Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.1999, Blaðsíða 69
merki og símanúmer inni á vefnum heldur þarffleiri upplýsingar. Helstvilja fyrirtæki núna selja vöru sína á Netinu, þau sjá að það er góð von um að geta haft þar tekjur, minnkað álag á skipti- borð og náð beinu sambandi við við- skiptavinina." En heíur reynslan sýnt að þetta skili einhverju? „Vefsíður fyrirtækja eru al- mennt ekki farnar að skila neinu bein- hörðu miðað við íjárfestingu, en menn eru farnir að sjá að þetta skilar þeim þó einhverju. Eg veit til þess að á nokkrum stöðum eru tekjurnar skriðnar upp fyr- ir kostnaðinn því hjá litlu fyrirtæki get- ur íjárfestingin verið það lítil að salan þurfi ekki að vera mikil til að jafnvægi komist á, skili jafnvel hagnaði. Hjá stóru íslensku fyrirtækjunum hef ég enga trú á að þetta sé farið að skila sér sem skyldi, en reynslan á eftir að skila sér síðar.“ Markmið, innihald og skipulag En hvað er það sem skiptir máli þegar fyrir- tæki ætlar að opna vefsíðu? Gunnar seg- ir að skipulag vefsins skipti langmestu máli til að hún hafi þau áhrif sem ætlast er til, mun meira máli en glæsilegt útlit. Lengi vel hafi tíðkast að byrja á útlits- hönnun í vefsmíðunum og það hafi verið einn helsti gallinn; vefirnir hafi verið unnir eins og um dagblaðsauglýsingar hafi verið að ræða og ekkert tillit tekið til þess að vefurinn sem miðill virkar allt öðruvísi en dagblað. Gunnar hefur mótað sér mjög ákveðnar skoðanir á því hvernig standa eigi að hönnun og gerð vefja. Hann seg- ir að þegar fyrirtæki ætli að opna vef á Netinu skipti mestu máli að hann sé vel skipulagður og gegnsær þannig að það blasi við hvert viðskiptavinurinn eigi að fara; sé léttur og fljótur að birtast á skján- um og reyni því ekki um of á þolin- mæði viðskiptavinarins. Gunnar hefur tekið saman fimm meginatriði sem hann tel- ur að hafa þurfi í huga, áður en fyrirtæki ákveður að opna vef eða betrumbæta þann gamla. Hann leggur áherslu á þrjú fyrstu atriðin. Sigfús Sigfusson, forstjóri Heklu, seg- ir að vefur Heklu hafi verið settur upp til að auka aðgengi viðskipta- vina að upplýsingum sem varða starfsemi og vörur Heklu. 1 Markmið og tilgangur vefsins „í vef- smíðum hefur þetta gleymst svo oft að ég hef ekki tölu því,“ segir Gunnar og leggur áherslu á mikilvægi þess að fyrir- tæki geri sér strax frá upphafi grein fyrir því til hvers það ætlar að nota vef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.