Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 23
FORSÍÐUGREIN Á genginu í kringum 5,0 Nafnverð alls hlutafjár í Kaupási hf. er um 723 milljónir og samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar var það selt á genginu í kringum 5,0. Um er að ræða kaup á rekstrinum en ekki fasteignum. Félagið hefur framselt hópnum á kostnaðarverði um 65% hluta- bréfanna fyrir um 2,3 milljarða króna. Kauptilboð EFA kom á óvart Það var föstudaginn 12. maí sl. sem fremur óvænt var tilkynnt um það að EFA, undir forystu Gylfa Arnbjörnssonar framkvæmdastjóra, hefði gert kauptilboð í öll hlutabréf Kaupáss og að eigendur félagsins, Nóatúnsfjölskyldan, sem á um 65% hlut, og KÁ, KaupfélagÁrnesinga, eigandi um 33% hlutar, hefðu tekið tilboðinu. Því má bæta við að forstjóri Kaupáss, Þorsteinn Pálsson, og aðrir helstu starfsmenn fynrtæk- isins eiga tæp 2% og hafa átt frá því Kaupás var stofnaður sl. vor. Kauptilboð EFAvar gert fyrir tílstilli íslandsbanka F&M og hafði bankinn samband við Nóatúnsljölskylduna þar sem Jón I. Júlíus- son kaupmaður ræður ríkjum. Allar samningaviðræður, fundir og undirskriftír hafa farið fram í húsakynnum íslandsbanka. Kaupás er óskráð félag en stefnt er að því að skrá það á Verð- bréfaþingi íslands á næsta ári. Það eru einmilt slík félög sem EFA hefúr haft augastað á sem fjárfestingarkosL Þess má geta að FBA og Kaupþing keyptu Hagkaup, Nýkaup og helminginn i Bónus fyrir um tveimur árum, vorið 1998, fyrir rúma 6 milljarða króna, af Hagkaupsfjölskyldunni. Kaup EFA á Kaupási skipa sér á bekk sem sjöundu stærstu hlutabréfaviðskiptí í íslenskri atvinnusögu. EFA myndaði hop fjártesta Eftír kauptílboðið 12. maí myndaði EFA hóp íjárfesta um kaupin og hefur félagið þegar framselt á kostnaðarverði um 65% hlutaöárins tíl stórra fjárfesta, eins og Lifeyrissjóðs verslunarmanna, Lífeyrissjóðs Framsýnar, Iifeyrissjóðs Austurlands, Iifeyrissjóðs Vestmanna- eyja og Iifeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR), auk annarra fjárfesta í hópnum, eins og Landsbankans og Frjálsa öárfestingarbankans. Þess má geta að Ltfeynssjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóður Austurlands og Iifeyrissjóðurinn Framsýn eru á meðal tiu stærstu hluthafa í félaginu. EFA ætlar sér að leiða hópinn og halda hlut sínum í fyrirtæk- inu þar tíl Kaupás verður skráður á Verð- bréfaþingi á næsta ári og þar með gerður að almenningshlutafélagi. Fram að þeim tíma hyggst EFA bæta rekstur- inn og stækka félagið, auka markaðs- » verðmætí þess og selja hlut sinn með j hagnaði þegar þar að kemur. Varla , væri EFA að leggja út í svo mikla J Öíirfestíngu sem kaupin á öllum ¥ ; hlutabréfúm Kaupáss eru, eða Gylfi Arnbjörnsson, fram■ kvæmdastjóri EFA, hefur leitt félagið undanfarin ár. Nú eru stærstu kaup EFA t í óskráðu félagi orðin stað- reynd, kauþin á Kauþási. sem nemur um 3,5 milljörðum króna, nema hafa á pijónunum verulegan hagnað af vinnu sinni og áhættu. Að vísu er EFA búið að endurselja um 65% bréfanna. Ætla má að hagnaður EFA verði engu að síður yfir hálfúr milljarður þegar upp verður staðið eftír eitt tíl tvö ár. Vel að merkja; sá hagnaður ræðst auðvitað fyrst og fremst af því hvernig afkoma Kaupáss verður og hversu mikið Kaupásbréfin eiga eftír að hækka í verði. Þess má geta að gengi hlutabréfa í Baugi eru núna um 12,2 en velta fyrirtækisins var um 25 milljarðar á síðasta ári og hagnaður um 647 milljónir króna. Nái bréf Kaupáss að verða skráð á genginu 8,0 á Verðbréfaþingi, eða hækka um 60% frá kaupverðinu núna, verður hagnaður EFA af þessari fjárfestíngu sinni á bilinu 500 til 700 milljónir. Þangað tíl á margt vatn eftír að renna tíl sjávar. Þess má geta að Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri EFA, sagði í fjölmiðlum eftir að tilkynnt var um tílboðið að hlutverk EFA væri að leiða félagið inn í aðra samsetningu, mynda hóp flárfesta, bæði leiðandi eig- enda og fagfjái'festa, sem síðan stæðu saman að skráningu Kaupáss hf. á hlutabréfamarkað á næsta ári. Þetta hangir á spýtunni hjá EFA efa stefhir að þvi að stækka Kaupás og auka markaðsverðmætí hlutar síns með því að fá dótturfélag KEA, Matbæ hf., og Samkaup hf., dótturfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.