Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 34

Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 34
Rætt við tvo unga ráðgjafa í Kaupmannahöfn, Sigtrygg Klemens S. Hjartar og Ásthildi Otharsdóttur, en þau starfa hjá hinum heimsþekktu, al- þjóðlegu ráðgjafafyrirtœkjum McKinsey og Andersen Consulting. Myndir: Mika S. Horelli. I LONG VINNUVIKA, LÍTIÐ EINKALÍF / Asthildur Otharsdóttir, 30 ára, starfar hjá stœrsta ráð- gjafajyrirtœki í heimi, Andersen Consulting. Hún segir að 80 til 100 stunda vinnuvikur séu ekki óalgengar. sthildur útskrifaðist sem við- skiptafræðingur frá HÍ 1992, og MBA/MBI frá Rotterdam School of Management 1996. Síðan hefur hún starfað hjá Andersen Consulting. „Það er gerð krafa um talsverðan sveigjanleika í sambandi við vinnutímann. Þetta er enginn „níu-til-fimm“ vinna og það bitnar vissulega stundum á einkalífinu. Ég held að flestir sem hafa unnið við svona ráðgjöf kannist við langar vinnuvikur og svefnlausar nætur þegar mikið hefur legið við. Attatíu til eitt hundrað stunda vinnu- vikur eru ekki óalgengar. En maður veit að hverju maður gengur. Þó að viðskipta- vinurinn sé alltaf í fyrsta sæti er reynt að leggja áherslu á að starfsmenn nái jafn- vægi milli vinnu og einkalífs," segir Ást- hildur Otharsdóttir ráðgjafi um kröfurnar til starfsmanna hjá stærsta ráðgjafafyrir- tæki í heimi. Hún hóf störf hjá Andersen Consulting fyrir tveim árum og hefur á þeim tíma lagt mikla vinnu að baki. En hvernig fær ungt fólk starf hjá svo stóru og virtu fyrirtœki? „Til þess að komast í viðtal beint úr skóla þarf að hafa mjög góðar einkunnir. Þegar komið er í viðtal skiptir miklu máli að sýna fram á hæfileika til að takast á við og leysa vandamál á rökréttan hátt. Góðir samstarfshæfileikar eru mjög mikilvægir þar sem vinnan fer svo til öll fram í hópum. Svo er einnig fiskað eftir því, hvort maður sé reiðubúinn að leggja mikið á sig, sé kraftmikill. Síðast, en engan veginn síst, þarf maður að hafa brennandi áhuga á að læra nýja hluti í síbreytilegu umhverfi. Breytingar gerast svo hratt. Fyrirtæki leita til ráðgjafa vegna þess að þau þurfa sérfræðiþekkingu hér og nú. Þau gera kröfu til þess að við séum alltaf einu skrefi á undan.” 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.