur og Kristni er sá að hann var miklu betri en við á skíðum. Þess vegna erum við enn í salt- fiskinum en hann á skíðunum." SD Kristínn Björnsson skíðakappi. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: Peningamál Greiðslujöfnuð Ríkisfjármál U tanríkis viðskipti Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur l9Bt '7 d 594 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar 20 ‘ um efnahagsmálin í Hagtölum mánað Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 569 9600. ío.Ot, 4.34b •t .654 2.6 rioo 5.0 31.899 16.888 18.969 1 457 680 301 1 716 1.000 T1 909 887 1 082 340 385 r 834 1.154 1.425 1.098 44 901 957 1.430 1.014 1 5t. * 410 73u 738 1. 80b 9.015 13.265 " 437 17.879 19 020 <533 386 200 05 5.198 6.40. 50 1.037 OOO 4 1692 SEÐLABAN ÍSLANDS (AmO' KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMl 569 9600

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.