Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 1
Sjónvarp frá Marr á morgun □' Fyrir skömmu fengu sjón Varpsnotendur um heim alian að sjá fyrstu spor manna á tunglinu, en á morgun fá þeir að öllum líkindum að sjá í fyrsta skipti myndir af yfir- Iborði plánetunnár Marz. Að 'vísu munu Mái-zförin 'tvö', Mariner 6 og Marinér 7., .sem send voru af stað frá Kennedy- höfða fyrir fimm mántiðum elcki fara svo nærri plánetunni Framhald á bls. 15. 1 -----------------" v. Indíánasfríð □ Gavios-Indíánar í Brezi-< líu hafa nú svarað árásum de- 'manlsleitarmanna á þá með því að ráðast á bæi og drepa alla hvíta menn, sem þeir verða varir við. Sérfræðingar frá indíánanefnd ríkisins hafa hú; verið sendir af stað til þess að reyna að stilla til friðai’,, og .ý för með þeim verða trúboðar Og þjóðfræðingar. I I Nú eip njósna- § skipln að skjóta sig I laus I □ Bandarísk njósnaskip hafa || nú fengið fyrirmæli um að grípa til vopna, ef nauðsyn □» krefur. Frá þessu skýrði Melvin La- p ii’d varnai’málaráðherra Banda- l“ ríkjanna í bréfi til formanns 11 varnarmálanefndar fulltrúa- R deildar þingsins. Ráðherrann 0 sagði að varnarmálaráðuneytið j™ hfði tekið alla njósnastarfsem- m ina til endurskoðunar í kjölfar Ð Pueblo-máisins, en Norður- ** Kóreu-menn hertóku það skip g| ■23, janúar 1968. Hann sagði, að B Framhald á bls. 15. :□ Þanmg .ítur togarinn út sem vonandi verSur smíSaður fyrir SiglufjarSarúæ. Holiemliágcir nara smioao 56 skip af þessari gerö. o—M manna áhöfn er á þessum skipum sem hafa olíugeyma til 3ja vikna úthalds. Lestarrými er um 430 fermetrar. Ef skipiS fer á síldveiSar er ekki annaS en skipta um poka og belg. MeSal útgerSarmanna er mikill áhugi á aS hefja seríusmíSi á slíkum skinum. Reykjavík — ÞG. Fyrir ágústlok verður væntanlega gengið frá útboð’ um á smíði skuttogara fyrir Siglufjarðarbæ cg frysti- hús Síldarverksmiðja rílíisins þar. Er þarna um að ræSa hollenzkun skuttogara af nýrri gerð, um 400 tonn að stærð. á rú®u, ssm er atiaðs.íftt i r,,íast Hollendingar hialfia smíðað all marga togaXa af þessari gerð, m. a. tfyrir V.-Þjéðv'eifl \ og hafa ncC’lkrir 'þeirra verið við veiðar hér vigi land. Ehu þlsiss- ir tcglarar ifrábrugnir öðrum slkultlfogiunu.im að því leytli. að trollið er ef.lki dregið upp ium á sikip'inui, og pdkinn hiífðlur upp 'á sisma hátit og á veai-u- Ivgi'm úíOataji’Kiima. Við þii'úa sf.'.'paat nriuin ibetra viinauip'Mss á þífi'jari, cg miaguileilkiair ern á að stunda aðrar vieiðar. t. d. sáluiveiðiar >á itogiuirum Jjes®um, msQ smlii .’iægileigium breyting- Páll Guðmundsson œn. Er hilaðiið haifði isamtiand við Páll Guðimiunidlsson, sikip- stjóra, í gær út a;f máli þeosu, sagði' hainn. rið verig ivoeri að altihnxiga, yierðtil'lbdð vegnia véla og annarra tæCk'j/a. Áæ'tlað er r.ð fá afflar itdjlknihigar írá Hol- jiamdi, — með smiáivæigiilegum brisytirirmim ©em. inlaiuð'synleg- ar eru vegna laðstseðna ihér —■ en bióða simlíði togarans út innanland'S. Steifnt er rð því áð verkið verði út í ágúsltllcík, og simíði gsti thafizt í baust. Framhald bls. 15 renr.iu, hcfidur vefst það upp isæmm ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR meraS AÐ það sé hálfgert feimnismál Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar að tapið. reyndist tæpar 9 milljónir króna ár- ið 1968, þar af um 6,7 milljónir á útgerð togarans Maí. Reykjavík. —, Þ.G. □ Von er á fyrstu trésmið- unurn heim frá Svíþjóð 20. ág- úst, en þeim síðustu í lok sept- ember. Þó cr ekki víst, að ailir komi heim að sinni, þar sem nokkrir hafa sótt um vinnu ut-' an skipasmíðastöðvarinnar og einnig hefur nokkrum smiðum verið boðin vinna við fleiri sltip í stöðinni. — Hér heima eru yfirleitt 2-3 trésmiðir á at- vinnuleysisskrá, og fleiri og fleiri leita sér vinnu erlendis, aðallega í Svíþjóð og Noregi en ekki hefur Trésmiðafélag Reykjavíkur haft afskipti af fleiri tilboðum en þessu eina til Svíþjóðar. Ástandið er þannig hjá járn- iðnaðarmönnum, að ekkert at- vinnuleysi er þar ríkjandi. Hef- ur tekizt hingað til að útvega jafn mörgum járnsmiðum vinnu og misst hafa vinnu sína hér. Á meðan þetta ástand rík- ir í Svíþjóð sér félag járniðn- aðarmanna ekki ástæðu til að útvega mönnum vinnu erlendis en möguleikar á því ei’u fyrir hendi, ef ástandið breytist. _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.