Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 77

Frjáls verslun - 01.02.2000, Page 77
SKANNAR tæki gerð en fyrstu skannarn- ir sem settir voru á markað, betri að öllu leyti og jafnframt minni að umfangi. Meginbreyt- ingarnar má segja að hafi orðið í hugbúnaðinum sem orðinn er mun öfl- ugri. Þarfir fyrirtækja Dýrari skannar eru hannaðir með þarfir fyrirtækja í huga og hafa flestir sjálfvirkan mat- ara. Segja má að framþró- un hafi orðið einna mest í framleiðslu skanna til skjalavörslu á undanförn- um árum og notagildið þ.a.l. breyst verulega. Skannar voru fyrst hugsaðir eingöngu sem myndlesarar Cvnna birtist hún svo á tölvuskjánum eflir nowu, _ ur Myndin er tilbúin á tölvutæku fornn og a orfaum mmu um erhægt að senda hana á Netinu hvert sem er. Þriðji flokkur skanna er á verð- bilinu 80-200 þúsund krónur og eru þeir hannaðir með fyrirtæki eða atvinnufólk í huga. Flestir þeirra eru með gegnumlýsingu á báðar hliðar myndefnis fyrir t.d. slides filmur. Skannar í þriðja flokki eru ekki með innbyggðan matara, en þó er hægt að kaupa þá sem aukaþúnað. Auglýsinga- stofur, sem leggja mikið upp úr gæðum, kaupa oft skanna af þessari gerð. I ijórða og dýrasta flokknum eru skannar þar sem lögð er minni áhersla á myndgæðin. Skannar í þeim verðflokki eru fljótvirkir, með öflugan hug- búnað og matara og geta skann- að inn texta og breytt honum. Þeir eru fyrst og fremst hannað- ir með skjalavörslu í huga og eru á verðbilinu frá 100 þúsund krónum upp í allt að eina og hálfa milljón króna. Stærstu gerðir slíkra skanna eru oft með fleiri en einn matara og sérstakt stjórnborð fyrir allar aðgerðir. 133 Skannar draga úr pappírsnotkun Umræða hefur verið mikil um pappírslaus viðskipti og þau almennt talin eftirsóknarverð. Þar gegna skannar mikilvægu hlutverki því með aðstoð þeirra er hægt að draga verulega úr pappírsnotkuninni. en fyrirtæki eru farin í auknum mæli að geyma gögn með hjálp skanna frekar en að eyða plássi í möppur eða skjala- bunka inni í skáp. Verkfræðifyrirtæki Opinber fyrirtæki hérlendis eru farin að hagnýta skanna að mestu til þessara þarfa. Meðal þeirra má nefna utanríkisráðuneytið en af fyrirtækjum í einkageiranum má nefna verkfræðistofur sem sjá hag í því að skanna miklar og flóknar teikningar og setja upplýsingarnar á geisladisk. Einnig auglýsingastofur sem leggja einna mesta áherslu á upplausn og gæði. Umræða hefur verið mikil um pappírslaus viðskipti og þau almennt talin eftirsóknarverð. Þar gegna skannar mikilvægu hlutverki því með aðstoð þeirra er hægt að draga verulega úr pappírsnotkuninni. Fjölmörg fyrirtæki virðast þó ekki enn hafa áttað sig á kostum skanna fyrir sína starfsemi. Algengur er sá hugsunarháttur að skannar séu óþarfur lúxus sem fyrirtækin hafi ekkert með að gera. Fjórir flokhar Skipta má skönnum í grundvallaratriðum í ijóra flokka. I fyrsta flokknum eru heimilisskannar í verð- flokknum 5-15 þúsund krónur. A næsta verðbili fyrir ofan eru skannar sem ekki eru endilega með fjölbreyttari notkunar- möguleika, heldur eru þeir betri smíði og skila meiri gæðum. Smásöluverð þeirra er á bilinu 15-40 þúsund krónur. Um skanna • Mælieiningar á hæfni skanna = Upplausn - dpi (dotsper inch). • Raunupplausn = hversu marga punkta getur ljósneminn í skannanum skynjað á hverja tommu. s • Hámarksupplausn = fjöldi punkta á tommu með aðstoð inngiskunar. Þá er bætt við punktum með hugbúnaði. • Hæfileiki skanna til að skila smáatriðum í dökk- um og ljósum myndflötum = Því hærri tala því betra. • Mælieiningar á hæfni skanna = Litadýpt bit- ar/punkt - hraði í skönnun - stækkun í %, stærð skönnunarsvæðis - fjöldi linsa (1 eða 2). 77

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.