Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.07.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 29. júlí 1969 Bæjarbíó Sími 50184 ORRUSTAN UM ALSÍR VíSfræg, snilldarvel gerS og leikin ftölsk stórmynd. Tvöföld verSlaunamynd. BönnuS börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Ténabíó Sími 31182 íslenzkur texti. STUND BYSSUNNAR (Hour of the Gun) Óvenju spennandi og vel gerS, ný amerísk mynd í litum og Panavision James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 14 ára. Háskélabíó SfMI 22140 GRÍPIÖ ÞJÓFINN (To catch a thief). Frábær amerísk litmynd. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Gary Grant Graee Kelly slenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó Simi 16444 „MARNIE“ Frábær Hitchcocks-mynd meS úr- vals leikurum. Spennandi frá upp- hafi til enda. ASalhlutverk: Sean Connery og „Tippi“ Hedren. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára. Laugarásbíó Slml 38150 TÍZKUDRÓSIN MILLIE VíSfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum meS íslrnzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verS laun fyrir tónlist. Julie Andrews. Sýnd kl. 5 og 9. VELJUM ÍSLENZKT-/MV ÍSLENZKAN IÐNAÐ Kópavogsbíó Sími 41985 EINVÍGIÐ í DJÖFLAGJÁ VíSfræg og snilldar vel gerS amerísk mynd í litum. íslenzkur texti. James Garner Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5.15 og 9. BönnuS innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 FÍFLASKIPIÐ (Ship of Fools) íslenzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stör- mynd gerð eftir hinni frægu skáld- sögu eftir Katharine Anne Porter. Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh, Lee Marvin, José Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fl. Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd í dag kl. 9 MAÐUR Á FLÓTTA Geysispennand mynd í litum og Cinemascope með Lawrence Harvey. Sýnd k. 5 og 7. íslenzkur texti. trOlofunarhringar Flfót afgreiðsfa ’ Sendum gegn póstkr'ofti. CUÐM. ÞORSTEINSSON; gullsmlður Banfcastrætí 12., / VELJUM ÍSLENZKT-^p|\ ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ Austurbæjarbfé Slmi 11384 BONNIE OG CLYDE íslenzkur texti. Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Nvia bíó HERRAR MÍNIR OG FRÚR. (Signore et Signori) 7. vika Islenzkur texti. Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meistar- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu guilpálmaverðls^n I Cannes fyrir frábært skemmtana- gildi. Virna Lisi Gastone Moschin & fl. Ný aukamynd: Með Appollo 10. umhverfis tunglið í maí s.l. Fullkomnasta geimferðamynd, sem gerð hefur verið til þessa. Nú fer hver að verSa síSastur aS sjá þessa bráðskemmtilegu og mik- ið umtöluðu mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 „RÚSSARNIR KOMA — RÚSSARNIR KOMA“. Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd í litum með ísl. texta. Carl Reiner Eva Marie Saint Sýnd kl. 9. ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Pljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling SIGTÖNI 7 — m\ 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR Y.ÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL. AF STIMPILVÖRUM I I I I I I I I I I I I I I i Miðvikudagur 30. júií. 14,40 Við, sem heima sitjum. Vignir Guðmundsson blaða- maður byrjar lestur þýðingar sinnar á sögu eftir Ralph Vaughan; „Af jörðu ertu korninn." 16.15 Klassisk tónlist. 17,00 Fréttir. — Sænsk tón- list. 17,45 Harmonikulög. — Tilk. 19.30 Tækni og vísindi. Trausti Einarsson prófessor talar um breytingar á lengd dags og mánaðar á liðnum jarðöldum. 10;50 Vinsæl lög eftir Mozart, Boccherini, Schubert og Mendelssohn. 20,10 Sumarvaka. a. Gengið um söfn á Akureyri. Anna Snorradóttir segir frá. b. Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Elín Guðjónsdóttir les. c. Lög eftir Jón Leifs. Sigurður Skagfield syngur. d. íslenzkur sundkennari á 18. öld. Jón Norðmann Jónsson flyt- ur þátt af Hallgrími Hall- dórssyni frá Álfgeirsstöðum. e. íslenzk lög. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur: Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: Babels- turninn. 22.15 Þrettán dagar. Kristján Bersi Ólafsson rit- stjóri les. 22,35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. ! Dagskrárlok. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði, meðal annars piuss í mörgum iitum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. ÚTVARP Þriðjudagur 29. júlí. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Óperutónlist. Wagner. 17,00 Kammertónleikar: Verk eftir tvö dönsk tónskáld. 18,00 Þjóðlög. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,35 Spurt og svarað. Þorst. Helgason leitar svara við spurningum hlustenda um íslenzka aðalverktaka, ferða- mál á Laugarvatni, loft í ál- verksmiðju o. fl. 20.00 Lög unga fólksins. Jón Steinar Guðm. kynnir. 20.50 Námskynning. Jónas Haralz hagfræðingur og Þórir Einarsson viðskipta- fræðingur ræða um framboð og eftirspurn á háskóla-' menntun. Þorsteinn Helga- son sér um þáttinn. 21,10 Sónata nr. 7 í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. 21.30 í sjónhending. — Sveinn Sæmundsson ræðir áfram við F.inar Magnússon rektor um fyrstu bílferð yfir Sprengi- sand og aðrar hálendisferðir. 22.15 Á Ólafsvöku. Frá sam- söng færeyska útvarpskórsins í Austurbæjarbíói í júní sl. 22.40 Á hljóðbergi. „Og kvæð- ið gongur ....“ Sigrid Lisa Sigurjónsson og Leivur Grækarisson lesa færeysk ljóð. ' 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.