Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1998, Blaðsíða 62
Hvað segja ’h V/H hlutföll okkur? • Hverju samanstendur V/H hlutfall af? - Markadsviröi fyrirtækis... - detlt meö hagnaöi. • Einföld framsetning en þó ekki án annmarka: - Hvaöa tlmabii or ótt vtö? - Hvaöa hagnað er étt viö? • Hvaöa upplýsingar glatast í V/H hlutföllum? Fjórtán helstu sérfræðingar Kaupþings voru með fyrirlestra á uþþlýsingastefnu fyrirtækisins á Grand Hotel. Hér eru þeir Hilm- ar Þór Kristinsson og Þorsteinn Víglundsson með fyrirlestur um V/H hlutfallið. MYNDIR: Geir Ólafsson UR FYRIRLESTRIJOHN ROSS MIKIÐ UM D alsvert hefur verið um námsstefnur, ráðstefnur og kynning- ar hjá fyrirtækjum undanfarnar vikur. Fjárvangur bauð upp á kvöldverðarfund með John Ross, framkvæmdastjóra íjár- festingarsviðs Fidelity International, og Mike Nikou, svæðisstjóra Fidelity á Norðurlöndum, fimmtudagskvöldið 12. nóvember. Fidelity Investments er stærsta fjárvörslufyrirtæki í heimi og var stofnað í Boston árið 1946. Fjárvangur hefur einkaumboð á sölu á verðbréfa- sjóðum Fidelity hér á landi. Þar var rætt um þróun og horfur á er- lendum verðbréfamörkuðum. Geir H. Haarde ijármálaráðherra var heiðursgestur og ræddi hann meðal annars um leiðir til að efla þjóðhagslegan sparnað og sparnað almennings. Hann bauð fulltrúa Fidelity velkomna til lands- ins sem fjárfesta og bætti við að aukin samkeppni á fjármálamarkaöi um sparifé, ekki síst um lífeyrissparnað landsmanna, togaði ávöxtun þess upp og væri því ein besta leiðin til að efla þjóðhagslegan sparn- að. aupþing hélt afar athyglisverða upplýsingastefnu á Grand Hótel föstudaginn 13. nóvember. Fjallað var um arðsemi sjóða og fyrirtækja í nýju alþjóðlegu umhverfi. Fjórtán helstu sériræðingar Kaupþings héldu fyrirlestra á námsstefnunni. Hægt var að velja um þrjá fyrirlestra á hverjutn tíma. oks má geta þess að Verðbréfastofan hélt kynningarfund 10. nóvember þar sem fyrirtækið kynnti nýjan erlendan hluta- bréfasjóð sem fengið hefur nafhið Norðurlandastjóðurinn - eða Carnegie All Nordic. Carnegie hefur um árabil rekið hlutabréfa- sjóði en horflr nú í fyrsta skipti til íslensks hlutabréfamarkaðar. Hlutabréfamarkaður í Asíu 180 - 160 140 120 - r' V. ^ycóREA / 100 ' TAIWAN /. 80 HONG KONGN^ V, mm Jan Feb Mar Apr Maí Júnf Júlí Ág Sept Okt Verð á hlutbréfum hefur lœkkað meira í litlum fyrirtœkjum en stórum. Hlutabréfamarkaðir í Asíu eru greinilega á leið uþþ aftur. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.