Fregnir - 01.11.1995, Side 32

Fregnir - 01.11.1995, Side 32
ENDURMENNTUNARNÁMSKEIÐ “Stefnumótun og gæðastjórn” Dagana 11.-12. mars 1996 verður haldið endurmenntunamámskeið á vegum Félags bókasafnsfræðinga og Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands um stefnumótun og gæðastjómun á bókasöfnum. Kennarar verða Sheila Corrall, yfirbókavörður í University of Reading og dr. Ray Lester, forstöðumaður upplýsingamála (Director of Information Systems) í London Business School. Námskeiðið verður nánar auglýst síðar. Frekari upplýsingar veitir Sigrún Magnúsdóttir Háskólanum á Akureyri sími: 4630905(sigmn@unak.is) Erlendis Ath. einnig fréttir frá NORDINFO s. 15-16. 1995 Nóv. 23.-25. Jarmala, Lettlandi. 8lh International Conference New Information Techonology ’95. (Upplýsingar á Landsbókasafni Islands - Háskólabókasafni s.563 5600). Des. 4.-5. Stuttgart Informationsspezialisten zwischen Technik und gesellschaftlicher Verantwortung.(Upplysingar hjá Kristínu Geirsdóttur, Landsvirkjun). Des. 5.-7. London. 19th International Online Information Meeting (Upplýsingar hjá Önnu Magnúsdóttur, VST). 32 Fregnir 3-4/95

x

Fregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.